Alþýðublaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 10
í HREINSKILNI SAGT
Valt veraldargengi.
Engum blöðum er um það að fletta, að
sá atburður stjórnmála- og þjóðhags-
legs eðlis, sem merkastur hefur gerzt á
árinu, er stækkun fiskveiðilögsögunnar
i200milur. Um þetta hefur jafnvel þessi
sundurleita þjóð staðið einhuga Annað
mál er svo, að þvi miöur hefur engan
veginn tekizt eins og skyldi um fram-
kvæmdina. Stór orð i upphafi hafa
reynzt fremur innihaldslitil þegar á
hólminn kom, svo bágt sem til er aö
vita. Þannig hefa stjórnvöld hrakizt frá
þvi að gera ekki samninga um veiðirétt-
indi við EBE þjóðir, nema viöskipta-
þvingunum væri aflétt hvað þá heldur
að neita að ræða um samninga, nema
þeim væri aflétt áöur, eins og sjálfsagt
var. Botninn i þessari spilamennsku
fellur svo i hlut utanrikisráðherra i
Brussel, að setjast til borðs með Bretum
I fundarlok i stað þess að yfirgefa snar-
lega samkunduna meö viðeigandi
ábendingum til viðstaddra. Hér er á
feröum einstakt skap- og lánleysi.
Hreystiyrði um, að með þessum háttum
hafi hann orðið var mikillar samúðar
með málstaö tslands i téðri veizlu,
minna raunalega á erindið forna i Háva-
málum „Kópir afglapi / es til kynnis
kömr....
t fullu samhengi við landhelgismáliö
hefur svo annað áfall orðið hljóðbært,
þótt seint væri. "Svarta skýrslan” frá
Hafrannsóknarstofnuninni um ástand
stofna nytjafiska við landið hefur eðli-
lega vakið landsmönnum veul. ugg i
brjósti. Þegar svo er komið, að farið er i
alvöru að gæla við þá hugmynd, aö
leggja þurfi drjúgum hluta fiskiflotans,
sem viö höfum verið að koma upp, fer að
kasta tólíunum um ráðslagið. Upplýst
er, að álit fiskifræðings um þorskstofn-
Samvinnubankinn 1
Kristleif Jónsson, bankastjóra
Samvinnubankans. Hann sagði:
„Þaö er ekkert fréttnæmt hér á
ferð. Það er hins vegar rétt að
maður frá okkur i aöalbankanum
er nú að störfum i útibúinu i
Keflavik. Bankaeftirlitið hefur
ekkert haft með þetta að gera og
veit ekkert um þetta mál. Ég tel
að hér sé ekkert alvarlegt á ferð-
inni.”
Útibússtjórinn i Keflavik sagði
eftirfarandi: „Það var rætt um
eitthvert misferli hér i útibúinu i
einhverju blaðanna um daginn,
en ég held að það hafi allt verið
sent til föðurhúsanna. Mér vitan-
lega er ekkert óhreint á ferðinni i
málefnum útibúsins og ég viður-
kenni ekki neitt. Annars er bezt
aö snúa sér til aöalbankans með
svona spurningar.”
Blaðið fékk þær upplýsingar
hjá embætti bæjarfógetans i
Keflavik að þvi hefðu ekki borizt
nein gögn lútandi aö þessu máli,
hvorki beiðni um rannsókn né
nokkuð annað.
Það fékkst ekki upplýst hjá
bankastjóra aðalbankans, hvaða
störf manninum frá aðalbankan-
um hefðu verið falin að vinna i
útibúinu i Keflavik.
inn hafi legið fyrir lengi, en skollaeyrum
skellt við öllu sliku og skipum ausið inn
alveg skipulagslaust og ráðlaust, ber
það stjórnvöldum ófagurt vitni. Þar er
ekki aðeins um að ræöa pólitiska spá-
kaupmennsku, sem gengur um með
skuttogara i rassvasanum fyrir kosn-
ingar, heldur hreinlega pólitiska stiga-
mennsku, sem einskis metur þjóðarhag
gagnvart stundargróða og gengi.
