Alþýðublaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 6
6
Fimm+udagur 29. april 1976 bla^iö'
Dómsmálin á Alþingi í gær
HVAÐ VERÐUR UM AFBROTAUNGLING
ANA ÞEGAR ÞEIR VAXA ÚR GRASI?
1 gær kom á dagskrá i
neörideild Alþingis þings-
ályktunartillaga Sighvats
BjörgvinssMiar, Jónasar Arna-
sonar og Karvels Pálmasonar.
Sighvatur fylgdi tillögunni úr
hlaöi meö Itarlegri ræöu. Benti
hann m .a. á, aö um fá mál heföi
veriö meira um rætt siöustu
mánuöien dömsmálin. Augljóst
væri aö ýmis ný þjóöfélags-
vandamál heföu skotiö upp
kollinum hjá okkur Islendingum
i seinni tiö svo sem ofbeldis-
hneigö og hryöjuverk hvers
konar.
Hann kvaðst ekki áfellast
dómsmálaráðuneytiö né ein-
staka embættismenn. Hins
vegar væri ljóst aö réttargæzlu-
kerfinu heföi reynzt um megn
að leysa sitt hlutverk af hendi á
viöunandi hátt. Hér væri um
mikið alvörumál að ræða, sem
Alþingi yrði að taka föstum
tökum þegar i stað. Benti hann
m.a. á vaxandi afbrotahneigð
meðal unglinga. „Hvað veröur
um þá þegar þeir vaxa úr
grasi?” spuröi þingmaöurinn.
„Sannleikurinn er sá aö þaö
heftir ekki veriö nægur áhugi,
hvorki meðal ráöamanna né
heldur hjá þjóðinni,” sagöi Sig-
hvatur . Hins vegar benti margt
til þess aö menn væru farnir að
vakna til skilnings á þvi ástandi
sem nú væri aö skapast i
þessum málum. Sagðist hann
vonast til þess að menn legöu
niður árásir og illdeilur og tækju
höndum saman um að leysa
þessi alvarlegu viöfangsefni
varöandi réttargæzlukerfiö og
dómsmálin.
Þá lýsti þingmaöurinn ánægju
sinni meö frumvarp dómsmála-
ráöherra um rannsóknarlög-
reglu rikisins og taldi nauðsyn-
legt aö þaö næöi fram aö ganga
á þessu þingi. Hins vegar væri
staðreyndin sú aö frumvarpiö
væri enn óafgreitt i nefnd.
Þá vék Sighvatur nánar aö
þingsályktunartillögunni og
benti á, aö hún væri flutt i þeim
tilgangi að bæta úr þvi
alvarlega ástandi sem nú rikti i
þessum málum. Benti hann á
ýmis atriði máli sinu til
stuönings. Taldi hann að hér
væri um það mikið mál aö ræöa
aö ekki væri óeðlilegt þótt
nokkuð væri fariö út fyrir þær
skorður, sem fjárlög gerðu ráö
fyrir. Slikt heföi oft verið gert af
minna tilefni en nú væri. Hér
þyrftu þvi aö koma til snöggar
og ákveðnar bráöabirgöaráð-
stafanir.
Dómsmálaráöherra, Olafur
Jóhannesson, sagöist fagna
þeim áhuga, sem fram heföi
komið með þessari tillögu enda
sagöist hann ganga út f rá þvi aö
hún væri sprottinn af áhuga á
málinu en ekki öðrum hvötum,
sem sér heföi virst einkenna
þessi mál of mikiö i vetur.
Sagöist ráöherrann telja aö
mikiö af afbrotum okkar mætti
rekja til aukinnar áfengis-
neyzlu. Við þetta bættust einnig
fiknilyfin, sem vonandi mætti
vinna markvisst gegn.
Ráöherrann sagöi, að ljóst
væri að okkur heföi ekki tekizt
sem skyldi i uppeldishlutverki
okkar. Benti hann á að dóms-
málaráðuneytiö og mennta-
málaráöuneytiö heföu nú tekiö
upp samvinnu um þessi vanda-
mál, þ.e.a.s. afbrotamál
unglinga. Einnig nefndi ráð-
herrann samtök áhugamanna
um þessimál, sem hann taldi að
gætu unniö gott starf i þessum
málum.
Þá vék ráöherrann itarlega að
afgreiöslu dómsmála og geröi
þar m.a. grein fyrir skýrslu,
sem yfirsakadómari heföi gert
þar um. Verður nánar greint frá
þvi efni siöar hér i blaðinu.
