Alþýðublaðið - 14.10.1975, Blaðsíða 8
HORNID sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavík
ÍR og Ármann 7
Þeir leika sér að eldinum
ökuþor hringdi og vildi koma
með þessa ábendingu og biður þá
að hirða sem eiga:
Æ oftar tek ég eftir þvi, að þeg-.
ar menn aka inná bensinstöðvar
til aö taka bensin, eru þeir með
logandi vindlinga i munninum og
Að iifa af
eina bíóferð
Vilborg hringdi til Hornsins og
sagði okkur smásögu um þrjUbió-
in á sunnudögum.
Ég brá mér i Gamla biö siðasta
sunnudag með dóttur mina, sem
er aðeins þriggja ára og hefur
aldrei fariðf bití fyrr en þarna. En
slik er reynsla min eftir þessa
bíóferð, að ég er stórlega efins i
þvi að ég fari nokkurntima aftur
með dóttur mina i bió klukkan
þrjú á sunnudegi, hvað þá að ég
sleppi henni með einhverjum öðr-
um.
bvilik og önnur eins læti. Við
mæðgur vorum svo óheppnar að
lenda i sætum beint fyrir neöan
svalirnar og allan timann, emðan
á sýningu stóð, rigndi yfir okkur
mæðgur poppkorni og bréfarusli
og öðru drasli sem krakkarnir á
svölunum fyrir ofan okkur þurftu
að losa sig við.
Jafnframt var illmögulegt fyrir
okkur að horfa á myndina, þvi
krakkarnir fyrir framan okkur
voru á sifelldu flökti, standandi
uppi sætunum hvað þá annað. Og
hávaðinn, drottinn minn dýri, ég
heyrði varla stakt orð af þvi sem
leikarar myndarinnar sögðu.
Þegar við höfðum setið um það
bil tuttugu minútur inni salnum,
er ekki að sjá, að þeim finnist
neitt athugavert við það.
Ekki nóg með það, heldur segja
þeir fyrir um það, hversu mikið
bensin skuli látið á bilinn og stiga
svo út með vindlinginn i munnin-
um og aðsjálfsögðu logandi, til að
var dóttur minni allri lokið,var
orðin dauðhrædd og vildi fyrir
alla muni fara heim úr þessum
látum. Ekki get ég neitað þvi, að
mér fannst dásamlegt að komast
út eftir ekki lengri setu.
Hvernig er það, geta kvik-
myndahúseigendur ekki gert ein-
hverjar ráðstafanír þessu til
bóta? Það er hart, ef foreldrar,
sem gjarna vilja fara með börn-
um sinum i bió i stað þess að
sleppa þeim á flakk, bókstaflega
treysta sér ekki til þess.
Verður ekki
sýnd í Reykjavík
Ég er einn þeirra, sem ekki á
bfl, en stunda kvikmyndahúsin af
fremsta megni. Þess vegna kom
mér það spánskt fyrir sjónir að
sjá i auglýsingu kvikmyndahúss i
Hafnarfirði tekið fram að myndin
verði ekki sýnd i Reykjavik.Hér
á ég við myndina öskudagur
(öskubuska).
Ég hef nú eiginlega aldrei orðið
var við það áður að mynd, sem
frumsýnd er i Reykjavík fari ekki
út á land, hvað þá á einhvem til-
tekinn stað. Ég sé i anda Nýja bió
auglýsa : Athugið: Myndin veröur
ekki sýnd á Sauðárkróki.Er þetta
einhver vanmetakennd? Ég sendi
ykkur Alþýðublaðsmönnum
þessa fyrirspurn, og þið ráðið
hvort þið birtið hana.
Með kærri kveðju.
Kvikmyndahiísagestur iReykja-
vik.
Ekki auglýsing-
arinnar virði
Svekktur bítígestursendi Horn-
inu meðfylgjandi bréf:
Hvenær ætla kvikmyndahúsa-
eigendur að hætta að ljúga að
fara inná afgreiðsluna til að
borga.
Ég ætla ekki að fjasa hér um
það, hvað skeð getur, ef glóð fell-
ur frá þessum mönnum á réttan
stað, þá getur orðið ein heljar-
bomba.
Eitt er kannski athyglisverðast
fólki I bióauglýsingum sinum?
Oft hefur komið fyrir, að ég hef
gengið svekktur út eftir að hafa
horftá kvikmynd, en þarna tók út
yfir allan þjófabálk.
