Alþýðublaðið - 13.04.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1976, Síða 4
4 Þriðjudagur 13. apríl 1976. b!a£?d UAASOKNIR: Stjórn verkafnannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup ó 308 íbúðum, sem nú eru í byggingu í Seljahverfi í Reykjavík. ibúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lög- um um verkamannabústaði frá 12. maí 1970, verða tilbúnar á tímabilinu júní 1976 til október 1977. Umsóknareyðublöð, ásarnt upplýsingurn urn verð og skilrnála, verða afhent á skrifstofu Hús- næðisrnálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, og skal urnsóknurn skilað þangað fyrir rnánudaginn 2. rnaí 1976. SÝNING ÍBÚÐA: r Ibúðir úr þessum byggingardfanga verða til sýnis að Teigaseli 1 1: Þriðjudag 13. april kl. 18-22 Miðvikudag 14. april kl. 18-22. VERKAMANNABÚSTAÐIR í SEUAHVERFI . REYKJAVÍK Að Haukanesi 15 í Arnarnesi hefur íslenska Álfélagiðreistfyrsta húsiðá íslandi, þar sem ál er notað í burðargrind og útveggi auk hefðbundinnar notkunar áls í glugga- og dyrakarma, útihurðir og þakklæðningu. Húsið verður til sýnis áhugafólki um ný jungar í húsagerð f rá laugardeg- inum 10. apríl til og með mánudeginum 19. apríl, kl. 14-21 dag hvern. Islenzka Alfélagið h.f rnmmr lEKKIl [UTANVEGAj Skrifstofur á Bústaðaveg 9 verða lokaðar frá hádegi i dag vegna jarðarfarar. Veðurstofan .4 SKIPAUTr.CRB RIKISIfjS M/S Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 21. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: þriöjudag 13. þ.m. og miövikudag 14. þ.m. til Vestfjaröahafna, Norður- fjaröar, Siglufjarðar, ólafs- fjaröar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjaröar. « á • ■ivrí ■ ■ ■ ■■'■■■ en■ n- ■ Alþýðublaðifr : 3 á íivert heimili ■ £■•«■.■■■ taj ■ ■■lURJLi Páskaferðir: Þórsmörk 1. Skirdagur 15. april kl. 08.00 5 dagar verð kr. 6000. 2. Laugardagur 17. april kl. 14.00 3 dagar verði kr. 4100. Gönguferðir við allra hæfi daglega, ennfremur verða haldnar kvöldvökur. Fararstjóra r: Kristinn Zophaniasson, Sigurður B. Jóhannesson, Sturla Jónsson. Farmiðar á skrifstofunni. 15.-19. april. Stuttar göngu- ferðir daglega. Nánar augl. siðar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni Oldugötu 3. S.: 19533 og 11798. FERÐAFÉLAG ISLANDS Erlendar skuldir Aðalfundur Vinnuveit- endasambands íslands, sem haldinn var í Reykjavík dagana 8. og 9. apríl, lýsti áhyggjum af hinni miklu erlendu skuldasöfnun ríkisins. Fundurinn benti á, að útgjaldaáform þjóðar- innar haf i stef nt og stef ni langt fram úr raunveru- legum þjóðartekjum og verulega skorti á, að rekstrargrundvöllur mikilvægustu atvinnu- greina sé tryggður. Fundurinn bendir á, að nú skuldar hver 4ra manna fjöl- skylda i landinu til jafnaðar 1,6 milljónir i erlendum lánum. Af þvi leiði að af hverjum 100 milljónum i útflutningi, fari um 20 milljónir i greiðslur erlendra lána og útlit sé fyrir, að 1980 verði sama upphæð orðin 25 milljónir eða fjórða hver króna, sem inn kemur i gjaldeyri. Augljóst virðist þvi að allur hugsanlegur bati þjóðarbúsins verði að fara til jöfnunar þess- ari skuldasöfnun, sem takmarki svo möguleika landsmanna á bættum lifskjörum. Frjáls atvinnurekstur Vinnuveitendur láta i ljós mikl- ar áhyggjur af þeim léiegu skil- yrðum sem frjálsum atvinnu- rekstri eru búin hér á landi. Varað er við afleiðingum efna- hagsmálaóstjórnar undanfar- inna ára á rekstursgrundvöll frjáls atvinnurekstrar og fram- tið. Þá hafi verðbólgan brenglað allt verðmætamat og arðsemis- viðmiðanir i fjárfestingum, og valdi sivaxandi rekstrarfjár- skorti. Úreltar afskrifta- og sk6tta- reglur geri atvinnurekstranum æ erfiðara fyrir og þar vip bæt- VERÐTRY Ríkissj mönnu Ef rikisst jórnin tæki þá ákvorðun að innkalla öll verð- tryggð spariskirleini rikissjóðs og happdrætlisskiildabréf þyrfti rikissjóður að greiða eigendum þeirra 12.287.6 milljónir króna. Upphæðin, sem opinberir aðilar lengu að láni með sölu þessara skirteina, nam 6.1993 milljónir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.