Alþýðublaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 30. marz 1976. b'laSfó
bSaSit”' Þriðjudagur 30. marz 1976.
OR VMSUM ÁTTUM 13
Orðsending til Njarðvíkinga
Frá og með 1. april 1976 tekur sjúkrasam-
lag Njarðvikur til starfa með aðsetur i
skrifstofu Njarðvikurbæjar að Fitjum.
Mun samlagið framvegis annast alla
þjónustu við ibúa Njarðvikur.
Sjúkrasamlag Njarðvíkur,
Sýslusamlag Gullbringusýslu.
Litið inn á námskeið í verkstjórn
Iðnaðarbanki fslands h.f.
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 27. marz s.l., greiðir bankinn
13% arð til hluthafa fyrir árið 1975. Arðurinn er greiddur i aðalbank-
anum og útibúum hans gegn framvlsun arðmiða merktum 1975.
Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er
ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. sam-
þykkta bankans.
Reykjavik, 29. marz 1976.
Iðnaðarbanki islands H.F.
Járnsmiður
Óskum eftir að ráða járnsmið eða vanan
suðumann. Upplýsingar gefur verkstjóri i
sima 12962.
REYKJAVÍKURHÖFN
Ahugasamir nemendur á verkstjóranámskeiði Iðnþróunarstofnunar.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen í allfiestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
R.eynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Afi LÆRA AD HAFA
STJÓRN Á ÖfiRUM
R i tst j ó rTTAÍþýðilbÍáðsínreríi
Síðumúla 11 - Sími 81866]
liiiiiniiiiinij
|úfðb«i\d|
t húsakynnum Iðnþróunar-
stofnunar við Skipholt fer fram
nokkuð sérstakt skólahald sem er
verkstjórafræðsla Iðnaðarráðu-
neytisins. Verkstjóranámskeið
þessi starfa samkvæmt lögum frá
Alþingi sem sett voru 1961.
Blaðamaður Alþýðublaðsins
átti þarna leið um fyrir stuttu og
brá sér inn til að forvitnast um
starfsemina.
52 námskeið — 900
nemendur
Er inn var komið var að ljúka
kennslustund I vinnurannsóknum
undir leiðsögn Leós M. Jónsson-
ar. Við tókum Leó tali og inntum
hann eftir fyrirkomulagi nám-
skeiðanna. Hann tjáði okkur að
hvert námskeið stæði i fjórar vik-
ur, tvær fyrir áramót og tvær eft-
ir. Þeir sem sækja námskeiðin
eru ekki úr neinni einni atvinnu-
grein. Þvi er námsefnið ekki sér-
hæft, og fylgja þvi bæði kostir og
gallar.
t núverandi mynd hafa
námskeiðin verið haldin i 14 ár og
nemendur alls orðnir um 900.
Inntökuskilyrði eru engin utan
það að viðkomandi verður að hafa
haft á hendi verkstjórn i 3 ár eða
hafa aðra þá reynslu, sem stjórn
námskeiðanna telur jafngilda
þvi.
Tilgangur
Aðspurður um tilgang
námskeiðanna sagði Leó að þeim
væri ætlað að veita þátttakendum
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓÐ
fAnstæ"{S úrsmið
iinnniiiiiiii
M/S Esja
fer frá Reykjavik
mánudaginn 5. april
vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka:
fimmtudag og föstu-
dag til Vtistfjarða-
hafna, Norcurfjarðar,
Siglufjarðar, ólafs-
fjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar og
Vopnafjarðar.
fRCLOFUNARHRrNGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINS80N
gullsmiður, Bankastr. 12
VIPPU - BltSKORSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við jnúrop:
ldæð;210 sm x breidd: 240 sm
3W) - x - 270 sm
AJrnr stwðir. smiSaðar eftir beiðnc
GLUQ^AS MIÐJAN
Siðumúla 20. simi 38220
Enn kvað hann!
Um nafn vort þó
skiptum og skiljum
við það sem
skugginn oss fylgir
það samt.
Það er ofurlitið spaugilegt hjá
afturhvarfsprédikara Þjóð-
viljans, þegar hann er að burð-
ast við að skilgreina stöðu
Alþýðubandalagsins i is-
lenzkum stjórnmálum i sunnu-
dagsblaði. Þar kemst hann
nefnilega að þeirri niðurstöðu,
að flokkurinn sé hinn eiginlegi
brautryðjandi (!) i þróun, sem
hafi hafizt hér á tslandi og nú sé
að sverfa niður hefðbundna
skiptingu milli sósialdemókrata
og kommúnista!