Þetta er auglýst sem spennandi
og óvenjuleg mynd, ásamt með
meiru. Vissulega er myndin ó-
venjuleg, óvenjuleg að þvi leyti,
að aðeins 4—5 min. eru af þessu
auglýsta spennandi efni, hitt er
hundleiðinleg þvæla, langdregin
og niðurdrepandi. Myndin er
einnig óvenjuleg að öðru leyti,
hún er nefnilega óvenju leiðinleg.
Annað er það, sem ég vildi
minnast á i þessu sambandi. Er
leyfilegt að selja inná myndir á
fullu verði, sem ekki taka meira
en klukkutima og tuttugu minútur
isýningu? Mér finnst að þeir ættu
aö lækka verðið á styttri myndir,
alveg eins og þeir hækka verðið
við lengri myndir.
Að lokum vil ég skora á kvik-
myndahúsaeigendur að spara við
sig orðskrúð f auglýsin gum, nem a
þeir geti staðið við það sem þeir
auglýsa.
Fólk forðast
biðskýlin
Emilhafði samband við Homið
og vildi koma eftirfarandi á
framfæri:
Hverjum er biðskýlið við Lækj-
artorg ætlað?
Er ekki lögreglan skyldug til að
halda óæskilegum gestum frá
þessum stað?
Mér fannst ekki til setunnar
boðið að minnast á þetta mál á
opinberum vettvangi, eftir að ég
þurfti að biða eftir strætisvagni
þarna niðri á Lækjartorgi. Veðrið
var ekki þesslegt að maður hefði
áhuga á að hanga úti, en þegar ég
ætlaði að notfæra mér aðstöðuna i
þessu ágæta biðskýli, varð ég frá
að hverfa. Ástæðan var ömurleg.
Þarna höfðu sest upp nokkrir svo-
kallaðir rónar og héldu uppi sfnu
I þessum málum. Hvers vegna
krefjast afgreiðslumenn þess
ekki einfaldlega að menn séu ekki
á flökti með logandi sigarettur,
þegar verið er að fylla á bila
þeirra? Ékki er ráð nema i tima
sé tekið, við skulum ekki láta
slysið verða.
sérstæða félagslifi þarna inni.
Þeir öbbuðust uppá alla er vog-
uöu sér þarna inn, með hótanir og
gifuryrði. Og það voru fleiri en ég
sem urðu frá að hverfa.
Að sjálfsögðu er ég viss um að
sá sem á isbúðina þarna við torg-
ið er harla ánægður með þetta
fyrirkomulag, þvi' margir flýja á
náðir hans og leita húsaskjóls,
þegar ekki er vært i sjálfu bið-
skýlinu. En að sjálfsögðu þykir
manni ekki annað viðurkvæmi-
legt en að verzla hjá honum, fyrst
maður fær þar húsaskjól.
Að lokum vil ég beina þeirri á-
skorun til yfirvalda, að þau láti
þetta mál til sin taka og það sem
fyrst. -Ég er viss um að fleiri eru
um að óska þess.
Sinfóníuút-
varp ríkisins
Okkur vinkönurnar langar að
koma með smáathugasemd, sem
vonandi kemur til réttra aðila.
Undanfarin ár hefur kanaút-
varpiðverið með mjög skemmti-
lega músik á kvöldin. Þessi pró-
grömm hafa byrjað hjá þeim kl.
19.30 og verið framá nótt. Við vit-
um að þetta hefur verið m jög vin-
sælt meöal allra unglinga, þvi
ekki getum við hlustað á þetta
blessaða rikisútvarp , ekkert
nema sinfóniur og önnur þvæla,
sem unglingar hafa engan áhuga
á.
Að undanförnu hefur orðið ein-
hver breyting á hjá kananum.
Þeir eru hættir að útvarpa vin-
sælum lögum á þessum tima.
Getur verið að ráðamenn hér hjá
okkur hafi heimtað að þessu yrði
breytt?
Okkur finnst það alveg glatað,
ef svó er, þvi þá finnst okkur að
Islenzka útvarpið ætti að hafa
uppá eitthvað að bjóða I staðinn
fyrir okkur.
Með von um skjóta breytingu.
Þrjá vinkonur.
FRAMHALDSSAGAN-
ströngu gæzlu sem hann fékk
losnaði talsvert um aðra leik-
menn liðsins einkum þó Bjarna
Jóhannsson sem skoraði 32 stig I
leiknum. Lokatölur leiksins urðu
89-81 KR I vil. Staðan I mótinu
eftirleiki helgarinnar er þvi þessú
IR leikirunnirtapstig 3 3 0 6
Ármann 3 3 0 6
KR 3 2 1 4
ts 3 1 2 2
Fram 4 1 3 2
Valur 4 0 4 0
Næstu leikir verða leiknir um
næstu helgi og þá leika meðal
annarra ÍR og KR.
