Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 6
6 VETTVANGUR
Miðvikudagur 16. júni 1976
borgarstjórn
undir-
skriftalista
Greiði við byggingafyrir-
tækið eða áhugi á að endur-
taka Breiðholtsm istöki n?
Byggingafélagið
Einhamar hefur safnað
saman undirskriftum
töluverðs fjölda fólks
þar sem skorað er á
borgaryfirvöld að
hverfa frá þeirri stefnu
að láta félagssjónar-
mið ráða við mótun
nýrra hverfa en láta
gróðahagsmuni
byggingarfélaga ráða
einvörðungu.
Hefur félagið og
safnarar þess beðið
fólk að skrifa undir
áskriftarskjöl, sem
send eru borgarstjórn.
Eru skjölin tvenns
konar. Bæði eru að
orrðbragði nánast
hrein auglýsing fyrir
byggingarfélagið, þar
sem fólk er látið játast
að það hafi „verið svo
heppið” að eiga þess
kost að gerast ibúða-
kaupendur hjá Ein-
hamri — og i báðum til-
vikum er fólk látið
skrifa undir áróðurs-
yfirlýsingar svohljóð-
andi:
„Þar sem reynslan hefur sýnt
að félagið hefur byggt góðar
fbúðir viö hæfi almennings og
verö á þeim hefur verið langt
fyrir neðan almennt markaðs-
verð á hverjum tima...”
Hafa safnarar félagsins
gengið i allar ibúðir Ein-
hamarsibúðanna og beðið fólk
aö „lána nafnið sitt” — og siðan
haft samband við alla þá, sem
eru á biölista hjá fyrirtækinu.
Slikar undirskriftir eru venju-
Iega auðsóttar fólk er yfirleitt
rausnariegt á nöfn þegar um
undirskriftir er að ræða — og
hæpið veröur að telja að Ein-
hamarsmenn hafi i nokkru
kynnt þessu fólki þau sjónar-
mið, sem meirihluti I öllum
flokkum I borgarstjórn hefur I
þessu máli og réði ákvöröun
borgarstjórnar.
Skammtimasjónarmið
Svo vikið sé I örfáum orðum
aö þvi meginatriði, sem ráðið
hefur I þessari ákvöröun, þá er
um að ræða þá stefnu að ny
hverfi skuli i framtíðinni byggð
meö hliðsjón af þvi að þau verði
eins „blönduð félagslega” og
hægt er. Þessi niöurstaöa er
dýrkeypt reynsla margra ná-
grannarikja okkar, og I rauninni
summan af krufningu þeirra
mistaka sem gerð voru viö
fyrstu skipulag Breiðholts-
hverfis.
Flokkun og greining fólks I
ibúöarhverfi eftir fjölskyldu-
stærð, efnahag eða öðru sliku
hefur haft i för með sér félags-
legan og skipulagslegan vanda
af svo mörgu tagi að of langt
mál yröi upp að telja. Þó má
nefna að nýting skólahúsnæöis,
félagslegrar þjónustu og gildi
verzlana i hverfum fer einmitt
mjög eftir þvi hvort „jöfn
byggð”séihverfinu—og þaðer
samdóma álit félagsráðgjafa,
félagsfræðinga og sálfræðinga
að heppiiegustu uppeldisáhrif
þarna séu af nægilega blandaðri
sambúð svo það orð sé notað.
Það er ótrúlegt að þeir Reyk-
vikingar, sem léð hafa fyrirtæk-
inu Einhamri nafn sitt á undir-
skriftamiða þessa hafi hug á þvi
að börn þeirra sæti verri kjörum
að þessu leyti en önnur börn i
borginni, og það er ótrúlegt að
það fólk, „sem var svo heppið
að fá ódyrar Ibúðir” hjá Ein-
hamri vilji verða svo óheppið að
Ibúðir þess verði framvegis I
lægra endursöluverði af þeim
ástæðum, að hverfi þeirra sé
byggt I félagslegu ósamræmi.
