Alþýðublaðið - 08.11.1975, Page 12

Alþýðublaðið - 08.11.1975, Page 12
Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboöi i gólffrá- gang (Epozylögn) i stöðvarhúsi kröflu- virkjunar i Suöur-Þingeyjasýslu. Útboösgögn veröa afhent i verkfræðistofu vorru aö Ármúla 4 Reykjavik og Glerár- götu 3ö, Akureyri gegn 5000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuö i verkfræðistofu vorri, fimmtudaginn 20. nóv. 1975 kl. 11. f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚU 4 REYKJAVlK SlMI 84499 AUGLÝSING Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að ráða sendil hálfan daginn. Upp- lýsingar i ráðuneytinu. lleilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið 7. nóvember 1975. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymsluloká Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kieppsspítalinn: Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á Flókadeild frá 15. desem- ber. Upplýsingar veitir forstöðukon- an. Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan simi 35960. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SIM111765 Forstöðustarf Samkvæmt ákvörðun félagsmálaráðs, er forstöðustarf fyrir heimilishjálp og heim- ilisþjónustu Reykjavikurborgar auglýst til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 25. nóv. nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri f. há- degi. í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 UVi HELGINA SJónvarp Laugardagur 8. nóvember 1975. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður . Bjarni Felixson. 18.00 Tientsin fjöllistaflokkurinn. Endurflutt sýning kinverska f jöllistafólksins, sem sýndi list- ir sinar i Laugardalshöllinni i siðasta mánuði. Aður á dag- skrá 26. október s.l. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Pagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Visinda- störf. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 20.55 Ekki er allt sem sýnist. í þættinum sýna frægir sjónhverfingameistarar listir sinar, Shimada, Cox, Richard Ross, Gali-Gali o.fl. 21.35 Meistari Móses. Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Aðal- hlutverk Robert Mitchum, Carroll Baker og Ian Bannen. Vegna stiflugerðar á að flytja ibúa þorps eins úr stað gegn vilja þeirra. ófyrirleitinn ná- ungi að nafni Móses kemur til þorpsins og ibúarnir leita á Vtvarp Laugardagur 8. nóvember 7.00 Morgúnútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. Í3.30 iþróttir Umsjón Bjarni Felixsson. 14.00 Tónskáidakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Viötal við Kristján Kristjánsson söngvara, fyrri hluti Aður flutt i þætti Sverris Kjartansson, Úr handraðanum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 A minni byigjulengd Jökull Jakobsson við hljóðnemann i 25 minútur. 20.00 Hijómpiöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á lóninn. 20.45 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 P'rá tónlistarhátíðinni i Vinarborg s.l. sumar. Fllharmoniusveitin i Vin leikur lög eftir Johann Strauss, Karl Böhm stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. náðir hans. Þýðandi bóra Haf- steinsdóttir. 23.25 Oagskrárlok. Sunnudagur 9. nóvember 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður önnur mynd um býfluguna Herbert, og Bessi Bjarnason syngur „Bréf til frænku” eftir Stefán Jónsson. Sýndur verður þáttur um bangsann Misha. Baldvin Halldórsson segir sög- ur af Bakkabræörum, og loks koma nokkur börn saman og syngja, fara með gátur og skemmta sér. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Hagskrá og auglýsingar 20.35 öskudagur.Ný islensk kvik- mynd gerð fyrir Sjónvarpið af Þorsteini Jónssyni og Ólafi Hauki Símonarsyni. Myndin fjallar um lif og starf sorp- hreinsunarmanns i Reykjavik. 21.05 Valtir veldisstólar. (Fall of Eagles). Þrettán leikrit frá BBC um sögu þriggja keisara- ætta frá miðri nitjándu öld til loka fyrri heimsstyrjaldar, en - það eru Hohenzollern-, Habs- borgar- og Rómanoffættirnar, sem riktu i Austurriki, Þýska- landi og Rússlandi. Hér er ekki 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10) Veðurfregnir). 11.00 Messa 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Skinner og boðnám. Dr. Ragnheiður Briem flytur há- degiserindi. 14.00 Staldrað við á Þistilfirði — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson kveður Bakkafjörð og heldur til Þistilfjarðar. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja í hafinu” eftir Jóhannes Helga III. þáttur: „Þjóðhátlð”. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Murtur/ Arnar Jónsson, Hildi- gunnur/ Jónina H. Jónsdóttir, John Agnew/ Erlingur Gisla- son, Alvilda/ Guðrún Þ. Stephensen, Klængur/ Jón Sigurbjörnsson, Sýslumaður/ Steindór Hjörleifsson, Læknir- inn/ Þorsteinn O. Stephensen, Úlfhildur Björk/ Valgerður Dan. Aðrir leikendur: Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Guðmundur Pálsson, Jón Hjartarson, Harald G. Haralds, Randver Þorláksson, Halla Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson. 17.15 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri" eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les (7). 18.00 Stundarkorn með pianóleiq- aranum Alexis Weissenberg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samfelld dagskrá úr öræfa- sveit. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir við Sigurð Björnsson Kviskerjum, Odd Jónsson, Fagurhólsmýri, Þor- stein Jóhannsson, Svinafelli, Pál Þorsteinsson, Hnappavöll- um og Ragnar Stefánsson Skaftafelli. 20.45 islenzk tónlist. 21.05 Rakin gömul spor. Minn- ingarþáttur með tónlist, um Svein Bjarman á Akureyri. Stefán Agúst Kristjánsson flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MANUDAGUR 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- verið að rekja mannkynssög- una, fremur fjallað um örlög þeirra, sem helst koma við sögu. 1. Pauðavalsinn.Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.55 Nana Mouskouri. Griska söngkonan Nana Mouskouri, sem syngur grisk og frönsk lög. Einnig er viðtal við söngkonuna og eiginmann hennar. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.55 Að kvöldi dags. Páll Gisla- son læknir flytur hugvekju. 23.05 Pagskrárlok Mánudagur 10. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 4. þáttur. Undraheimur efnisins. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.05 Snákur i stássstofunni. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Tove Jansson. Leikstjóri Ake Lindman. Leikritið fjallar um tvær rosknar systur, sem ætla að halda ungri frænku sinni veislu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.05 Pagskrárlok fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sigmunds- son flytur (a.v.d.v.). Morgun stund barnanna kl. 7.55: Guð- rún Guðlaugsdóttir les „Eyj- una hans Múminpabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Stein- unnar Briem (10). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi Asmundsson læknir talar um heymæði. tslenzkl mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonár. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir, Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- mál" eftir Joanne Greenberg. Bryndis Viglundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartími barnanna. 17.30 Að tafli. Ingvar Asmunds- son menntaskólakennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Paglegt mál.HelgiJ. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hug- rún skáldkona talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmálanna. Björn Helgason hæstaréttarrit- ari segir frá. 20.50 Atriði úr óperunni „La Boheme" eftir Puccini. Renata Tebaldi, Carlo Bergonzi og fleiri syngja. Hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans i Róm leikur með, Tullio Serafin stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóstbræð- ur” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóhannesson Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlistar- þáttur i umsjá Þóru Kristjáns- dóttur. 22.50 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. €F Alþýðublaðið Laugardagur 8. nóvember 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.