Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 7
EILBRIGT LIF isældir matstofu ningafélagsins félagsins i ekki tilbú- ina heldur náttúran aiti fyrir- íatstofunn- tskur. tieysla ts- hitaeining- að er ekki & halda, að iðalneyslu- varan, heldur er það hvitur sykur og hveiti. Neysla á þessum fæðu- tegundum er um 40% af neyslunni en kjöt og fiskur ná hvort um sig tæpum 35 hundraðshlutum. Hvit- ur sykur og hveiti er mjög kolvetnarikar fæðutegundir og eru taldar með helstu orsökum offitu. NLFI rekur i Hveragerði heilsuhæli og er setið um hvert pláss sem losnar. Starfið á hælinu er tviþætt. Annars vegar er þar frætt um heilsugæslu en hinn =SEMI HJA RSTÖÐINNI ;fur stöðin frystingu r, nútima ífnafræði), bletta- lefur verið ssi atriði. n veitir em varðar ► 59.00 129.00 438.00 129.00 243.00 80.00 00 pr. köss- i. ur 'ogi heimilishald og matreiðslu. Það er svolitið árstiðabundið hve mikið spurt er, sagði Sigriður, mest er spurt á haustin I sambandi við sláturgerð og fleira bundið sláturtiðinni. Ennfremur er allmikið spurt I önnunum i sambandi við jólin. Eins og áður sagði veitir stöðin upplýsingar um alt sem varðar heimilishald og er opin hverjum sem á upplýsingum þarf að halda. Hún er opin frá kl. 3-5 alla virka daga nema laugardaga og með stærri vandamál er hægt að fá sérviðtal i stöðinni i Hallveigar- stöðum. Simi stöðvarinnar er 12335. þátíurinn er fólginn i þessu sér- staka mataræði. Auk þessa fá sjúklingar leirböð en þau munu vera einstök og hvergi stunduð nema á hælinu, hveraböð, sjúkra- leikfimi og fleira þess háttar. Félagið hefur ráðist i byggingu nýs hælis og stendur hún yfir. A laugardaginn kemur verður haldinn hátiðlegur 105. afmælis- dagur stofnanda NLFly Jónasar heitins Kristjánssonai; og er öll- um áhugamönnum um náttúru- lækningar hér á landi boðið að kynna sér starfsemi félagsins i Hveragerði. Matstofa Náttúrulækningafé- lagsins er opin frá klukkan 11.30 til klukkan 19.00 og er þar fram- reiddur heitur matur allan daginn. Húsakynnin eru hlýleg og eru þarna sæti fyrir 40 manns. Samkvæmt upplýsingum frá matstofunni matast þarna að meðaltali 80 til 100 manns dag- lega. Að sjálfsögðu er þarna aðeins á boðstólum fæða sú er náttúru- lækningafélagið viðurkennir, og er þvi t.d. kjötmeti allt bannfært á matstofunni. Verði virðist mjög stillt i hóf, en valkostir og verð það er matstofa Náttúru- lækningafélagsins býður upp á litur þannig út: Heitur matur (vel útilátinn) kr. 400 Grautur kr. 150 Krúska kr. 160 Súpa kr. 130 Abætir kr. 130 Heil brauðsneið kr. 160 Hálf brauðsneið kr. 85 Hrásalat kr. 150 Mjólk kr. 30 Aldinsafi kr. 25 Tropicana kr. 50 Te kr. 60 Matarkort 5 máltiðir með eftirrétti kr. 2.200 án eftirréttar kr. 1.700 Verslun sú er staðsett er á jarð- hæð Laugavegar 20 gengur vel, að sögn Ásbjörns Magnússonar framkvæmdastjóra verslunar- innar. „Hérna er geysilega mikið verslað og viðskiptin hafa farið ört vaxandi”. Verslunin virðist i fljótu bragði bjóða upp á sömu vörur og al- mennar matvöruverslanir, en við nánari athugun kemur i ljós að svo er ekki. Þarna er t.d. ekkert kjötmeti á boðstólum, en