Liklegast er að undirskriftirn-
ar séu fengnar á þann hátt, að
ibúarnir hafi talið sig vera að
launa Einhamri greiðann. Hafi
taiiö það sjálfsagt að ýta undir
það að félagið fái aö byggja
ibúðir af þeim stærðum einum,
sem gefa mestan hagnað, en
hafi ekki hugleitt hina félags-
fræðilegu og skipulagslegu hlið
málsins.
í það minnsta er erfitt að
imynda sér að ðlögg þau sem út
sendarar Einhamars afhentu
borgarstjórn Reykjavikur i gær,
hafi að geyma nöfn þeirra reyk-
visku borgara, sem hafa á þvi
einlægan áhuga að endurtaka
fyrstu Breiðholtsmistökin —BS
STRAKURINN PALLI
OG LAUNAÞREFIÐ
Að marggefnu tiiefni i blaða-
skrifum umm barnatima Sjón-
varpsins „Stundina okkar”, og
fjarveru „Páls Vilhjálmssonar”
I tveimur siðustu þáttunum á
þessu siöasta vori skal þetta
tekið fram:
Um siðustu áramót, þegar
Guörún Helgadóttir tókst á
hendur að semja þann texta,
sem Palli átti aö flytja, og Gisli
Rúnar Jónsson tók við“ stjórn
brúðunnar og flutningi fextans,
var samiðum ákveðnar greiðsl-
ur til þeirra fyrir hvern þátt,
sömu upphæð til beggja, og
gengu þau umtölulaust að þeim
skilmálum sem þeim voru boðn-
ir. Eftir u.þ.b. tvo mánuði, þeg-
ar sýnt var, aö þessi samvinna
gafst vel og Palli hafði náð vin-
sældum, voru greiöslur
hækkaðar um þriðjung eftir-
tölulaust. Af sjónvarpsins hálfu
var litið svo á, að um bindandi
samkomulag væri að ræða, á
meðan „Stundin okkar” væri á
dagskrá i vetur, þ.e. fram á
hvitasunnu.
Þegar eftir var aö taká upp
þátt Palla i tveimur siðustu
„Stundunum” á þessu vori, kom
Gisli Rúnar að máli viö undir-
ritaðan og krafðist hækkunar á
þóknun sinni. Rökstuddi hann
kröfuna aöallega með þeim vin-
sældum, sem honum hefðu
hlotnazt i gerfi Palla, auk þess
sem hann sagðist eiga veruleg-
an hlut I textanum. En sam-
komuleg hafði verið um það
milli þeirra Guörúnar, að
honum væri heimilt að vikja til
oröum frá handriti, eftir þvi
sem honum þætti fara betur I
munni.
Upptöku á samtölum þeirra
Palla og Sigriðar M. Guö-
mundsdóttur hefur veriö hagaö
þannig, að tekið hefur verið upp
á einum degi efni I þrjá barna-
tima. Til undirbúnings taldi
Gisli Rúnar sig hafa þurft annan
dag. Fyrir þessa tvodaga hefur
hann fengið greidda þóknun,
sem nemur timakaupi dag-
skrármanna i Sjónvarpinu fyrir
rúmlega 44 vinnustundir eða
meira en fjórðungi mánaöar-
launa. Þessa upphæð þótti ekki
fært að hækka, m.a. vegna for-
dæmis.
Það skal tekið fram, að Guö-
rún Helgadóttir hefur engar
kröfur gert i þessu sambandi, og
hefur samvinna við hana verið
Athugasemd
frá LSD
sjónvarpsins
hin ánægjulegasta að öllu leyti.
Og vonir standa til, að Palli
komi hress úr sveitinni með
haustinu.
Jón Þórarinsson,
dagskrárstjóri.
Leigu f lug—Ney öa r f fug
HVERT SEAA ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HE
Súnar 27122-11422