Alþýðublaðið - 10.08.1976, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1976, Síða 3
mbÍm11 Þriðiudagur 10. égOst 197ó FRÉTTIR 3 AUÐA SÆTIÐ ER VANDA- MÁL Einar Helgason, framkvæmda- stjóri innanlandsflugs Flugfél- angs íslands, segir auða sætið vera eitt aðalvandamál félagsins um þessar mundir. Margir far- þegar láta skrá sig, en mæta sið- an ekki til flugs. Þeir láta ekki vita hvort þeir muni nota bókuö sæti eða ekki. Fyrir bragðið fljúga flugvélarnar oft með auð sæti, sem annars hefðu verið seld öðrum farþegum er biða eftir flugi. Er þetta mjög bagalegt, bæði fyrir félagið og farþega þess i heild. Til innanlandsflugs eru nú not- aðar fimm Fokker Friendship skrúfuþotur. Þær annast einnig flug milli Islands og Færeyja og Vestur-Grænlands. Fjöldi starfsmanna við innan- landsflugið er 120-130 manns. Gistinóttum hefur fjölgað frá því í fyrra Nýting gistirýmis á Hótel Loft- leiðum hefur aukizt um 5.67% fyrstu sex mánuði þessa árs, mið- að við sama tima i fyrra. Gisti- nætur fyrstu sex mánuði ársins voru 32.995. Herbergjánýting á þessu tima- bili var að meðaltali 61.3% og er það 7.7% meiri nýting en fyrstu sex mánuöina i fyrra. Nýtingin var minnst i janúar (29.5%), en mest i júni (92.2%). Gistiherbergi á Hótel Loftleiö- um eru nú 215 og eru þau öll tveggja manna. A Hótel Esju voru gistinætur fyrstu sex mánuði þessa árs sam- tals 22.850, en voru 22.144 á sama tima i fyrra. Herbergjanýting minnkaði aftur á móti um 4.3% miðað við 1975. Herbergjanýting dreifist mjög likt á mánuðina og á Hótel Loft- leiðum. 1 janúar nam nýtingin 32% og 87.2% i júni. A Hótel Esju eru 134 gistiher- bergi. Þar af eru 125 tveggja manna herbergi og niu eins manns.Hægter þó að koma fyrir aukaiými i þeim öllum. — AV Ef þeir í þættinum Þistlar sem var á dagskrá út- varpsins siðast liðið sunnudagskvöld, var fjallað um kynþáttamis- munun og alls kyns kyn- þáttafordóma. Meðal annars var lesið upp úr Hvað sögðu fjármálamennirnir um mistökin í raforkumálunum? Helgi Bergs, banka- stjóri og formaður Rafmagnsveitna rikis- ins sagði á þessa leið: ,,Ég er ekki i neinum vafa um það hver séu okkar mestu mistök i raforkumálum.-Það er að hafa búið svo lengi við svo slæmt skipulag, sem raun ber vitrii. En ef ég ætti að nefna ein- stakar framkvæmdir þá hlýtur að koma upp i hugann Laxárvirkjun- in, örlagarikustu mis- tökin, sem okkur hefur orðið á i raforkumál- um. Menn höfðu, án nægilegs undirbúnings, treyst á Laxárvirkj- unina sem úrlausn á orkuskorti Nórðlend- inga, eytti hana mörg hundruð milljónum króna, orðið að hætta við og skilja við verð- mætin gagnslitil. Af- leiðingin af þessu er sú, að ráðast þarf tafar- laust i aðrar fram- kvæmdir til þess að ráða bót á orkuskort- inum og þá verður að ráðast i framkvæmdir □ Helgi Bergs, bankastjóri sem ekki höfðu fengið nægilegan undirbún- ing. Þetta álit ég kannski vera stærstu mistök okkar i orku- málum”. Dr. Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri og formaður stjórn- ar Landsvirkjunar, sagði: ,,Það er alveg ástæðulaust að svara þessari spurningu og ég held að það sé óskynsamlegt að reyna að svara spurningu eins og þessari. Það er ákaflega erfitt að draga út úr i svona flóknu samhengi, eins og orkumálin i heild eru, einhverja ákveðna hluti, sem hafa verið afdrifari'k- ustu mistök. Þarna hefur hvað Q7]Dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri áhrif á annað, svo ég ætla ekki að svara þessari spurningu”. Þá var spurningunni beint til Vals Arnþórssonar, formanns stjórnar Laxárvirkjunar. Hann sagði svo: „Ég erekki i neinum vafa um það, að langstærstu og afdrifarikustu mistökin eru stöðvun virkjanaframkvæmd- anna i Laxá og ég álit að stöðv- un virkjanaframkvæmdanna þar sé undirrótin að öllum öðr- um erfiðleikum, sem við höfum átt við að striða i raforkuvinnsl- unni siðan. Reyndar álit ég að það sé alls ekki séð fyrir endann á öllum þeim erfiðleikum sem að vig eigum eftir að berjast við, sem afleiðingu af Laxár- deilu. Menn hafa aðeins fengið smjörþefinn af þvi, t.d. i sam- bandi við undirbúning að 71 Vaíur Arnþórsson, Blönduvirkjun og menn eiga eftir aö finna smjörþefinn af þessu i sambandi við virkjunar- framkvæmdir i framtiðinni, ótt- ast ég, um alllangan tima. Þannig að Laxárdeilan, eða stöðvun virkjanaframkvæmd- anna eru tvimælalaust lang- stærstu