Að lokum fjallaöi ráöherrann
um þingsályktunartillöguna og
taldi, þrátt fyrir góöan tilgang,
að hún væri ekki það sem leysti
vandamálið. Þar væri fyrst og
fremst við fjárveitingavaldiö aö
sakast. Þó sagðist hann ekki
áfellast þá menn um of þvi oft
væri úr vöndu að ráöa þegar
fjárlög eru skorin niöur og
margt biöur ógert t.d. i heil-
brigöismálum eða uppeldis-
málum.
Sagöi ráðherrann, að sér
fyndist það bera vott um litinn
áhuga þingmanna á þessuml
málum ef ekki væri hægt aö af-
greiða frumvarpið um rann-
sóknarlögreglu á þessu þingi.
Það væri það bezta, sem hægt
væriaðgeraiþessum málum úr
þvi sem komiö væri,— BJ
Svifaseinar dómsrannsóknir
Þingsályktunartillaga Sig-
hvats Björgvinssonar, Jónasar
Árnasonar og Karvels Pálma-
sonar um ráðstafanir til þess að
hraða rannsókn sakamála er á
þessa leið:
Alþingi ályktar aö skora á
rikistjórnina að gera nú þegar
rá'ðstafanir til þess, að öll þau
dómaraembætti, sem hafa með
höndum rannsókn umfangs-
mikilla sakamála, geti ráðið til
starfa nauðsynlegan fjölda lög-
fræðinga, rannsóknarlögreglu-
manna og bókhaldsfróðra
manna i þvi skyni að hraða
rannsókn þessara mála, svo
þeim veröi lokið sem allra fyrst.
í greinargerð með frum-
varpinu segir:
I þeim miklu umræðum, sem
fram hafa farið um dómsmál nú
að undanförnu, hefur m.a.
komið I ljós, að þau opinberu
embætti, sem fást við rann-
sóknir sakamála, eru mjög van-
búin að starfsliði og starfsaö-
stöðu. Þetta hefur gert þaö að
verkum, að rannsókn mála
hefur dregizt mjög — stundum
langt úr hömlu. Einkum og sér i
lagi virðist ganga mjög seint að
rannsaka afbrotamál, þar sem
meiri háttar f jársvik hafa átt sér
stað. Slik mál krefjast þess, aö
umfangsmiklar bókhalds-
rannsóknir eigi sér stað, en i
þeim efnum eru dómstólar mjög
vanbúnir og má þar t.d. nefna,,
að embætti rikissaksóknara
hefur ekki einn einasta endur-
skoðanda starfandi á sinum
snærum, heldur verður em-
bættið jafnan að leita til endur-
skoðenda, sem stunda( sjálf-
stæða endurskoðunarstarfsemi,
til þess að vinna slik bókhalds-
rannsóknarstörf.
Þessar endurskoðunarskrif-
stofur eru oftast störfum
hlaðnar, rannsóknarstörfin
verða þær að taka að sér i auka-
vinnu sé þá á annað borð unnt að
fá þær til þess að taka þau störf
að sér, og þvi liður oft mjög
langur timi, jafnvel mörg ár,
áður en bókhaldsrannsókn er
lokið. Þá hefur það einnig gerst,
að þegar rannsókn er komin veí
á veg tengist málinu einhver
viðskiptavinur endurskoðunar-
skrifstofunnar þannig að ekki sé
talið rétt, að endurskoðunar-
skrifstofan haldi bókhaldsrann-
sókninni áfram. Verður þá að
leita til annarrar og hefja rann-
sókn málsins að nýju. Allt
verður þetta til þess að tefja
rannsóknina, stundum úr hófi
fram, en i málum sem þessum
er hætta á, að afbrot fyrnist ef
rannsókn liggur niðri um langan
tima. Þá verður hinn mikli
dráttur á bókhaldsrannsókninni
einnig til þess, að aðrir þættir i
rannsókn sakamáls geta dregizt
eða liggja jafnvel alveg niðri.