hins vegar eru ýmsar sérvörur, svo sem korn, ávextir og grænmeti sem fáar eða jafnvel engar mat- vöruverslanir hafa á boðstólum. Inn á milli eru samt algengar vörur eins og viðgangast i al- mennum matvörubúðum. Að sögn Asbjörns seljast sér- vörur þær er búðin býður, mjög vel og virðist sem allur almenn- ingur kaupi þær, en ekki aðeins fáeinir útvaldir. mVkra snið og rymileg vídd AUÐKENNI A KVENFATATÍSKUNNI vegdi eiu ymsar servorur, svo iaeinir uivaiair. |GeymdTTferðas]ysatryg& inguna á öruggum stað Takirðu hér ferð á hendur. oe vafstur oe iafnvel málaferl Istórum dráttum má lýsa nýja tískusniðinu þannig, að axla- breidd á að vera eðlileg, jafnvel riflega það með þvi, að ermar séu settar i neðarlega. Þá er talið nauðsynlegt að skreyta boðunga með pifum, eða fellingum og er þannig hægt bæði að draga úr eða auka vidd klæðisplaggsins. Kragarnir eiga ekki lengur að vera eins efnismiklir. Belti gjarna notað eða flikurnar dregnar aðeins inn um mittið. Vasar mjög mikið hafðir til þess að undirstrika mjaðmalinuna. Pilssiddin a.m.k. niður að hné, oftast niður fyrir hné. Prjóna- flikur eru mikið i tisku og þá helst úr fremur grófu prjóni. Tiskulitirnir eru mildir og algert bannorð að setja saman liti, sem eru miklar andstæður. Helstu litirnir eru vinrauður, djúpgrænn, mosagrænn, daufblár og rústrauður og þeir litir gjarna hafðir með hinum hlutlausu litum. þ.e.a.s. gráu, svörtu, hvitu og beislituðu. Takirðu þér ferð á hendur, og hafirðu fengið þér ferða- tryggingu, þá er ráðlegast fyrir þig, að geyma tryggingar- skírteinið heima. Þú skalt ekki taka það með þér i ferðina þvi ef eitthvert óhapp hendir, getur farið svo að skirteinið eyði- leggist, til dæmis af völdum elds. Með þvi móti, að geyma skir- teinið þitt heima, gerirðu ætt- ingjum þinum, sem þurfa að annast mál þin, léttara fyrir, ef eitthvert óhapp hendir þig i ferðinni. Það getur kostað mikið vafstur og jafnvel málaferli ef tryggingarskirteinið glatast, eða eyðileggst á einhvern hátt. Hérlendis hafa komið upp mál af þessum toga og valdið aðstandendum viðkomandi miklum erfiðleikum. Það eru jafnvel dæmi þess, að ættingjar, ef um dauðsfall hefur verið að ræða, hafa ekki haft hugmynd um að trygging hafi verið fyrir hendi, vegna þess að ekkert sklrteini fannst. Það er þvi undir hælinn lagt, hvort trygging fáist greidd sé skirteinið ekki fyrir hendi. angarnir ANNO 1975: Hvað stúlkan er að prjóna vitum við ekki, en hún fylgir tískunni i klæðaburði sinum. Peysan er úr ull, prjónuð með grófu prjóni og við i sniði. Pilsið er Ur ullarflannell, vitt og fellt. Siddin niður fyrir hné. Litur fjólublátt. Mýkra snið og rýmileg vidd auðkennir kvenfatatiskuna fyrir haustið og veturinn. Auk þess, sem flikurnar verða viðari þá eiga efnin að vera mjúk og voðfelld. Útvarps.og sjónvarpsviðgerðir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aöra. SJÓNVARPS- VIÐGERÐIR Skúlagötu 26 — simi 11740. 1 Nylon-húðun Húðun á málmum með RILSAN-NYL0N II Næionhúðun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi — simi 43070

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.