Alþýðublaðið - 22.01.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 22.01.1976, Side 15
Svefnleysi stendur í tengslum við andardráttinn Sumt fólk hættir að anda, lengri eða skemmri stund, meðan það sefur. Þegar það tekur aftur til við and- ardráttinn, hrekkur það oftast nær upp af svefninum. Þetta gæti verið ein megin orsök svefnleysisins. Þeir visindamenn. sem starfa við stærstu svefn-rannsóknar- stofnun í heimi. sem er i tengsl- um við Stamford læknaháskól- ann i Kaliforniu. kornust aö raun um að þeir sem þjáðust af stöðugu svefnleysi. héldu niöri i sér andanum i hvorki meira né minna en 150 sekúndur. Eðlileg- ur timi er um það bil :?() sekúnd- ur. Doktorarnir, þeir Christian Guielleminault, Frederick J. Eldridge og William C. Demenl. skýra frá þessum rannsóknum sinum i hinu mikilsvirta vis- indatimariti „Science”, ekki alls fyrir löngu. Þeir fullvrða að niðurstöðurnar tákni nýjan kafla i læknisfræðinni. Þri'r af þrjátiu sjálfboðalið- um, sem þjáðust af svefnleysi og létu tengja sig með allskonar virum og leiðslum næturlangt, mælitækjum og vélum. sem gáfu allar hugsanlegar upplýs- ingar um svefnfarir þeirra. reyndust endurtaka þessa and- ardráttarstöðvun með skömmu og nokkurnveginn reglubundnu millibili. Þeir héldu niðri i sér andanum, og voru svo á eftir milli svefns og vöku. eða þeir hrukku upp, þegar andardrátt- urinn hófst aftur. Það er alkunna að fólk heldur niðri i sér andanum. eða andar- drátturinn stöðvast i vökunni við vissar aðstæður. til dæmis á meðan rennt er niður mat eða drykk. Samkva'mt niðurstöðunum af rannsóknum þeirra í Stamlord, endurtóku svefnleysis-sjúkling- arnir þessar andraunir sinar oft i sifellu i 20-30 minútur. og þaö timabil endaði svo alltaf á þvi að viðkomandi hrökk upp og varð andvaka lengri eöa skemmri tima. fimm minútur. stundarfjórðung eða lengur. Þannig var það með þessa þrjá fyrrnefndu. sem allir voru karlmenn á fimmlugsaldri. svefnfarir þeirra voru meö þeim ha'tti, sem áður er lýst. Þeir höfðu og allir þjáðst stöð- ugt af sveínleysi i tuttugu til tuttugu og fimm ár. og kváðust þeir svo að segja undantekning- ariaust hafa vaknað nokkrum sinnum á hverri nóttu. og sér i lagi hefðu þeir átt erfitt meö svefn þegar kom undir morgun- inn. Einn þessara þriggja hraut gifurlega, og kona hans hafði veitt þvi athygli. að hann hætti á stundum að anria i svefninum. það lengi að henni stóð stuggur af. Allir notuðu þessir sjúklingar svefhtöflur, höfðu reynt ýmsar tegundir, en öllum bar þeim saman um að þær hefðu reynzt gagnslitlar. Andvaka þeirra hverja nótt stóð samtals i hálfa aðra klukkustund i allt að fimm stundir. Ekki gáfu visindamennirnir það til kynna á hvern liátt þess- ar niðurstöður gætu komiö að liði i baráttunni gegn svefnleys- inu. ÚR DAGBÓK LÆKNISINS Bridge Hörð slemmusögn Óhætt er að segja, að sá á kvöl- ina, sem á völina, þegar sterkar likur eru á slemmusögn i tveim litum. Litum á spilið i dag. é> K85 AD3 7 ♦ AG10984 * G63 6 AIO ¥ G952 V 86 * 1085 ♦ KDG9432 * 753 * 62 ♦ D9742 ♦ K1074 ♦ A6 ♦ KD Sagnirnar gengu: SuðurVestur Norður Austur lsp. Pass 2 lauf 3 tigl Pass Pass 4 tigl. Pass 4 hj. Pass 4sp. Pass 5 tigl. Pass 5hj. Pass 5sp. Pass 6sp. Pass Pass Pass Auðséð er á spilunum, að 6 lauf eru góð sögn og nokkuð þétt, en 6 spaðar meira en vafasamir ef öll aðgætni er ekki viðhöfð. Vestur sló út