FH - Meistarar 7
og er greinilega ekki kominn i
fulla æfingu ennþá.
Ljóst er af þessum leik að Is-
landsmótið I handknattleik verð-
ur sizt sviplausara i ár en fyrri ár,
þótt svo að aðalskyttur landsins
séu á brott farnar til Þýzkalands.
Er einn fer, þá kemur annar.
Einnig er auðséð af þeim leikjum
sem fram hafa farið I haust, að
sömu lið og áður verða i barátt-
unni á toppnum þrátt fyrir blóð-
tökur, það eru lið FH, Vikings og
Vals.
Pennavinir
Eftirtaldir aðilar óska eftir
bréfaskiftum við islensk ung-
menni á öllum aldri:
Mr. Tsuyako Asano (16 ára)
413, Kita-cho 9-ku
Takamatsu-shi, Kagawa-ken
760 JAPAN
Mr. Hatsumi Fujita, M211
Saibara, Yaji
Tokuyama-s, Yamaguchi
6746 JAPAN
Mr. Jakaski Izumiseki
1-31-8 Kyonan-cho
Musashino City
Tokyo JAPAN
UngurSvii biður okkur að koma
eftirfarandi á framfæri:
Ég hef áhuga á að komast I
samband við islensk ungmenni
með skipti á íslenskum frimerkj-
um i huga. Einnig hef ég áhuga á
póstkortasöfnun, með frimerkj-
um á og lika gömlum umslögum,
frimerktum. Heimilisfang og
nafn:
Nils Vinther,
Box 2104,
28502 Markaryd 2,
Sverige.
----------------------------1
Dr. Ramirez kom klukkan þrjú til að lita á frænkuna.
Hann sagðist vera ánægður með hve vel hún liti út eftir
aðstæöum þegar hann kom niður aftur, og Justina bauð
honum upp á kaffi.
Þegar kaffið var á borð borið sagði læknirinn: — Þú
hefðir gott af smáfrii, Justina. Þú þarft að komast burt frá
höllinni i nokkra daga.
Justina var undrandi: — Nei, það er ekki hægt, ekki
núna, þegar Tia Renara hefur fengið nýtt hjartaáfall.
Ramirezhristi höfuðið. — Þvert á móti. Rétti timinn er
einmitt núna. Það liða nokkrir dagar áður en hún getur
borið kennsl á nokkurn, svo þin gerist engin þörf næstu
dagana. Auk þess finnst mér ekki nokkur merki til þess að
húnmuni fá nýtt áfall. Jusöna! Þúert svo ung, og þú hefur
verið lokuð inni hér I heilan mánuð. Það er ekki gott! Þú
ert föl og tekin að sjá, ogég ætla að tala við Andrew.
— Nei! hrópaði Justina. — Ekki gera það.
— Af hverju ekki? Hann er áreiðanlega sömu skoðunar og
ég
— Ef tilvill.enég get ekkifarið.
— Vitleysa. Þúferð til Luis. Morgana verður dauðfegin að
sjá þig, einmitt núna, þegar hún er komin á steypinn.
Justina var áköf: — Þú skilur ekki....
— Hvað skil ég ekki? Að þú óskir þess ekki að vera ein
með eiginmanni þinum? Er það svo?
— Justina roðnaði. — Ég veit ekki hvað þú ert að fara.
— Ó, jú, þú gerir það heillin. Ég finn það svo sem að það
er ekki allt sem skyldi ykkar I milli. En það er svo sem
skiljanlegt að mörgu leyti, ykkur finnst þið eðlilega
nokkuð framandi eftir það sem gerzt hefur. En I
Queranova, þar mætir hann Luis, og það getur hjálpað
honum að tendra einhvern minnisneista ef hann hittir og
talar við einhvern, sem hann þekkti fyrir slysið.
Justina hristi höfuðið magnþrota. — Ég vil ekki fara til
Queranova.
— Þá verð ég að krefjast þess. Ég vil ekki hafa tvo sjúkl-
inga hér I húsinu. Taugar þinar eru á suðupunkti. Það veit
ég. Griptu nú tækifærið stúlka! Hugleiddu það sem ég hef
sagt þér Justina. Lifið er svo stutt.
Þegar hann var farinn settist Justina aftur og fékk sér
annan kaffibolla. H'ugsunin um að fara burt frá höllinni
vakti með henni ótta. Hvern annan kynni hún að hitta í
Queranova, sem hafði þekkt Andrew? Hvaða erfiðleikar
kynnu að spretta uppef Ramirez neyddi hana til að fara?