Ef þessi ágæti greinarhöf-
undur vildi vera trúr þvi, sem
hann lætur þó skina í, mætti
hann sjá og viðurkenna, að
starfsemi flokks hans er vissu-
lega litið brautryðjendastarf til
þess áð styrkja það, sem hann
þó þykist bera fyrir brjósti.
Það er gömul saga, að menn
og flokkar megi bezt dæmast
eftir þeim árangri, sem þeir ná I
þvi að þoka áfram
áhugamálum.
Engin ástæða er til að þrefa
um nöfn, sem væru innihalds-
laus. Hitt er þarflegra að gera
sér heiðarlega grein fyrir, til
hvers baráttan hefur leitt.
Reynslan er i þvi, sem öðru,
bezta mælistikan.
Um nokkuð langt árabil hefur
þingstyrkur Alþýðubandalags-
ins verið jafn eða talsvert meiri
en Alþýðuflokksins.
Hver er nú niðurstaðan af
afrekum þessa hóps þeirra,
alþýðu landsins til framdráttar
eöa heilla?
Hérmeð auglýsist eftir þvi,
sem eftir þá liggur i löggjöf,
sem unnt væri að meta til ein-
hvers verðs.
Nú er það fjarri mér að halda
þvi fram, að innan flokksins,
hvaða nafni, sem hann hefur
nefnzt það og það sinniö, séu
ekki eða hafi verið annað en
dusilmenni.
Lánleysið liggur ekki i þvi.
Það liggur i vinnubrögöunum og
viðhorfinu.
1 stað þess að fýlgja eftir og
aðstoða eftir föngum við að
koma fram þurftarmálum fyrir
fólkið, sem Alþýðuflokkurinn
hefur bryddaðá og komið fram,
hefur baráttan einkennzt af
yfirboðum og niðurrifi. Þetta er
raunasaga og sver sig ótvirætt I
ættina til upprunans, kreddu-
festu og aðdáunar á ofbeldinu
aðeins ef það var rautt.
t fjarlægum héröð-
um heilsar það oss
þó höfum vér vænzt
þess ei grand.
rússneskrar harðýðgi og böðuls-
verka gegn frjálsri hugsun og
hegðun, likt við bláeyga
sakleysingja!
Þó einfeldni geti verið heilög
hjá börnum og óvitum, er allt
öðru máli að gegna, þegar
þroskaðir menn að aldri eiga i
hlut.
1 hverju liggur svo baráttan
fyrir viðgangi þjóðlegrar menn-
ingar hjá þessum Pétri þri-
hrossi, sem nú heitir Alþýðu-
bandalag? Hvaða þáttur þess
mikla máls er það, sem þeir
hafa ekki i reynd freistað að
höggva á og slita frá rótum?
Spyr sá, sem ekki veit.
Engum Islendingi er auðvitað
geðfellt, að þurfa að hafa hér á
landi framandi her. En af
hverju hefur hann gist þetta
land i 30 ár? Er það ekki fyrst og
fremst ástæðan, að brjóstvinir
þessa sama flokks hafa megin-
hluta þess tima verið fullkomin
ógnun við heimsfriðinn? Við
skulum sleppa baráttutækninni
gegn þessum her*Eyðisandaráp
kommúnista og kjaftæði i tima
og ótima, hefur borið heldur
bágborinn árangur. Svo þegar
við nú stöndum í erfiðri baráttu,
viröist einmitt þessi her vera
það, sem þeir kalla háværast,
til þess að koma til hjálpar!
Það er beinlinis hlægilegt, að
sjá þessum aðdáendum
I HREINSKILNI SAGT
ÞAS ER AOGÆZLU MRF Vlfi
nokkuð alhliða fræðslu um það
sem viðkæmi vinnu og vinnustað.
Auk þess er farið yfir rekstrar-
form fyrirtækja. Námsskráin er
mjög f jölþætt, og þar gefur meðal
annars að líta veriistjórn, vinnu-
rannsóknir, skipulagstækni,
rekstrarhagfræði, heilsufræði og
hollustu á vinnustað, lýsingu á
vinnustað, vinnusálfræði, at-
vinnulöggjöf, hjálp i viðlögum
o.fl. o.fl.