Verðbólgudraugurinn hefur riðið hús-
um og hælum lamið annað árið i röð með
sinum 50% afköstum. Litil bót á þvi
ástandi sýnist vera á næsta leiti. Þar
gengur rikið fram fyrir skjöldu með
eyðslu og óráðsiu, sem hvorki virðist
þrot né endir á. Um þetta bera sihækk-
andi fjárlög gleggst vitni. Loddarabrögð
eins og það, að lauma kostnaöi, sem
Umhorf II.
rikissjóður bar áður yfir á sveitarfélög-
in, eru of gagnsæ, til þess að þaö villi um
fyrir nokkrum. Og áfram er haldið við
aö auka á álögur á almenning bæði með
hækkun skatta, svikum á aö fella niður
bráöabirgöa ákvæðin um vörugjaldið og
minnkuðum rétti sjúkra til rannsókna
og lyfja. Jafnvel skattar eins og viðlaga-
sjóðsgjaldið, sem lagt var á sem
neyöarhjálp vegna náttúruhamfara, er
hremmt i rikissjóð. Samt er tunnan
botnlaus-rikisbúskapartunnan.
Otalið er svo, að framundan eru
óleystir kjarasamningar, sem launþega
samtökin hafa freistaö að leysa á ýmsan
annan veg en heföbundinn hefur verið
og þá með aöstoö rikisvaldsins, viröast
ekki fá hljómgrunn á „hærri stööum”!
Þar er slegið á framrétta hönd.
I þriöja sinn á tæpum þrem árum höf-
um viö veriö óþægilega á það minnt, að
við búum á landi elds og isa. Gosið við
Leirhnjúk og umbrotin á þvi svæði mega
vekja til umhugsunar, nokkuð ógæti-
lega.
Þarna er um að ræða þriðju stórvirkj-
un rafmagns, sem kalla má beint niðri i
virkum eldgossvæöum. Allir vita hve
snar þáttur rafmagnið er i þjóölffinu, og
fáir mundu eflaust treysta sér til að
hugsa þá hugsun til enda, hvað gerðist
ef við svo að segja i einu höggi yrðum
fyrir þeim ósköpum að Heklueldar eyði-
legðu Búrfellsvirkjun og Sigölduvirkj-
un, að ekki væru nú talaö um ef Hraun-
eyjarfoss yrði virkjaður næst. Þá vær-
um við sannarlega með flest eggin i
einni litilli körfu.
Þetta örstutta yfirlit yfir stærstu viö-
burði og þjóðmál liðandi árs, gefa vissu-
lega ekki ástæðu til bjartsýni, og er þó
engin tilraun gerð til aö mála fjandann á
vegginn. Lakast er að þurfa að segja, að
meginhluti þess vanda, sem við blasir er
heimatilbúinn vandi, stjórnleysiö i
landsmálum. Segja má að visu aö sér-
hver þjóð verðskuldi þá stjórn sem hún
kýs yfir sig og skaöinn geri menn frem-
ur hyggna en rika. Bót i máli er, að með
hverjum degi sem liður styttast hennar
lifdagar um einn og einn. I ljósi þess
munum við að gömlum og góðum sið
bjóða hvert öðru gleðilegt nýár.
Brennur í Kópavogi og Reykjavík
Brennur i Kópavogi:
Asbraut, Alfhólsvegur, Vestast á
nesinu við Þinghóslbraut
Borgarbrenna Kringlumýrar-
braut Abm. Sveinbjörn
Hannesson, verkstjóri. Brenna
borgarinnar og Framfarafélags
Breiðholts IlISunnan við tþrótta-
völlinn i Miödeild Breiöholts III,
vestan Austurbergs og noröan
Norðurfells. Abm. Sigurður
Bjarnason, Þórufelli 8, R. Móts
viö Kóngsbakka Amb. Björn
Sveinsson, Kóngsbakka 11, R.
Móts við Unufell Ábm. Sæmundur
Gunnarsson, Unufelli 3, R. Vestan
við húsið Vesturberg 134. Abm.
Þórarinn Hrólfsson. Við Stekkj-
arbakka móts við Geitastekk.
Abm. Walter Hjaltested, Geita-
stekk 3, R. Sunnan Réttarbakka.
Abm. H. Sigurðsson 1 brekkunni
austan Leirubakka. Abm. L.
Ölafsson, Grýtubakka 20, f.h.
Skátafélagsins Hafernis. Sunnan
lþróttavallar Arbæjar. Abm.
Haukur Tómasson, Hraunbæ 26,
f.h. Fylkis. Móts við Kúrland.
Abm. Viðar Arthúrsson, Kúrlandi
20, R. Móts við Bjarmaland 2 móti
Öslandi. Ábm. Kristján Oddsson.
