Alþýðublaðið - 22.01.1976, Page 14

Alþýðublaðið - 22.01.1976, Page 14
VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. KVIÐVÆNLEGUR Heilsa þin er e.t.v. ekki upp á það bezta, og hjá þér gætir tilhneigingar til þess að leggja of hart að þér. Það er ekki svo gott, og þú getur auöveldlega ofreynt þig — bæði andiega og likamlega. Fólk, sem vinnur með, er ekki sem ákjósanlegast i samstarfi. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVtÐVÆNLEGUR. Nú getur þú aðeins vænzt aukinna fjármuna þaðan, sem þú færð launa- tekjur þinar. En, jafnvel þótt þér þyki ástæða til bjartsýni i peningamálun- um, þá ættir þú að gæta fyllstu varfærni. Einhver skoðanaskipti eða deilur kynnu að risa, HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR. Eigir þú að forðast óþægindi þarft þú að fara mjög gætilega i umgengni við foreldra eða tengda- fólk. Einnig getur svo far- ið, að þú lendir i deilum við einhvern i vinnunni. Spennan kynni að ná til ástvinar þins. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR. Þú kannt að fá vit- neskju, sem á eftir að gagna þér mjög vel. En þú verður að sýna þolinmæði um stund áður en þú getur notfært þér vitneskjuna. Fjölskyldumeðlimur kann að óska aðstoðar þinnar og þér finnst einkalifi þinu ógnað. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní GÖÐUR. Fjármálin verða senni- lega i góðu lagi hjá þér i dag — ekki hvað sizt ef þú beitir kænskunni og góðri reynslu. Ef þú þarft að leita ráða hjá einhverjum i dag, þá skaltu gera það snemma dagsins. Þú getur hagnazt mjög á ráð- leggingunum. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Ef þú hefur annað fólk i vinnu, einkum og sér i lagi ef um er að ræða ófaglært verkafólk, þá gætir þú gert ýmislegt til þess að auka framleiðni fyrirtækis þins með þvi að hlusta gaum- gæfilega á tillögur starfs- fólksins. 21. júlí - 22. ág. KVIÐVÆNLEGUR. Óánægju- og vanmeta- kennd mun hafa áhrif á störf þin og vinnufélag- anna i dag og þú kannt að komast að raun um, að það er töluvert erfitt að vera ávallt jafn áhuga- samur við vinnuna. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Hvað svo sem þú gerir láttu þá ekki leiðast út i neitt óheiðarlegt i dag. Hætta er á svikum, og þá kynnir þú að tapa miklu. Eldri eða æðri manneskja kann að verða ónotaleg i þinn garð og starfsfélagar þinir reynast þér ekki ýkja hjálplegir. VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVIÐVÆNLEGUR. Reyndu allt hvað þú get- ur til þess að sannfæra vinnuveitendur þina og samstarfsmenn um, að þú sért eins vel hæfur og þú veizt innra með þér, að þú ert. Láttu sem þú sjáir ekki spennu og áhyggjur, sem kunna að hafa áhrif á heimilislif þitt. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVtÐVÆNLEGUR. Sennilega verður þú fyr- ireinhverjum vonbrigðum i dag. Dagurinn kann að verða eyðilagður af fjöl- mörgu fólki, sem allt heimtar að þú gerir þetta eða hitt fyrir það. Það eyðileggur einbeitni þina. Einnig kann fjölskylda þin að þarfnast ráða þinna. BOGMAB- URINN 22. nóv. - 21. des. KVIÐVÆNLEGUR. Jafnvel þótt þú verðir að bælá niður með þér reiði og gremju oftar en einu sinni i dag og verðir að lokum sjóðandi af vonzku innra með þér, þá borgar það sig. Þú kynnir að spilla framamöguleikum þinum og eignast ævilanga óvini ef þú veittir reiðinni frelsi til að brjótast fram. O STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. KVÍÐVÆNLEGUR. t dág færi bezt á þvi, að þú reyndir að ljúka öllum þinum venjulegu daglegu verkum. Ef til vill þarft þú að fást við fulltrúa ein- hverra stórra félagasam- taka og ýmislegt kann að verða þér andstætt. Vertu ákveðinn, en kurteis. Raggl ~oú $£Töft app . ^E/rctiGUMtð / IIIH W ' /oio Það er nú eiginlega þess vegna sem ég hætti að reykja. /029 Bezti bill, en hann titrar bara þegar ég er á 190 km hraða. Ég gleymi þér aldrei. Ég setti nefnilega hnút á vasaklútinn. píéán SUORWUBfÓ Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENZKUR TEXTI. Bráftskemmtileg