Alþýðublaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 8
8 alþýöu- blaöíö HVERS EIGA BORNIN AÐ GJALDA? Lengi hef ir verið talið, að ekki skipti máli, þó að þröngvað væri kosti barna og unglinga. Þó er svo, að í nýrri borgarhverf um er gert ráð fyrir leikvöllum og öðrum stöðum, þar sem börn geta leikið sér i friði. Ekki á þetta þó við um gamla Austurbæinn. Þar er sifellt vegið að yngstu borgurunum. Síðasta árásin er, að stærsta stofnun borgarinnar ræðst að einni þeirri minnstu, og ætlar i krafti stærðar sinnar að taka hluta af lóð Austurbæjarskólans undir byggingu á aðveitustöð. Nú má segja, að þetta geri ekkert til, þvi að allstór svæði verði eftir. En lóöin er ekki stór, þvi að Rafmagnsveitan hefir áður fengið hér byggingarlóð og hyggst þvi vega tvisvar i sama knérunn, en á fyrri timum töldu menn slikt óhyggilegt. Fræðsluráð Reykja- vikurborgar mun hafa þvælst nokkuð lengi fyrir, en siðan gefist upp fyrir rökum reiknimeistara Rafmagnsveitunnar. Þá má spyrja, hvi ekki að gefast upp eins og Fræðsluráð og láta án mót- mæla af hálfu skólans byggja húsið. S.V.R. Austurbæjarskólinn hefir þó veitt skátum i hverfinu starfs- aðstöðu, frá þvi að skátaheimilið var rifið, mjög ófullkomna að visu, en þó þannig, að skátastarf hefir getað haldist hér við. Bílastæði Nú fyrir skömmu létu barna- vinirnir góðu, sem ráða leik- völium borgarinnar taka hluta Grettisgötuleikvallar undir bila- stæði handa verzlun við Lauga- veginn, sjálfsagt með það i huga, að verzlun, sem á að uppfylla meira og minna tilbúnar þarfir, er nauðsynlegri en leiksvæði. Nú er farið að tala um, að ekki megi gera allan gamla bæinn að bönkum og verzlunum og að þar verðí fólk að búa áfram. En til þess aðsvo megi verða, má ekki á nokkurn hátt, skerða þau litlu óbyggðu svæði, sem eftir eru. Það er erfitt að standa gegn rökum reikni-og reglustrikumanna, og með tölum má sanna, að mjög hagkvæmterað reisa aðveitustöð við Austurbæjarskólann. Axarsköft Sjoppuleyfi Þessu má svara með spurningu. Hvað hafa borgaryfir- völd gert fyrir yngstu borgarana i gamla bænum? Þau hafa veitt fjöldann allan af sjoppuleyfum, enda eru sjoppur einu samkomu- staðir unglinganna i gamla bænum, ef undanskildir eru bekkir við sumar biðstöðvar En svo mörg axarsköft hafa verið hönnuð i orkumálum, að jafnvel þó að aðveitustöð væri ekki reist á hagkvæmasta stað, myndu orkunotendur áreiðanlega geta borgað fyrir það, en ekki skal nefna snöru i hengds manns húsi og þvi skulu orkumál ekki nefnd meira hér. Hvað er maðurinn að hugsa að láta sér ekki segjast, þegar Fræðsluráð hefir samþykkt töku lóðarinnar. Það er nú svo, að stundum verða menn að vera rökheldir. En eru 1 ■ Græna blekking borgarstjórans Lesandi hafði samband við okkur og bað okkur kanna hvað verið væri að gera á horni Samtúns og Borgartúns i Reykjavik. Lesandinn sagðist minnast þess, að ,,i bæklingi sem gefinn var út fyrir borgarstiórnarkosningarnar 1974 og bar það heillandi nafn ,,Lif i borg” eða eitthvað i þá áttina, hefði þetta umrædda svæði einmitt verið eitt af þeim svæðum sem áttu að vera græn, samkvæmt grænubyltingar- hugmyndunum sem tröllriðu öllu i þeirri kosningaloforða- hrið. Þessi fyrirhuguðu grænu svæði hafa hvert af öðru horfið á undanförnum árum, og nægir að nefna tvö, þ.e. Hæðargarðs- lóðina sem varð allra lóða frægust sl.haust, og svo lóðina á horni Bolholts og Skipholts þar sem nú er risið stórhýsi Sjálf- stæðisflokksins, flokks borgar- stjóra.” Á svæðinu sem lesandinn spurðist fyrir um er nú verið að reisa hús sem verður i eigu Vélstjórafélags fslands og ein- hverra fleiri félagssamtaka. Þá var einnig hugmyndin að Spari- sjóður Vélstjóra fengi húsnæði þar. Það er hald manna að aldrei hafi neinum komið annað til hugar en að reist yrði hús á þessari lóð, enda er hún sjálf- sagt ágæt til þess, þó ibúarnir fyrir ofan séu ekki eins ánægðir. Eftir að þeir misstu hins fagra útsýnis yfir Höfðaborgina munu þeir nú njóta þessa að horfa i steinsteypu og gler um langan aldur. Þvi er nú svo