Alþýðublaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1975, Blaðsíða 4
BERKLAVARNA- DAGUR SUNNUDAGINN 5. OKTÓBER Merki dagsins kostar 100 krónur og blaðið „Reykjalundur” 200 krónur. Merkið gildir sem happdrættismiði. — Vinningurinn er sjónvarpstæki. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík og nágrenni: S.Í.B.S., Suðurgötu 10, simi 22150. Kvisthagi 17, simi 23966. Fálkagata 28, simi 11086. Grettisgata 26, simi 13665. Bergþórugata 6B, simi 18747. Langahlið 17, simi 15803. Eskihlið 10, simi 16125. Skúlagata 64, simi 23479. Hrisateigur 43, simi 32777. Austurbrún 25, simi 32570. Barðavogur 17, simi 30027. Sólheimar 23, simi 34620. Háaleitisbraut 56, simi 33143. Háagerði 15, simi 34560. Langagerði 94, simi 32568. Skriðustekkur 11, simi 74384. Tungubakki 14, simi 74921. Fellaskóli. Árbæjarskóli. Seltjarnarnes: Skálatún, simi 18087. Kópavogur: Langabrekka 10, simi 41034 Hrauntunga 11, simi 40958. Vallargerði 29, simi 41095. Garðahreppur: Barnaskóli Garðahrepps. Hafnarfjörður: Þúfubarð 11. Reykjavikurvegur 34. SÖLUBÖRN K0MI KL. 10 ÁRDEGIS URUbSt'jmitt’.lVtR KCRNELÍUS JQNSSON SKÖLAVÖRÐÚSUtíÖ BANKASIRÁII6 18588*18600 sérlega skýr, næm og endlngargóð tækl. :LU HAFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: HJtJKRUNARSTJÓRI óskast nú þegar á Barnaspitala Hringsins, deild D. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN: HJUKRUNARFRÆÐINGUR (hjúkrunarkona)óskast til starfa á næturvaktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik 3. október 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Aðvörun til eigenda búfjár í Hafnarfirði Vegna mikils ágangs búf jár i lóðir og lönd Hafnfirðinga aðvarast hér með eigendur búfjárins um að framkvæmd verði sér- stök smölun bæjarlandsins og það búfé, sem finnst utan girðingar verður selt á uppboði eða rekið til slátrunar án frekari fyrirvara, sbr. heimild i 2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 199 frá 19. des. 1967 og eigendur fjárins látnir sæta sektum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 1. okt. 1975. Ferðafólk Hótel Blönduós býður yður gistingu og morgunverð Velkomin Hótel Blönduós Tilboð óskast i Pick-Up, jeppa og nokkrar fólksbifreið- ar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 7. október kl. 12—3. — Til- boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Námsmenn og umboðsmenn námsmanna erlendis athugið Þar sem fjármagn til haustlána hefur enn ekki verið tryggt, reyndist lánasjóðnum ekki unnt að hef ja úthlutun þeirra á áður auglýstu úthlutunartimabili, sem var 15.-30. september. Úthlutun hefst strax og fjármagn hefur verið tryggt. Lánasjóður íslenzkra námsmanna Laugavegi 77. Alþýðublaöið Laugardagur 4. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.