mistökin, sem við höf- um gert. Þau mistök, ef einhver eru, sem siðan hafa verið gerð, eru bein eða óbein afleiðing þessars höfuðmistaka”. Þetta voru svör fjármála- mannanna um mistökin i orku- málum, Næsti hluti þessa út- dráttar mun siðan fjalla um við- horf fulltrúa stjórnmálaflokk- annaogmunum viö væntanlega birta þann hluta þessa athyglis- verða útvarpsþáttar i blaðinu á morgun. —BJ. AUKIÐ EFTIRLIT MEÐ M ATVÆ LAFR AM LEIÐSLU Skyrsla um farsóttir í Reykjavík: Kvef og hálsbólga algengust I samræmi við nýja reglugerð HJÁ KEA Nú eru gerðar æ strangari kröf- ur til matvælaframleiöenda hér á landi. Ný reglugerð um merkingu unninna kjötvara, annarra en niöursuðuvara, tók gildi 1. júnl sl. önnur reglugerö um hreinlæti við matvælaframleiðslu og eðlilegt gerlainnihald hinna ýmsu mat- væla mun, eins og fram hefur komið i frétt blaðsins, taka gildi á r æsta ári. Samkvæmt hinni nýju reglu- gerð er framleiöendum skylt að merkja unna kjötvöru með ýms- um upplýsingum til hagræðis fyr- irneytendur. Framleiðendum ber islenzkri reglugerð frá árinu 1953, sem nefnist Reglur um eftirlit með skipum og öryggi þeirra. Grein sú sem lesin var upp er nr. 195 og nefnist „Annara kyn- stofna fólk”. m.a. að tilgreina pökkunardag, þyngd og verö, hráefni og næring- argildi (prótein, fita, kolvetni og hitaeiningar). A næstunni mun taka til starfa rannsóknarstofa við Kjötiðnaðar- stöð KEA á Akureyri. Þar munu fara fram gerlarannsóknir til eft- irlits með hreinlæti við fram- leiðsluna. Einnig veröur þar að- staöa til efnagreiningar á vörum. Þessar upplýsingar koma fram i nýútkomnu fréttabréfi frá KEA. Þar segir einnig, að með tilkomu hinna nýju reglugerðar, sé nú orðin brýn nauösyn að stærri Fyrir þá sem ekki hlustuðu á umræddan þátt birtir Alþýðu- blaðið greinina sem er óneitan- lega furðuleg lesning, svo ekki sé meira sagt. Annara kynstofna fólk. „Ef á skipi eru saman aö stað- aldri hvitir menn og menn af öðr- um kynstofnum, skulu, ef ástæður þykja til, vera sérstakir svefn- kjötvinnslur á borð við Kjötiönað- arstöð KEA hafi aðstöðu til dag- legs eftirlits með hreinlæti og efnainnihaldi framleiöslunnar. Fram tii þessa hefur verið fylgzt með kjötvöruframleiðsi- unni á rannsóknarstofu Mjólkur- samlagsins á Akureyri. Sú rann- sóknarstofa tók til starfa i nóv- ember 1967, en starfsemi hennar er einkum miðuð við eftirlit meö mjólk og mjólkurvörum. Forstöðumaður rannsóknar- stofu Kjötiðnaðarstöðvar KEA er Stefán Vilhjálmsson, matvæla- fraeðingur. — AV kletar handa hvorum, einnig skulu þeir vera sér um salerni. Ef þeirsem ekkieru hvítir, matreiða fyrir sig sjálfir, skal þeim ætlað sérstakt eldhús.” Þess má geta að reglugerð þessi sem er dagsett 20. janúar, og undirrituð af þeim Ólafi Thórs ogPáli Pálmasyni, mun samin að erlendum fyrirmyndum og nán- ast bein þýðing á þeirri sænsku. — gek Alþýðublaðinu hefur borizt yf- irlit um farsóttir i Reykjavik i júlimánuði. Yfirlit þetta kemur frá skrifstofu borgarlæknis og er unnið samkvæmt skýrslum nokk- urra lækna. Gefa þær nokkuð góða mynd af heilsufari borgar- búa þennan mánuð. Tölur i svig- um sýr.a fjölda skráðra sjúk- dómstilfella næstu viku á undan. Vikan 4.-10 júlí 1976 Iðrakvef.................. 17(12) Hálsbólga ................. 45(19) Kvefsótt.................. 52 (58) Lungnákvef .................. 5(2) Inflúenza................... 2(0) Vikan 11.-17. jtíli 1976 Iðrakvef................. 10(17 Kighósti................... 2(0) Hálsbólga ................. 51(45) Kvefsótt................. 55 (52) Lungnakvef.................. 9(3) Vikan 18.-24. júli Iðrakvef................... 19(10) Kighósti........................ 2 t2) Hlaupabóla................ 2(0) Rauðir Hundar ............ 2(0) Hettusótt.................... 3 (0) Hálsbólga............... 43(51) Kvefsótt................. 67 (55) Lungnakvef................... 10 (9) BlöðrusÓtt ungbarna..... 1(0) Virus..................... 2(0) Eins og sjá má af fiaman- greindu, þá eru þaö kvillar á borð við kvef og hálsbólgu sein iielzt virðast hrjá borgarbúa. En i vik- unni frá 18.-24. júli verður nokkur mikil aukning sjúkdóma svo sem hlaupabólu, rauðra hunda og hettusóttar, en slikt haföi ekki komiö fram á skýrslum næstu tveggja vikna á undan. AV sem ekki eru hvítir...

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.