Alþýðublaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 2
8
alþýóu- i
Sunnudagur 25. apríl 1976 Waðið /
SPARNAÐUR I STARFS-
LIÐI SKÓLANNA ER
SKAMMGÓÐUR VERMIR
Hér birtist fyrri
hluti útvarpser-
indis Stefáns
Briem, eðlisfræð-
ings, um starfsskil-
yrði skólanna
t þessu erindi mun ég fjalla
almennt um þau starfsskilyröi,
sem islenzka samfélagiö veitir
skólunum, og hvaöa áhrif þessi
skilyrði hafa á innra starf
skólanna. Hér er um aö ræða
skólalöggjöf, framkvæmd
laganna, viðhorf stjórnkerfisins
til skólahalds, almenn viöhorf i
samfélaginu og nokkur önnur
atriöi, sem ég tel hafa veruleg
áhrif á skólastarfið, en þar ber
hæst húsnæðismál og menntun
kennara. Mun ég reyna aö skýra
ástæöurnar fyrir þvi, aö ekki er
allt sem skyidi um skólahald á
tslandi. Hugleiðingar minar um
þetta efni eru ekki bundnar viö
einstaka skóla eða skólastig, en
hljóta þó að markast að nokkru
leyti af þeim skólum, þar sem ég
þekki bezt til, en þaö eru mennta-
skölarnir og skólar á höfuð-
borgarsvæöinu.
Lög um skóla
Alþingi setur lög um skóla. t
lögum um skólakerfi er kveöiö á
um skiptingu I skólastig. Og fyrir
hvert skólastig eru svo sett lög,
þar sem kveðið er á um markmiö
skóla, stjórn þeirra, starfsliö,
húsnæöi, starfstíma, námsefni,
tækjakost, fjármál o.fl.. Viö
samningu slikra laga er tekiö mið
af eriendum lögum um sama efni,
einkum hjá hinum Noröurlanda-
þjóöunum. Ýmislegt gott er um
þessa löggjöf að segja. Þó eru
uppi sjónarmiö í þá veru, aö skól-
ahald I þeirri mynd, sem nú
tiðkast, henti ekki tæknivæddu
nútimasamfélagi, en út i þá
sálma verður ekki fariö i þessu
erindi.
En hvernig skyldi nú vera
háttaö framkvæmd laganna? Og
hvemig eru lögin virt?
Fjárskortur
Skólahald á tslandi er aö lang-
mestu leyti á vegum rikis og
sveitarfélaga og kostaö af þeim.
Ýmis ákvæöi i lögum um skóla
komast aldrei i framkvæmd,
vegna þess aö ekki er veitt nægu
fé til frámkvæmdanna. Alþingi
Islendinga lætur sig hafa þaö aö
samþykkja lög um skólamál, sem
lita fallega út á pappir, en sér svo
ekki til þess með nægum fjárveit-
ingum, að lögin verði fram-
kvæmanleg. Fjárskortur veldur
þvi, aö skólana vantar húsrými
og tækjabúnað. Fjárskortur
veldur þvi einnig, aö of litiö
starfsliö er ráöið aö mörgum
skólum, einkum vantar starfslið á
skrifstofu og til stjórnunar. Ef
litiö er nokkur ár fram í timann,
er hér áreiöanlega ekki um neinn
sparnaö aö ræöa, þvi aö þaö
hefnir sin á ýmsan hátt siðar, aö
skólarnir skuli ekki geta starfaö
eölilega og eins og gert er ráö
fyrir i skólalöggjöfinni. En hér
viröist mér, aö séu á feröinni
skammsýn gróöasjónarmiö úr
atvinnurekstri, sem höfö eru aö
leiöarljósi i stjórnsýslu sam-
félagsins og bitna m.a. á
skólunum, af þvi að þeir skila
ekki hagnaði i beinhörðum
peningum og árangur skóla-
starfsins kemur ekki allur til
skila fyrr en eftir nokkur ár.
Komast ekki
i framkvæmd
önnur ákvæöi skólalaga
komastekki i framkvæmd, af þvi
aö þau fá ekki forgang i störfum
mentamálaráðuneytis og
annarra aöila,semeigaaðsjáum
framkvæmdir. I lögum um
menntaskóla frá árinu 1970 er
t.d. menntamálaráöuneytinu
ætlaö aö semja sérstaka reglu-
gerð um húsrými skólanna og
sérstaka skrá um nauösynleg og
æskileg rit og tæki. Um þessa
skrá ersérstaklega tekiöfram, aö
húnskulisamin strax eftir gildis-
töku laganna. Ekki þarf aö orö-
lengja þaö, aö meögöngutlmi
ráöuneytisins er oröinn nær 6 ár,
en ekkert bólar á afkvæmunum.
Þetta dæmi er ekki tekiö af þvi aö
þaö skipti svo miklu máli fyrir
starfsemi skólanna, hvort þessi
reglugerö og skrá séu til, þvi aö
húsrými og tækjakostur skólanna
ræöst fyrst og fremst af fjárveit-
ingum. En ég vil vekja athygli á,
aö alþingi hefur ætlazt til þess, aö
samning fyrrnefndrar skrar um
rit og tæki heföi forgang hjá ráöu-
neytinu. Þaö sýnir oröalagiö i
lögunum, aö skrána skúirsemja
„strax eftir giidistöku laganna”.
