Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 6
□ Útvarpið klukkan 22.40: Mikið úrval tónlistar SJónvarp Föstudagur 19. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Sólin er Guð. Bresk heimildamynd um listmálara- ann William Turner, ævi hans og listsköpun. Turner fæddist i Lundúnum árið 1775 og gerðist senmma afkastasamur málari. Hann öðlaðist frægð og hylli og varð auðugur maður, en það nægði honum ekki, þegar til lengdar lét. Hann dró sig i hlé og reyndi eftir þvi sem við varð komið, að kaupa aftur öll mál- verk, sem hann hafði selt. Þýðandi og þulur Öskar Ingi- marsson. 21.35 „Krakkar léku saman” Endurtekinn skemmtiþáttur i umsjá Rió triósins. Halldór Fannar, Helgi Pétursson, og Ólafur Þórðarson syngja gamanvisur og þjóðlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdóttir, Sigurður Rúnar Jónsson og fleiri. Fyrst á dag- skrá 9. október 1967. 22.00 Skálkarnir. Breskur saka- m álamyndaflokkur. Ránið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp FÖSTUDAGUR 19. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis”. Málfriður Ein- arsdóttir þýddi. Nanna Ölafs- dóttir les (13). Einnig les Ingi- björg Stephensen Ijóð. 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Francis Poulenc. Pierre Thibaud og Enska kammer- sveitin leika Konsert fyrir trompet og kammersveit eftir Henri Tomasi, Marius Constant stj. 15.45 Lesin dagskra næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlíf í mótun. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri rekur endurminningar sinar frá upp- vaxtarárum i Miðfirði (1). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingarmál. Ólafur Jensson ræðir við Bárð Danielsson brunamálastjóra um brunavarnir o.fl. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Vinarborg i júni s.I. Arturo Benedetti-Michelangeli og Sin- fóniuhljómsveitin i Vinarborg leika Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Moshe Atzmon stjórnar. 20.30 Frá kommúnisma til Krists - eftir Rose Osment. Benedikt Arnkelsson cand. theol. þýðir og endursegir. 21.00 Don-kósakka kórinn syngur rússnesk lög. Serge Jaroff stjómar. 21.30 Otvarpssagan: „ódómur- inn” eftir John Gardner. Þor- steinn Antonsson þýddi. Þor- steinn frá Hamri les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir. Um- sjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. I þættinum ,,Áfangar" sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld, klukkan 22.40, kemur fram bandaríski gítarleikar- inn David Broomberg, sem lék áður með Jerry Jeff Walker. Hann mun leika syrpu af þekktum írskum þjóðlögum, og einnig hið gamla,en þekkta lag ,,Tennesee". Einnig mun hljómsveitin Poco leika, en hún er nokkurs konar afsprengi hinnar frægu hljómsveitar Buffalo Spring- field. Franska hljómsveitin ,,Gong", sem er lítt þekkt hér á landi, mun spila langt frum- samið klassískt nútímaverk, sem heitir ,,Missa super l'homme armé". Hljómsveit Maxwell Davis I útvarpinu i kvöld, klukkan 19.40, ræðir Ólafur Jenson við Bárð Daníelsson brunamála- stjóra. Þátturinn sem er annar af tveim, sem teknir hafa ver- ið upp, f jallar um störf Bruna- málastof nunarinnar, sem fremur nýlega var sett á lagg- irnar. Stofnunin er ekki styrkt af ríkinu, eins og margir halda, heldur er hún starfrækt af ákveðnum hundraðshlutum, sem hún fær hjá tryggingarfé- Skálkur einn Framhaldsmyndaf lokkur- inn ,,Skálkarnir", sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan tíu, fjallar að þessu sinni um hugleiðingar Bill Withakers, um rán það, sem hann eitt sinn framdi. Þáttur- inn í kvöld heitir því að sjálf- sögðu ,,Ránið". Bill er staddur í villu, sem hann keypti í Portúgal, og er hann að rifja upp fyrir sér ránið, og reynir að finna ó- stæðuna fyrir því, að þeir voru teknir. I myndinni bregður fyrir leifturmyndum af dög- unum, sem ránið var framið. Bill tekur á sig nýtt gervi. Seg- ist hann vera verkfræðingur, og að sjálfsögðu með nýtt nafn. Þetta gervi virðist duga honum