komið að fariðer að kalla grænu byltinguna „grænu blekkinguna,” og virðist nokkuð sannnefni þar á ferð. tbúi við Samtún rAHVAÐ~HORFIR ÞU HELZT I SJÓNV/ ii ií Ólafur Daöason 10 ára: Birgir Hilmarsson Óskar Ingvi Jóhanness. Konráö Gul Eg horfi helzt á blómyndir og svo 12 ára 9árai 11 ára: rwi aUtaf 4 Colombo 0g Mc Mér fiunst Læknir til sjós Eghorfiú glæpamyndirnarþegar Kabojmyndirna C skemmtilcgastur og svo blö- ég md, og svo á Colombo. Mér Uka A Stundina < myndirnar. finnst Stundin okkar ekkert mjðg svo skemmtileg Mc Cloud var lika voða skemmtileg. skemmtilegur og ég horfði alltaf AJlflw ............ ekki eftirtalin atriði rök. Af byggingarvinnu á skólasvæði hlýtur að stafa slysahætta. Hávaði, sem óhjákvæmilega fylgir byggingarvinnu, hefir truflandi áhrif á starf skólans. Fyrirhugað hús Rafmagns- veitunnar fer mjög illa á lóðinni og mundi verða að þvi stór lýti og spjöll á umhverfi. Fleira mætti tina til, þó að það verði ekki gert að sinni. Ég tek fram, að ég ber virðingu fyrir miklum lærdómi verkfræðinga og ætla ekki að styggja þá á nokkurn hátt. En ég tel, að mér hafi verið trúað fyrir að gæta þessarar lóðar fyrir yngstu borgarana og frekar en að bregðast þeim trúnaði tek ég áhættuna að verða fyrir reiði forsvarsmanna Rafmagns- veitunnar. Ég heiti á borgarráð að bregðast ekki yngstu um- bjóðendum sinum, að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofan i með þvi að stöðva byggingarmálið á þessu stigi. Hjalti Jónasson Rætt við Jón Þc mann lista- og sjónvarpsms ur ætlað börnum Dagskrárefni is- lenzka sjónvarpsins hefur ósjaldan sætt gagnrýni, maklegri eða ómaklegri eftir atvikum. Er þess skemmst að minnast þegar itölsku ,, skemmtiþættirnir’ ’ ,,Land veit ég langt og mjótt” tröllriðu is- lenzkum heimilum viku eftir viku. Mátti vart opna svo dagblað að ekki sæjust kvört- unarbréf frá reiðum ,, sjónvarpsunnendum ” sem vildu fyrir alla muni vera lausir við „skemmtunina”. En það er ekki ætlunin að fjalla hér um sjónvarpsdag- skrána i heild, heldur þann þátt hennar sem telst til svonefnds bamaefnis. nægja hér, en af þeim má vera að þættir þessir vii miða að þvi að halda börnr i mikilli spennu og kvfða afdrif söguhetjanna. Teiknimyndirnar um . björn eru annars eðlis al leyti að þar virðist ofbeldið rikium. „Figúrurnar” eru kle barðar, og skotnar i tætlui MIKI BAR ERU Það mun vera lista- og skemmtideild sjónvarps sem hefur umsjón með sliku efni, og það sem ber hæst um þessar mundir eru þættirnir: Stundin okkar, Mjási og Pjási, Jógi björn, Robinson-fjölskyldan, Gulleyjan, og drengurinn ANTE. Það verður að visu að viður- kennastað undirrituð hefur ekki horft á nema nokkra þætti Robinson-fjölskyldunnar, en gefi þeir glögga mynd af heild- inni, er ekkert vafamál að hér er á ferðinni efni sem á litið erindi til barna. Þættirnir fjalla, i stuttu máli, um fjölskyldu sem verður skip- reika á eyðiey, og lendir hún i hinum óh ugnanlegustu hrakningum. Til að mynda er litil stúlka, dóttir hjónanna, látin fást við snaróðan hund, sem er orðinn nánast að villidýri. Bróðir hennar, sem er litlu eldri, heldur að hann hafi tekið hættu- lega drepsótt og er settur i ein- angrun. Verður hann að láta fyrirberast aleinn i báti að næturlagi, meðan óveörið geisar með þrumum og eld- ingum og tilheyrandi stórsjó, og svona mætti lengi telja. Þessi dæmi verða þö látin STOI risa þc alltaf upp jafngóðí sem áður. Það er vitað að börn ge alltaf greinarmun á rar legum hlutum og órat legum. Mættiætla að þeir ef til vill ekkert tiltökui lumbra rækilega á náung án þess að gera sér grei að afleiðingarnar gætu h lega orðið aðrar en þær hjá Jóga birni, og félögu Það er ekki þar með £ þessir tveir þættir sei hefúr verið getið, séu 1 fyrir allt það barnaefr sjónvarpið sýnir um mundir. En það hljóta að vakna spurningar, svo sem h' vandað nóg til vals sliks ( hvort sé tekið sérstakt ofbeldis og annarra slikr þegar valdar eru mynd ætlaðar eru börnum. Við höfðum samband BHD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.