Akvöröun alþingis hefur hér mátt
sin litils. Svo virðist sem emb-
ættismenn i ráöuneytum taki sér
vald til aö ákveöa aö eigin geö-
þótta, hvaöa lögum eöa laga-
ákvæöum ráöuneytin komi i
framkvæmd og hver séu
sniögengin.
Skerðing á
kennslutima
1 lögunum um menntaskóla frá
árinu 1970, sem eru enn i gildi, er
ákvæöi um, aö meðalkennslu-
stund sé 45 minútur. Þetta laga-
ákvæði var brotiö aö undirlagi
fjármálaráöuneytis ogmeö sam-
eiginlegu átaki þess og mennta-
málaráöuneytis i kjölfar kjara-
samninga áriö 1974. Kennslu-
stundir i menntaskólunum voru
þá styttar úr 45 minútum 140 min-
útur til að spara rikinu útgjöld.
Þessi breyting fól I sér skerðingu
á kennslutima hvers nemanda
um 1/9 og gekk þannig þvertgegn
hagsmunum nemenda auk þess
aö vera lagabrot. Manni veröur á
að spyrja. Þegar viröing rlkis-
stofnana fyrir landslögum er slik,
hvers er þá að vænta um lög-
hlýöni annarra? Athyglisvert er,
aö þessi stytting á kennslu-
stundum, sem var ekki studd
neinum kennslufræöilegum
rökum, mætti litilli andstööu i
skólunum, svo vanir eru menn
orönir vanhugsuöum skyndi-
ákvöröunum i stjórnkerfinu.
Stytting á kennslustundum i
Noregi, þegar tekin var upp 5
daga skólavika þar fyrir
nokkrum árum, mætti hins vegar
háværum andmælum af hálfu
nemenda og kennara, þótt þeir
yröu aö láta i minni pokann aö
lokum.
Óheppileg afskipti
Þetta er aöeins eitt dæmi af
mörgum um óheppileg afskipti
fjármálaráðuneytisins af innra
starfi skólanna. 1 lögum er sagt,
aö menntamálaráöuneytið sé
yfirstjórn menntaskólanna, en i
mörgum tilvikum er þaö I reynd
fjármálaráöuneytiö. Þegar fjár-
málaráöuneytið fer aö skipta sér
af þvi, hve langar kennslustund-
irnar séu og hvernig vinnan i
skólunum skiptist á milli beinnar
kennslu, stjórnunar og annarra
starfa, þá eru starfsmenn fjár-
málaráöuneytisaö fjalia um mál,
sem þeir hafa ekki forsendur til
aö leggja skynsamlegt mat á. Viö
þetta hafa skólarnir mátt búa um
langan tima.
Margsetning
Hér á islandi þrifst fyrirbæri,
sem ekki þekkist I neinu nálægu
landi og ef til vill hvergi utan
islands, en þaö er tvisetning og
jafnvel margsetning I skólum. Og
það er ekki aö ástæöulausu, aö
aörar þjóöir forðast þetta fyrir-
bæri eins og pestina. Engum
dettur i hug aö bjóöa fullorönu
fólki upp á slika vinnutilhögun,
nema. þar sem eðli starfsins
kallar á vaktaskipti, svo sem á
sjúkrahúsum. Þá er starfsfólkinu
bættur upp óþægilegur vinnutimi
ýmist meö styttingu vinnutimans
eöa hækkun I launum og þykir
sjálfsagt. En þegar börn og ung-
lingar eru annars vegar, þykir
sömu aöilum ekki ámælisvert
þótt vinnutiminn hefjist ekki fyrr
en eftir hádegi eöa börnin þurfi aö
mæta I skólann tvisvar eöa
þrisvar sama dag. 1 tvisettum
skóla geta nemendur og kennarar
ekki unniö daglegt starf sitt allt i
skólanum, en veröa aö vinna
hluta þess heima, sumir viö
slæmar aöstæður. Tvisetning tor-
veldar einnig, aö kennarar geti
undirbúiö kennslustundir og tor-
veldar nýtingu á sérkennslu-
stofum. Endurbætur á námsefni
og kennsluháttum eru þvi ákaf-
lega erfiöar I tvisettum skólum.
Aöal rök þeirra, sem hlynntir eru
tvisetningu, viröast mér vera
þau, aö þjóöfélagiö hafi ekki efni
á að byggja fleiriskóla. Þessi rök
verða þó léttvæg, þegar litiö er á
iburðarmiklar og rúmgóöar
bankabyggingar, verzlunar-
húsnæöi og Ibúöarhúsnæöi, þar.
sem ekkert virðist til sparaö. Þá
er augljóst, að húsnæöisþrengsli
skóianna stafa ekki af vanefndum
Skólastarfið er langtímafjárfesting —
Ákvörðun Alþingis má sín lítils, þegar
f ramkvæmdahraði ráðuneytisins er annars
vegar — Skerðing á kennslutíma er laga-
brot — AAenn orðnir vanir vanhugsuðum
skyndiákvörðunum í stjórnkerf inu — Rökin
fyrir tvísetningu léttvæg, þegar horft er til
ba n ka bygg i nga n na.