Fólk sem komið er út í atvinnu-
llfið á ekki margra kosta völ ef
þaðvillauka við þekkingu á sér-
sviði sinu. Að frátöldum nám-
skeiöum fyrir starfandi rafvirkja,
eru þessi verkstjóranámskeið
þau einu sem hinn vinnandi
maður á kostá til aðauka ogbæta
þekkingu sina á sviði framleiðslu
og iðnrekstrar.
Áhugi
Er hér var komið sögu kvödd-
um við Leó, þvi önnur kennslu-
stund var að hefjast undir stjórn
Þóris Einarssonar, próf. Blaða-
manni var boðið að vera
viðstaddur kennslustundina sem
hann þá með þökkum.
Námsefnið var ýmis rekstrar-
form fyrirtækja, og áhuginn
leyndi sér ekki. Þarna voru menn
sem voru i skóla til þess að læra,
en ekki til þess að láta sér leiöast.
Allir tóku þátt I þvi sem fram
fór, enginn sat og horfði út um
gluggann, og kennarinn var
fremur leiðbeinandi manna i
þekkingaleiten beinn uppfræðari.
Þörf á námskeiði sem
þessu
Eftir lok timans áttum við
örstutt spjall við Þóri. Hann sagði
að enginn vafi léki á þvi að þörf
væri á námskeiði sem þessu.
Reynt væriað gera mennina hæf-
ari til að stjórna og umgangast
annað fólk. Auk þess að benda á
leiðir til að auka hagkvæmni á
vinnustaö og gera mönnum vinn-
una léttari.
Það eru þó nokkur dæmi þess að
menn sem sótt hafa þessi
námskeið hafa fengið tilboð um
ný og betur launuð störf. —ES—
Og það situr fyrir i
fjörunni hvar, sem
fótum vér stigum á
land.
Meðan þrihrossið ber ekki
gæfu til að skafa af sér óhroð-
ann, sem fylgir og fylgt hefur i
næstum hálfa öld loftungum
hinnar rússnesku harðstjórnar,
verður islenzku alþýðufólki i
reynd h'til stoð I tilveru þess.
Almenningur er ekki svo ein-
faldur, að vita ekki, hvaðan er
og hvers eðlis baráttan, sem nú
verður að heyja fyrir efnahags-
legu sjálfstæði þjóðarinnar. Það
er kaldranaleg gamansemi að
tala um andófið við alþjóðlega
auðhringa, sem eitthvert
áhugamál Alþýðubandalagsins!
Ekki sér hann sina menn / svo
hann ber þá lika. Og hvernig var
viðskilnaður þeirra við islenzkt
efnahagslif, þegar þeir hrökkl-
uðust úr vinstri stjórninni?
Hefur það ekki beinlinis gefið
ihaldsöflum þjóðfélagsins tæki-
færi til að heyja sinn Hrunadans
á rústunpm, sem þeir skildu
við?
Allt eru þetta hlutir, sem við
höfum daglega fyrir augum, og
það er auðvelt að lesa úr þess-
um merkjum. Aukinn styrkur
við þetta fólk hefur aðeins þokað
málefnum verkalýðsins i eina
átt, og það er ekki áttin, sem
liggur til frelsis, framfara efna-
hagslegs sjálfstæðis, eða eðli-
legrar valdatöku fólksins.
(Jddur A. Sigurjónsson
ELUOAVOG
MESTA SAIT-
FISXAR 120 AR - UTFLUTN-
INGSVERDMÆT1102 MLUARDAR
Elliðavogur hefur verið ein
fegursta perla Reykjavikur.
Elliðaár hafa verið stolt borgar-
innar. Arnar eru með beztu lax-
veiðiám landsins og það hefur
tekizt að halda þeim hreinum,
þótt byggðin sé komin að
bökkum þeirra.
Það eru ekki margar borgir i
heiminum, sem geta státað af
góðri laxveiðiá innan borgar-
marka. Þetta geta Reyk-
vikingar á sama tima og ört
vaxandi mengun drepur lif i ám,
vötnum og sjó nágranna-
landanna.
Islendingar hafa að undan-
förnu eflzt til meðvitundar um
mikilvægi mengunarvarna.
Þeir hafa gert sér grein fyrir
þvi, að ekki er öllu fórnandi
fyrir aukna hagsæld og fram-
þróun. Spúandi verksmiðjur
koma aldrei i stað þess yndis, er
óspillt og ómenguð náttúra
veitir.
Elliðavogur
og iðnaður
Á siðustu áratugum hefur
ásýnd Elliðavogsins verið af-
skræmd á ýmsan hátt. Þar hafa
þróazt skipulagslaust ýmis
fyrirtæki, sem i eðh sinu eru
sóðaleg og setja ljótan svip á
umhverfið.
