Alþýðublaðið - 21.10.1975, Page 2

Alþýðublaðið - 21.10.1975, Page 2
Nýkomið - Nýkomið Höfum fengið nýja sendingu af hinum vinsælu norsku LEÐUR- STÓLUM í mörgum gerðum Vinsam- legast vitjið pantana jOpið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild Forstöðustarf Vér óskum að ráða nú þegar forstöðu- mann fyrir Hótel EDDU. Æskilegast að viðkomandi hafi reynslu i hótel- og veit- ingarekstri. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri. Umsóknum skal skila fyrir 27. október nk. Ferðaskrifstofa rikisins Reykjanesbraut 6, simi 11540. Franska framhaldsflokkur hefst þriðjudag 21. október kl. 21,05 i stofu 33 i Laugarlækjar- skóla. Innritun kl. 20—21 sama kvöld. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavik laugardaginn 25. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumót- taka: þriðjudag, mið- vikudag og til hádegis á fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, dráttarbifreið, sendiferðabifreið og Pick- up bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn-21. október kl. 12-3. Tilboð- in verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnariiðseigna. GEYMSLU HOLF $ GtVMSLUHOLF I ÞRFMUR STÆROUM NV PJONUSTA VID VIOSKiPTAVINI I mýbyg:.ingunni rjANKAcrÆ Ti 7 S;;ni\inmtbankÍEin Mikið úrval sængurgjafa Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26 - kr. 590,00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur, með miklum afslætti Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu/ Hallveigarstíg l — Sími 28480. Viltu láta þér líða vel allan sólarhringinn? Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdynur I stífleika sem hentar þér best. Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna- eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna það hjá okkur. Vertu velkominn! ÆltöH Spimgdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymsluloká Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verð. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53 NÝJUNG Þjálfun fyrir karlmenn á öllum aldri hefst 31. október 1 sinni til 2 i viku ef næg þátt- taka fæst. Sturtur, sauna, gigtarlampi, hvild, viktun og jafnvel nudd ef óskað er. Uppl. og innritun i sima 42360. Eftir kl. 4 á virkum dögum og um helgar heimasimi 40935. Þjálfari verður Haraldur Erlendsson. t Systir okkar Svava Tordersen ölduslóö 4, Hafnarfiröi, sem andaðist 14. október, veröur jarðsungin frá Frikirkj- unni i Hafnarfirði miðvikudaginn 22. október kl. 13.30. Sigriður Tordersen Helga Tordersen Stefán ó. Tordersen. Alþýðublaðið Þriðjudagur 21. október 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.