0------------------------------------------------------
Húnfann að hún var að missa stjórn á málunum.
Hún gekk út að glugganum. Útsýnið var dásamlega
fagurt, en henni fannst hún ekki finna neina gleði í því.
Eiginlega tók hún minnst eftir þvi, þvi smáhreyfing úti í
fjarskanum greip athygli hennar. Tvennt var þar á ferð
ríðandi, og þótt sólin væri sterk, þá þekkti hún aðra
veruna. Það var eiginmaður hennar. Og þegar þau
nálguðust sá hún lika hver fylgdi honum. Sú var Amalía
Garcia.
Magavöðvar Justinu herptust saman. Hvað var Andrew
að gera úti með Amallu? Hvar höfðu þau verið, og hvert
voru þau að halda? Hann gat þó ekki verið á leið með hana
hingað til Castelo!
En það var engu öðru likara en svo væri, og afbrýðisemi
stakk Justinu i hjartað. Meðan hún hafði setið hér án þess
að geta slappað af, meðal annars af áhyggjum vegna
hans, þá var hann i útreiðartúr með Amaliu Garica.
Það var óbærileg tilhugsun.
9. kafli.
AN ÞESS AÐ BIÐA eftir þvi að sjá þau koma rlðandi inn I
portið þaut Justina út úr stofunni og út I forstofuna þar
sem hún hafði rétt hrundið Juönu um koll.
— Guð minn góður! Hvað er á seyði, senhora? hrópaði
hún og greip um háls sér I spyrjandi undrun.
— Fyrirgefðu mér, Juana, það er ekkert að. Ég ætlaði
bara.... bara upp á herbergið mitt.
Juana varð tortryggin á svip en sagði ekkert Og
þautleiðarsinnar. Þegar hún var komin inn i herbergi sitt
Iæstihún aðsérmeðóstyrkumfingrum Þá mundi hún eftir
millihurðinni, og læsti henni lika. Þá fyrst þegar henni
fannst hún örugg yfir innrás i herbergið settist hún niður
fyrir framan snyrtiborðið sitt. Hún reyndi að þvinga sjálfa
sig til að vera róleg, en hugur hennar var allur I uppnámi.
Hvernig vogaði hann sér að koma með þessa konu hingað
án hennar samþykkis? Henni yfirsást sú staðreynd, að
hann leit einnig á Castelo sem heimili sitt meðan hann
dvaldi þar, og ennfremur að þar til fyrir nokkrum minút-
um siðan hafði hún litið á Amaliu sem vinkonu sina.
En skyndilega var þessi bernskuvinkona ekki lengur
vinkona hennar, allur trúnaður brostinn. Hún fyrirleit
hana fyrir að misnota vináttuna á þennan máta. I gær-
kvöldi hafði læðzt að henni sá grunur, að Amaliu fyndist
Andre aðlaðandi maður. Nú var hún sannfærð um það.Það
hafði verið sigurglampi I svip Amaliu, þegar hún reið
samsiða Andrew inn i hallarportið.
Justina yppti öxlum. Allt i einu fannst henni hún hafa
farið halloka úr öllum þessum viðskiptum. Þrátt fyrir öll
hennar ár i Englandi hafði hún ekki þessa léttu framkomu
Amaliu.og I fyrsta sinnóskaðihún þess núna, að hún hefði
það.
Hún stóð á fætur og fór úr brúnum buxunum og gulu
skyrtunni og lét fötin falla á gólfið. Hún ætlaði ekki niður.
Þegar Andrewspurði hvar hún væri, þá ætlaðihún að vera
I rúminu... að hvila sig.
En hún gat með engu móti róast niður. Það liðu margar
minútur, en ekkert hljóð heyrðist að neðan. Þau hlutu að
vera komin inn. Hafði Juan sagt þeim hvar hún var? Hún
velti sér við I rúminu. Það rann upp fyrir henni að hún
hafði hegðað sér nokkuð barnalega. Hún gnísti tönnum og
stóð á fætur og greip undirföt sln. En einmitt þá heyrði hún
hljóð I Iherberginu' til hliðar og stuttu siðar rödd Andrews:
— Justina, ertu þarna?
Justina stóð sem frosin, svo greip hún sloppinn og
smeygði utan um sig. Loks svaraði hún og reyndi að
hljóma syfjulega.
— Já, hvað viltu? Handfangið á millihurðinni hreyfðist
hægt niður, en of seint minntist hún þess að hún hafði læst
þeim — Jusöna. Rödd hans var nú harðari. — Hvað ertu
að gera?
Mánudagur 13. október 1975.
1