fyrst um sinn, þar sem hann er sá eini, sem ekki hef ur verið tekinn af þeim, sem struku úr fangelsinu. Um það leyti, sem hann er í þessum hugleiðingum, býður ensk hefðarkona honum í kvöldboð, sem hann þiggur að lokum, meðsemingi þó. I boð- inu hittir hann breskan brask- ara, sem kveðst áreiðanlega mun flytja verk, sem hann samdi á sama tíma og hann, ásamt Japananum Stomu Yamasta, samdi tónlistina í mynd Ken Russels „Djöflarn- ir", sem sýnd var hér á landi fyrir um einu og hálfu ári síðan. Aðalhlutverkið í þeirri mynd lék Vanessa Redgrave, en hún mun einnig koma fram í þessu verki Maxwell Davis. Verkið, sem er stef í 15. aldar messu, mun verða leikið undir, á meðan Vanessa Redgrave les Ijóð um svik Júdasar og af- neitun Péturs. Annar stjórnandi þáttarins tjáði Alþýðublaðinu, að flestir þættirnir væru með svipuðu sniði, en einstaka sinnum tækju þeir fyrir þjóðlög, eða jass, en lítið klassíska músík, en það stæði vonandi til bóta. lögunum. I þættinum er sagt frá mörgum nýjungum á sviði brunamála, og sagt frá þeim tilfellum, sem stórbruni hefur átt sér stað, einungis vegna vanrækslu á brunavarnartækj- um. Stofnunin hef ur bætt mjög mikið brunavarnir í sveitarfé- lögum, en þær voru mjög lé- legar fyrir fáum árum síðan. Við stofnunina vinna f jórar til fimm manneskjur. er eftir hafa séð hann áður, og þá í fylgd með Georg, sem var höfuðpaurinn í ráninu. Bill neitar þessu, og þar sem hinn man þetta ekki nákvæmlega, þá verður ekki meira úr þessu. í boðinu kemur oft bobb í bát- inn hjá Bill, en hann virðist þó koma sér af mestu hættusvæð- inu. H0RFT 0G HLUSTAÐ □ Útvarp klukkan 19.40: Nýtt um brunavarnir □ Sjónvarpið klukkan 22.00: NEYTENDASIÐA HOLLUR MATUR — H Síauknar vir Náttúrulæki Um eins og hálfs árs skeið hefur NLFI rekið matstofu sina að Laugavegi 20 b. Aður var mat- stofan rekin i Skjaldbreið i Kirkjustræti en i upphafi var hún til húsa i „Næpunni”. í matstof- unni er aðeins selt svokallað náttúrulækningafæði en það byggist sem kunnugt er á græn- meti og mjólkurvörum eingöngu. Grænmetið sem notað er i réttina á matstofunni er heimaræktað eftir föngum en NLFl hefur á sin- um snærum grænmetisræktun i Hveragerði og i landi Grafningi. Þess er gætt að nota inn áburð við ræktuni eingöngu áburð sem leggur til. Hvitur sykur og hvi finnast ekki i réttum rr ar né heldur kjöt og fi Sé heildarnæringari lendinga umreiknuð i ar kemur i ljós, að þ; eins og margur kynni ai kjöt eða fiskur sé i SÍAUKIN STARI LEIÐBEININGAI Starfsemi Leiðbeinin ga - stöðvar húsmæðra færist æ i vöxt. Að jafnaði er leitað til stöðvarinnar 10-15 sinnum á dag að sögn Sigriðar Haraldsdóttur sem veitir stöðinni forstöðu.Það ermestspurt um kaup á heimilis- tækjum og hefur stöðin þvi gefið út bæklinga um þvottavélar og uppþvottavélar. Þá he gefið út bæklinga um matvæla, gerbakstui mataræði (næringare glóðarsteikingu og hreinsun, en einmitt h spurt mikið um þe: Leiðbeiningarstöði: upplýsingar um allt s; Komið við m i Kaupgarði og gerið góð kaup Súpur California pakkasúpur, 9 teg. kr. Juice Tropicana, lltr. appelsinusafi kr. Kakó Fry’s Coca, 7 lbs kr. 1' Ávextir og grænmeti Fallegar appelsinur, pr. kg. kr. Blandað grænmeti, „Daucy” 1 kg. kr. : Franskar kartöflur, 1/4 ds. kr. Strásykur í 50 kg. sekkjum (kr. 180j kg.) kr. 9.000.00 Nautakjöt sérpakkað i 4,5—5,5 kg. um. Aðeins 819.00 pr. kg, Gott saltkjöt á gömlu og góðu verð Komið við í Kaupgarði — og látið ferðina borga sig! Kaupgarði Smiöjuvegi 9 Kópav l'lasíáis lil* PLASTPOKAVERKSMIOJA Sfmar 82A39-82Í55 Votnagörbum 6 6ox 4064 - Raytjovlk ÓkypiS þiónuila Klokkaðar auglýsingar erulesendum Alþýöublaösins aö kostnaöarlausu. Kynnið ykkur LESENDAÞJON USTUNA á blaðsíöu 11. Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 onnumst alla málningarvinnu — úti og mni — gerum upp gömul húsgögn J Teppahreinsun Hreinsum gólftcppi og húsgögn i heimahúsum og fy rirtækjum, Eruin meft nýjar vclar. Góft þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.