Alþýðublaðið - 19.06.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.06.1976, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 19. JÚNI Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG hCDS 'JqÉÉViVmil Mikill hluti samninganna við Breta er túlkunaratriði! Þetta kemur fram i viötali viö skozka ís- landsvininn William McDougall, sem bæöi i ræðu og riti hefur stutt tslendinga i landhelgisstriði þeirra. Vegna áhuga sins á islenzkri tungu kom hann hingaö til aö ná betri tökum á málinu og hér hefur hann veriö siöan. $já Qpnu ] C3Í Sacz: ^scoczici)' ÚTLÖND Einmanaleiki ogfjölskylduvanda- mál geta valdið krabbameini! Rannsóknir hafa nýlega leitt það i Ijós, sem læknisfræöin hefur um langan tima álitiö, aö jarövegur fyrir krabbamein á sér oft á tiöum sálrænar orsakir, likt og meö magasár, hjartasjúkdóma, höfuö- verk og aöra likamlega sjúkdóma. Sjá bls. 5 0 zcza o '□n ÍnfíaSr'1 lanP' 5CT Verksummerki samvinnunnar við Union Carbide máð út Hópur fólks tók sig til og sáöi grasfræi i flögin, sem mynduð hafa veriö vegna fyr- irhugaörar járnblendiverksmiöju á Grundartanga. Fólkiö vildi með þessu mótmæla þvi aö þarna risi járnblendi- verksmiðja. sjá b|s> 3 icrtí M acz: :s ’OI oULQf --------^CZDÍ ;□ iorJtaQgp Unga kynslóðin heilbrigðari en sú eldri Ég er fyrir löngu komin á þá skoöun aö unga fólkiö okkar, sem allir eru aö skamma fyrir stefnuleysi og ræfildóm, sé i raun og veru miklu þroskaðra og and- lega heilbrigöara en eldri kynslóöin. Þaö sem mér þykir sárast, er að þessi kynslóö okkar skilur ekki hversu djúpt hún er sokkin i ómennskun. sjá b|g_ -jy LL ■—1 mr —. ir3r%ZS' i(ZZ) Alþingi hefur illilega brugðizt Störf Alþingis- eöa starfsleysi, eftir atvik- um — eru þó eölilegt umræöuefni manna. Og lengi veröur i minnum haft meö hverj- um hætti yfir lauk i vor, þegar langa og stranga fundi þurfti til aö ræöa z-frum- varpiö og tókst þó ekki aö ljúka þessu máli. Sjá bls. 2 j __ir___ _■> rjpp cza p-,, ;[ acz ’oc 7CZZ) LJ^SQ'l_ILJl_ ------------czt^ol. iOí .1, '• 1 ' < *: i 8 Verkefnalaus loðnu- floti sendur norður? Aö tilhlutan sjávarútvegsráöu- neytisins fara nokkrir bátar til loðnuleitar út fyrir Noröurlandi innan skamms. Verö á loönu til bræöslu var ákveöiö 16. júni og er þaö hagstætt aö dómi útgeröar- manna. Ef eitthvaö magn finnst af loönu má þvi búast viö aö margir af þeim bátum sem nú liggja bundnir viö bryggju hefji veiðar. 1 fyrra fóru tveir bátar til loðnuleitar út fyrir Norðurlandi en vegna mikils Iss og fleiri orsaka má segja, aö sú tilraun hafi misheppnast. Nú er ráögert, að fjórir eða fimm bátar kanni veiöanlega loönu og halda þeir væntanlega af staö um næstu mánaðamót, en ekki er fullráöiö hvaða bátar þetta veröa. Er ætlunin að fara dýpra en hægt var i fyrra og reyna aö ná stærri loönu en þá fannst. Tilraunaveiðar að hefjast Flotinn verkefnaiaus Segja má aö meginhluti loönu- flotans sé nú verkefnalaus. Fáeinir bátar fara til veiða I Noröursjó en þaö er ekki verkefni nema I skamman tima. Ef loöna finnst út af Norö- og Norövestur- landi má þvi fastlega reikna meö aö bátar flykkist á miðin. Hagstætt verð Verö á mjöli á mörkuöum erlendis hefur fariö hækkandi aö undanförnu. Verölagsráð sjávar- útvegsins hefur I samræmi viö þaö ákveöiö lágmarksverö á loönu veiddri til bræsölu frá 16. júni til áramóta. Verðið er upp- segjanlegt frá og meö 1. ágúst og siöan með viku fyrirvara. Fyrir hvert kg með fituinni- haldi aö 4% eru greiddar fjórar krónur, 4-6% fituinnihald er greitt 4.40 og ef fituinnihald er 6-8% er greitt 5.10 á kg. Síöan er greitt 5.70 fyrir kg frá 8-10% fitu og 6.40 ef fituinnihald er 10-12%. Þár fyrir ofan greiöast 7.40. Má full- yröa aö þetta er hagstætt verö t.d. miöaö viö veröið eins og þaö var á vertiöinni i vetur. Fituinnihald hvers loönufarms skal ákveöið meö töku sýna og er verðiö miöaö viö loönuna komna i löndunartæki verksmiöju. Ekki er heimilt aö nota dælu eöa blanda vatni eöa sjó I loönuna viö löndun. —SG ÓNÝT RANNSÓKN? SEGIR: Fréttir þær, sem birtar voru á mlðvikudag, um þaö aö gæzlu- fangar i Siöumiilafangelsinu heföu staöið I bréfaskriftum sln á milli, jafnvel þótt þau bréf, sem fundizt hafa, hafi hvorki veriö af- gerandi eöa merkileg, hefur vakiö mikla athygli. Þaö er einnig cölilegt aö menn spyrji, hvaö hafi veriö aö gerast þarna, hvers konar einangrun gæzlufangar hafi setiö 1 — eöa jafnvel hvort þar hafi nokkurn timann vcriö um nokkra einangr- un aö ræöa. Alþýöublaöinu þykir kynleg sú yfirlýsing rannsóknaraöila aö bréfaskriftir þessar hafi engin áhrif haft á rannsókn málsins. Hvernig I ósköpunum er hægt aö fullyröa um sllkt? Og hvaö hefur veriö aö gerast þarna? Getur vcriö aö öll rannsóknin frá upp- hafi vega sé ónýt? Einfaldlega vegna þess aö gæzlufangar hafi aldrei setiö I neinni einangrun. heldur hafi þeir getaö boriö saman bækur sinar aö vild? Rannsókn þessi hefur oröiö æ tortryggilegri eftir þvi sem á hana hefur liöiö. Hér er þó vita- skuld ekki viö rannsóknaraöila að sakast. En hitt veröur réttarkerf- iö aö hafa hugfast aö forklúöruö rannsókn gerir meira en veröa til þess aö sekir hugsanlega sleppa — hún getur jafnframt oröiö til þess aö sakiausir veröa áfram grunaöir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.