Milli Ból staðarhliðar og
Kennaraskólans. Amb. Kjartan
R. Stefánsson, Bólstaðarhlið 54,
R. Við Elliðavog og Skeiðarvog.
Ábm. Birgir Thomsen, Njörva-
sundi 38, R. Móts við húsið Skild-
inganes 48 á auðu svæði. Abm.
Þorv. Garðar Kristjánsson. Móts
við húsið Ægisgötu 54. Ábm.
Gunnar Pálmarsson, Fálkagötu
28. R.
Kveikt verður i borgarbrenn-
unni við Kringlumýrarbraut og
brennu borgarinnar og Fram-
íarafélagsins i Breiöholti kl.
21,45.
KAUPFÉLAG
BORGFIRÐINGA
BORGARNESI
óskar öllu starfsfólki sinu og viðskiptavin-
um
gleðilegs árs
og þakkar viðskiptin á liðna árinu
Qíéin
STJÖRNUBÍá
Simi 18936
Engin sýning i dag.
GHflRLBS BROnSOn
. en MICHAIl WINNfR fllM
sione HiLLeR
/ju> v
ÍSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburöarík
ný amerlsk sakamálamynd I
litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegiö öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Miöasalan opnar kl. 3.
Gleöilegt nýár.
Simi .11182
Engin sýning i dag.
Mafian — það er líka ég
MAFSAEN
fdeter
oss&
nUq_!
Sibcw Tasseie
LONE HCQTZ * AXEL STROBYI
PMBIN KAAS • ULF PIL6AARD
OYTTE ABILDBTROM
Ný dönsk gamanmynd meö
Pirch Passer i aöalhlutverki.
Myndin er framhald af Ég og
Mafian sem sýnd var I Tóna-
biói viö mikla aösókn.
Aöalhlutverk: Dirch Passer,
Ulf Pilgaard.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Glænýtt teiknimynda-
safn með Bleika
pardusnum
Gleöilégt nýtt ár.
HÁSKÓLABlÚ
Jólamyndin i ár
Lady sings the blues
Engin sýning 1 dag.
Sýnum á nýársdag.
Afburöa góö og áhrifamikil lit-
mynd um frægöarferil og
grimmileg örlög einnar fræg-
ustu blues stjörnu Bandarikj-
anna Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
ISLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Hiana Ross,
Billy Hee Williams.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lína Langsokkur
GleÖilegt ár.
Mm Etíó
Slmi 1154*:,
Engin sýning I dag.
Skólalíf i Harvard
ISLENZKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög vel gerö
verölaunamynd um skólalif
ungmenna.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gleðidagar með Gög og
Gokke
Brábskemmtileg grlnmynda-
syrpa meft Gög og Gokke
ðsamt mörgum öftrum af
bestu grlnleikurum kvik-
myndanna.
Barnasyning ki. 3.
Gleöilegt nýtt ár.
HAFNARBIO
Simi 16444
Sýnd nýársdag og 2. janúar
Jólamynd 1975
Gullæðiö
Einhver allra skemmtilegasta
og vinsælasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
gert. ögleymanleg skemmtun
fyrir unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gam-
anmynd
Hundaiff
Höfundur, leikstjóri, aöalleik-
ari og þulur Charlie Chaplin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Gleöilegt nýtt ár.
.AU6ARASBÍÖ
Frumsýning I Evrópu.
Jólamynd 1975.
ókindin
JAWS
I*( ; MAT Bl 100 INTINSI IOR Y0UNGIR (HIIDRIN
Mynd þessi hefur slegiö öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley. sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Bönnuö innnn 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svaraö I sfma fyrst
uin sinn.
Sigurður Féfnisbani
Sýnd kl. 3.
Gleöilegt nýár.
VIPPU - BllSKORSHURÐIN
I-k»r*ur
Lagerstærðlr mlðað víð jeúrop:
llæð;210 sm x breidd: 240 sm
‘210 - x - 270 sm
Aðrar sUerðir. jmíöoðar eftir belðnf.
GLud^jAS NIIOJAN
Sfðumúla 20, sfmi 38220 . .
Vegfarandi a aðeins aö ganga
yfir götu 3 sebrabrautum
TRULOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiöur, Ðankastr. 12
Alþýðublaðið
AAiðvikudagur 31. desember 1975.