Nefna má steypustöðvar og
malbikunarstöð Reykjavikur-
borgar. Við voginn hefur einnig
risiö iðnaðarhverfi. 1 kringum
það söfnuöust haugar af hvers-
konar úrgangi og drasli. Mikil
breyting hefur orðið þar á, bæði
að tilstuðlan eftirlitsmanna
borgarinnar og eigenda iðn-
fyrirtækjanna.
Fyrir neöan þetta iðnaðar-
hverfi hefur nokkurt svæði verið
friðlýst, meðal annars vegna
merkra jarðlaga.
En stöðugt hefur verið þrengt
að Elliðavoginum, og ásýnd
hans breytt á annan hátt. Ut i
hann hefur verið gert stórt nes
og enn eiga eftir að koma brýr
og götur.
Smábátahöfn
Að undanförnu hafa verið
kynntar í hinum ýmsu nefndum
Reykjavikurborgar skipulags-
tillögur um smábátahöfn i
Elliðavogi. Hér er á ferðinni hið
merkasta mál. Smábátaeign
Reykvikinga hefur farið mjög
vaxandi, og er nú talið, að i
Reykjavik séu um eöa yfir 200
slikir bátar. Er þá átt við svo-
kallaða sportbáta.
Eigendur þessara bátá hafa
hvergi haft aðstöðu, en smá-
bátahöfn myndi leysa þann
vanda. Spurningin er hins vegar
sú hvort nauðsynlegt sé að gera
þessa höfn i Elliðavogi. Hefði
Grafarvogur ekki verið betri
staður? Hann hefur einnig
komið til greina. Fleiri staði
mætti nefna.
Aðgæzlu þörf
Hér á undan hefur verið bent
á hvernig ýmsum fyrirtækjum
hefur verið hrúgaö i kringum
þennan fagra vog. Mengunar-
hætta af smábátahöfn mun vera
sáralitil, en þó ber þeim, er
þessum málum stjórna, að vera
vel á verði. Mikillar aögæzlu er
þörf, ef ekki á illa að fara. Það
hlýtur að vera ósk hvers Reyk-
vikings að hér eftir verði farið
varfærnum höndum um þetta
viðkvæma land. Sá skilningur er
fyrir hendi hjá stjórnendum
borgarinnar, og þeir mega
einskis láta ófreistað að koma i
veg fyrir frekari skemmdir en
orðið er.
Mesta saltfiskár
i 20 ár
I siðasta hefti Ægis ritar
Tómas Þorvaldsson grein um
saltfiskframleiðsluna 1975. Þar
kemur meðal annars fram, að
árið 1975 varð saltfiskfram-
leiðslan hér á landi 46.500
lestir, en var 43.300 lestir árið
1974.1 fyrra var framleitt meira
af saltfiski hér á landi en siðustu
20 árin.
Otflutningur á saltfiski nam
21 af hundraði heildarútflutn-
ings Islendinga, eða 10 millj-
örðum og 200 milljónum króna.
Arið 1974 nam útflutningurinn 6
milljörðum 570 milljónum
króna.
Horfur
Um horfurnar segir Tómas
Þorvaldsson, að útflutningur
hafi farið vaxandi siðustu ár, og
ekkert bendi til verulegrar
breytingar á neyzlu saltfisks.
Hann segir, að ennþá hafi
ekkert verið reynt til að selja
væntanlega framleiöslu. Til
þess sé ástandið of óljóst. Siðan
segir hann: „Vonandi leysist
landhelgismálið á þann veg
(með góðu eða illu) að við
Islendingar ráðum sjálfir
nýtingu miðanna umhverfis
landið og þá er bara eftir að sjá
hvort við erum þeir menn að
geta stjórnað veiðunum i friði
og spekt, eða hvort annarleg
sjónarmið ýmissa þrýstihópa
geti unnið svo illt verk, að
islenzka þjóðin komist á kaldan
klaka”.
—AG—
JiroSfi /4
£&r/
\ f v//¥>/t?y/rp
\ 't ///r /nÖm/nc/
\ f /í/tefíArn#J//
fW errrrvwa
3e/í/?^//r/r~—
óM ÓKffJ/ /W '00
M)/M6 r /90 HOM?
flt/a 00 fím/z/fí
/ /b£5$c//ff (//0-
ö/k/£>7///&.