Oft er hér um áð ræða mjög
umfangsmikil afbrotamál þar
sem mjög stórar fjárhæðir
koma við sögu og þarf auðvitað
ekki að lýsa þvi hvaða áhrif það
geturhaft á viðhorf almennings
til réttarfarsins i landinu ef
rannsóknir á mjög umfangs-
miklum fjársvika- og afbrota-
málum dragast mjög óhóflega á
langinn, eins og dæmi eru til
Stóru málin
Af málum af þessu tagi má
t.d. nefna svonefnt „Klúbb-
mál”, en rannsókn á þvi, þ.á m.
umfangsmikil bókhaldsrann-
sókn hófst haustið 1972 og lauk
ekki fyrr en með birtingu ákæru
nú nýverið. I öðru lagi má nefna
mjög umfangsmikið mál Frið-
riks Jörgensens, sem tekið var
til rannsóknar árið 1966 og er
enn ekki lokið. I þriðja lagi má
svo nefna rannsókn á gjald-
þrotamálum Vátrygginga-
félagsins hf., en sú rannsókn
hófst fyrir alllöngu og er ekki
lokið enn. Þá er það einnig tals-
vert áberandi hversu langan
tima það virðist taka frá þvi
embætti skattrannsóknarstjóra
lýkur rannsókn og meðferð á
skattsvikamálum og þangað til
þeim lýkur með ákæru og dómi.
Er hægt að nefna mörg dæmi
þar um, bæði nýleg og eldri.
Aðrar orsakir
Skortur á bókhaldsfróðum
mönnum til starfa hjá dómara-
embættum er ekki eina orsök
þess, að rannsókn mála tekur
óhæfilega. langan tima. Þessi
embætti skortir yfirleitt flest,
sem til þarf, bæði I aðstöðu og
starfsliði. 1 þvi sambandi visast
t.d. til viðtals við Þórð Björnss.
rikissaksóknara, sem birtist i
Þjóðviljanum 6. febr. s.l., svo og
til fjölmargra blaðaviðtala við
bæði hann og aðra yfirmenn
rannsóknar- og dómsmála þar
sem mjög er undan þvi kvartað,
að beiðnum þeirra um aukið
starfslið og bætta starfsaðstöðu
sé litill skilningur sýndur.
Verður gerð nánari grein fyrir
þessum atriðum og fleiru i
framsögu.
Á undanförnum árum hefur
almenningur ekki sýnt dóms-
málunum mikinn áhuga. Þetta
hefur breytzt mjög á undan-
förnum mánuðum og mun nú
um fátt meira rætt. I ljós hefur
komið að margt I þeim málum
þarfnast mikilla úrbóta og
ýmislegt er þar hægt að leysa
með auknum fjárveitingum og
meiri skilningi Alþingis og
rikisstjórnar. Þegar svo er
komið, að svo illa er búið að
dómstólum og þeim embættum,
sem fást við rannsókn afbrota-
mála, að slik mál af al-
varlegasta tagi dragast á
langinn von úr viti með þeim af-
leiðingum, að sjálft réttarfarið i
landinu veður fyrir harðri og
ákafri gagnrýni og menn velta
þvi fyrir sér i alvöru hvort verið
geti, að allir íslendingar séu
ekki jafnir fyrir lögunum, þá
má ekki við svo búið standa. Al-
þingi íslendinga verður þá að
sjá til þess, að dómstólunum
verði sköpuð sú aðstaða, sem
geri þá hæfari til þess að verða
við eðlilegum og sjálfsögðum
kröfum um röska og rétta úr-
lausn mála. í þeim tilgangi að
þetta geti orðið með skjótum
hætti er þessi þingsályktunartil-
laga flutt.
Mikið af misréttinu skrifist
á reikning dómsmálanna
Eftirfarandi samþykkt var
gerð á stjórnarfundi islenzkrar
réttarverndar i gær:
Stjórn félagsins islenzk
réltarvernd skorar á Alþingi aö
samþykkja framkomna tiilögu
til þingsáiy ktunar um ráð-
stafanir til þess að hraða rann-
sókn sakamála. Fiutningsmenn
tiilögunnar eru þeir Sighvatur
Björgvinsson, Jónas Árnason og
Karvel Pálmason.
Stjórn félagsins bendir á að
mikið af þvi misrétti, sem við-
gengst I þjóöfélaginu, má rekja
til þess hve mjög opinber em-
bætti dómsmála eru vanbúin til
þess að rannsaka og afgreiöa
einstök mál er þau fá til með-
ferðar.
Félagsleg og réttarfarsleg
röskun á iifsháttum þeirra, sem
árum saman þurfa að bíða eftir
afgreiðslu mála sinna fyrir
dómstólum hlýtur að vera
áhyggjuefni allra þeirra, sem
trúa á frjálst og heilbrigt réttar-
far á islandi.
Stjórn islenzkrar réttar-
verndar telur því mjög tima-
bært að starfsaöstaða um-
ræddra embætta verði bætt og
hvetur því alþingismenn til þess
að samþykkja þingsályktunar-
tillöguna.