Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 13
alþýðu-
blaðið
AAiðvikudagur 16. júní 1976
HORNIÐ 13
Hverjir taka þátt í skoðanakönnun?
Eftirfarandi bréf barst blaðinu
frá Gunnari Sigurðssyni:
„Ég er búinn að fylgjast
nokkuð með skoðanakönnunum
blaðsins að undanförnu og hef
tekið þátt i öllum þeim, sem þið
eruð búnir aö standa fyrir. Ekki
er ég nú fullkomlega ánægður
með niðurstöðurnar i þeim öll-
um. Að visu má segja eins og
haft er eftir frægum manni, að
meirihlutinn hafi alltaf rangt
fyrir sér.
Hitt er svo annað mál, að það
er alltaf gagnlegt og athyglis-
vert að fylgjast með þvi hvað
fólk getur verið vitlaust, eða
gáfað, sem reyndar kemur
einnig fram svona af og til.
Astæðan fyrir þvi að ég skrifa
þetta bréf er siðasta könnunin
um herinn. Þetta er mikið
ágreiningsmál og er búið að
vera það hér á landi i mörg
undanfarin ár. Ég hef persónu-
lega ákveðna skoðun á þessu
máli, en ég er dálitið hræddur
um að þeir „fanatisku” ráði of
miklu um niðurstöður skoðana-
kannana almennt. Það eru
nefnilega þeir, sem hafa oft
öfgafullar skoðanir sem likleg-
astir eru til að senda inn svör
við svona spurningum eins og
um herinn. Sama má reyndar
segja um mál eins og bjórinn.
Niðurstöður ykkar i þvi máli
komu mér nokkuð á óvart.
Að visu má segja að gildi
könnunarinnar aukistviö þaöaö
þið hringið i jafn marga út i bæ
og ef rétt er staöið að þvi ætti
niöurstaðan hjá ykkur að koma
nokkuð sæmilega vel út, hvað
áreiðanleika snertir.
Aö lokum vil ég gera það aö
tillögu minni að næsta skoðana-
könnun veröi um það, hvort við
heföum átt að semja við Breta
eða ekki. Með þakklæti fyrir
birtinguna. Gunnar Sigurösson
Sá sem svarar þessari spurningu er -<^---ára
Karl-A^- Kona------------(Setjið x þar sem yið á)
1. Á að láta herinn fara?........................ ^JkL Nei
2. Á að láta herinn sitja áfram endurgjaldslaust? Já-------Nei
3. Á að láta herinn greiða fyrir að vera hér áfram Já-------Nei
Setjið x við þau svör, sem við eiga.
Sendið I lokuðu umslagi: aðeins eitt svar.
— I
Skoðanakönnun Alþýðublaðsins
Pósthólf 320
Reykjavík
Skófla í sig lyfjum í
stað þess að trimma
Bretar eru almennt
ánægðir með tilveruna,
taka lyf þegar heilsan fer
að bila en eru tregir til að
bæta líðanina með iðkun
iþrótta. Þetta eru niður-
stöður úr könnun sem
gerð var á Bretlandseyj-
um.
Nær helmingur íbúa
Bretlands tekur lyf i ein-
hverri mynd að jafnaði
annan hvern dag. Þetta
þýðir þó ekki það, að
Bretar séu skjálfandi
taugasjúklingar sem
ganga á lyf jum til að þola
brauðstritið. Þar eru 85
af 100 sagðir ánægðir með
starf sitt og líf ið yf irleitt.
En Bretar eru ekki úr
hófi sprækir.
Sund er vinsælasta
íþróttin meðal almenn-
ings, en það erú ekki
nema fimm af hundraði
sem iðka sund sem
trimm. Langflestir vilja
heldur rölta í pöbbinn,
horfa á sjónvarp eða
dunda t garðinum.
Þessar myndir sem teknar voru þar ný-
lega sýna það nýjasta nýtt í náttfata- og
undirfatatízkunni. Allt er úr hvítri bómull,
með blúndum og leggingum.
Þeir eru margir sem f innst ekkert jaf nast
á við að sofa i bómullarfötum. AAörgum
finnst það leiðigjarnt að þurfa alltaf að
vera að strauja, en sú bómull sem hér er
notuð gerir slíka fyrirhöfn ónauðsynlega,
náttkjólarnir koma sléttir og léttir úr
þvottavélinni.
Gamaldags
í pen-
ingamálum
Ég er dálitiö gamaldags i sinum, Peter Bryvietich eftir aö
peningamálum sagöi hin fræga sjá um peningamálin. i söng-
söngkona Eartha Kitt fyrir rétti feröinni komu um 6000 doilarar i
i Uxbridge i Englandi þegar kassann, en þegar reikningarnir
dómarinn reyndi aö komast aö höföu veriö greiddir voru
þvi hvaö heföi oröiö af 4000 einungis 2500 eftir aö þvi er
dollurum sem voru hluti af hann sagöi. Þaö kom til storma-
greiösiu sem hún fékk fyrir aö sams uppgjörs þegar hann neit-
syngja í Austurlöndum. aöi aö borga henni mismuninn.
Eartha, sem er 47 ára gömul, Dómarinn dæmdi hann i 36000
haföi iátiö 27 ára umboösmanni króna sekt.
Bómull með blúndum
og leggingum
Litið við í
tízkuhúsi
í Kaup-
manna-
höfn
Ein af tízkuverzlunum Kaupmannahafnar
rekin af Pétri nokkrum i Skt. Pederstræde.
Eartha Kitt