ný amerlsk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aftalhlutverk: Barbra Strei- sand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. TÚNABÍÚ Simi :n 182 Skot i myrkri (A Shot in the Dark) Nú er komift nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meft Peter Sellers I aöalhlutverki, sem hinn óviftjafnanlegi In- spector Clouseau, er margir kannast vift úr BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Blake Edwards. Aftalhlut- verk: Peter Sellers, Elke Sommcr, George Sanders Isienzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÖLABÍÓ »<■" Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aft hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aftalhlutverk: AI Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuft börnum. Hækkaft verft. Sýnd kl. 5_og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Utvarp FIMMTUDAGUR 22. janúar 7.00 Morgunútvarp. Vefturfregn- ir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna. kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir les ,,LIsu efta Lottu” eftir Erich Kastner (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrifta. Vift sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viö Guftna Þorsteinsson fiskifræöing um veiftarfæragerö. Morguntónleikarkl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vefturfregnir. kynningar. A frívakti . Margrét Guftmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 öskjuhliftarskólinn, skóli fyrir hugfötluft börn GIsli Helgason, og Andrea Þórftar- dóttir sjá um þáttinn. 15.00 Miftdegistónleikar. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Agústa Björns- dóttir stjórnar. Kauptún á tslandi: Sitthvaft um Bolungar- vlk. M.a. talar sér Gunnar Björnsson um ýmsa þætti menningarmála Bolvikinga. 17.30 FramburAarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesift I vikunni Haraldur Ölafsson talar um bækur viöburfti liöandi stundar. 19.50 Einsöngur i útvarpssai: John Speight syngur lög eftir Purcell, Ireland, Arna Thorsteinson, Emil Thorodd- sen, Schubert og Strauss, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á pianó. 20.15 Leikrit: „Æsa Brá” sam- kvæmisleikur meft eftirmála eftir Kristinn Reyr. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. 21.45 „Sylvia”, ballettþættir eftir Leo Dellbes. Hljómsveir Tónlistarskólans I Parls leikur, Roger Désormiére stjómar. 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Kvöldsagan: ,.l verum” sjálfsævisaga Theó- dórs Friftrikssonar. Gils Guft- mundsson les slftara bindi (9). 22.40 Létt músik á sfftkvöldi. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. Iiýia m ,^InVÍ HS- ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerft, ný bandarfsk gamanmynd. Aftalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuft börnum yngri en 14 . ára. S^n^k^Tog^ HAFHARBÍÖ Sinyi 16444 Einhver allra skemmtilegasta og vinsæiasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aftalleik- ari og þuíur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. AUfiARASBÍÚ Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin PG . Mtr II100 INKNSi 108 T0UN0I8 CHIID8IN Mynd þessi hefur slegift öll aft- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftír sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á Islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aftalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraft i slma fyrst um sinn. Lesendur eru beðnir að athuga þessar breyting- ar, sem orðið hafa á simaþjónustu Alþýðu- blaðsins. Simar ein- stakra deilda verða eft- irleiðis þessir: Ritstjórn: 81866 Kvöldsími ritstjórnar 81976 Auglýsingar 14900 og einnig 14906 * Áskriftir, dreifing og kvartanir í síma 81866 [alþýduj hefur opið pláss fyrir hvern sem er Hringið í simi 81866 - eða sendið greinar á ’ritstjórn A Iþýðublaðsins, Síðumúla 11, Reykjavik m Alþýðublaðið Fimmtudagur 22. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.