tigulfimmi. Sagnhafi drap kóng Austurs með ás og tók sér svo umhugsun- artima. Lægju trompás og gosi á skiptum höndum, varð að fara varlega. Liklegt var, að ásinn lægi hjá Austri, annað réttlætti naumast sögn hans. Hins vegar var liklegt, að gosinn lægi hjá Vestri og þá varð að fara gæti- lega. Sagnhafi ákvað að Austur yrði að eiga ásinn annan og spil- aði sig inn i borð á hjartaás og sló út smátrompi, sem Austur lét.tt- una á og sagnhafi tók á drottn- ingu. Sagnhafi sá nú, að ef hann spilaði trompi og Austur tæki á ásinn, myndi hann spila tigii út og hvernig sem veltist væri tapslag- urinn fenginn fyrir vörnina. Hann sló þvi út laufakóng og siðan drottningu og tók hana á ásinn og spilaði gosanum. Hann fleygði taptiglinum i laufagosann og spil- aði siðan spaðaáttu. Austur tók á ásinn og þó hann spilaði tigli nú, tók sagnhafi hann á hendi og hreinsaði trompið og átti afgang- inn. Vel unnið úr erfiðri legu. Skák 2. KOSHNITSKY— WOLFERS Australia 1972 I KOMBÍNERIÐ Lausn annars s t a ð a r á siðunni. Heilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 16. janúar — 22. janúar Apótek Austurbæjar — Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. Tilkynningar Sklrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu- daga og íimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Ýmislegt Minningarkort Félagí" einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. „Samúðarkort Stýrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum : Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjóífssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari W'aage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kí. 14—21. Laugardaga kl. 13—17. BÓKABÍLAR, bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldr- aða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. F AR ANDBÓK ASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur op- in en til kl. 19. Viðkomustaðir bókabilanna. BÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstu- d. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. angarnrir Fimmtudagur 22. janúar 1976. TÚN Hátún 10 —þriðjud. kl. 3.00—4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Eiarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. M/S Jökulfell. Fór 16. þ.m. frá Reykjavik áleiðis til New Bedford. M/s „Disarfell” er i Ventspils, fer væntanlega 22/1 til Kotka. M/s „Helgafell” Er i Gautaborg fer þaðan til Svendborgar, Rotterdam og Hull. M/s „Mælifell” fór 19. þ.m. frá Rieme til Gufuness. M/s „Skaftafell” Fer væntanlega i dag frá Wilmington. til Philadelphia og Reykjavikur. M/s „Hvassafell” Væntanlegt til Reyðarfjarðar á föstudag. M/s „Stapafell” Er á Akureyri. M/s „Litlafell er i Hvalfirði fer þaðan til Reykjavikur og Bergen. SKÁKLAUSN 2. KOSHNITSKV—WOLFERS I. tifel!! #d8 [I. . . <g>g8 2. gye6 ] 2. ®g8 3. ■tíi'efi <§>08 4. *d7! 1:0 [Marié] Sýnringar Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr, 12 t UH Gli SK.AH I Lf.lFlR KCRNFLÍU5 JONSSON SKÖLAVOHÐUSI1G 8 BANKASTRÆ116 iHSHaiaeoo Qátan SkóPTuff 'ff fOL /< / ZB/KS' HL^r/ff //LUT uR ÞY/vúD ELVSH. ’/t-'fíT ) í EVffO PU , no/HH TtfLfí /T/EU í tdk /<LU /< /<U 8æn DfíuB/ L'/UAfn$ ffLur/ R/mP \ *> s k sr r$Rn GO/ xnuifi Lwnri jÖTu NrJ SKfí'P MEÐ tölu T/‘/vX>/ tplp r~ L © Alþýðublaöic’!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.