Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 7
ÚTLOND 7 alþýóu- blaóiú Fimmtudagur 12. ágúst 1976 Nú benda nýjustu fréttir til þess aö Nessí sé fundin - og næsta skref er að staðsetja hana með bergmálsdýptarmælingum. Hér er þriðji og síðasti hluti framhaldsgreinarinnar um þjóðsöguna eða skrímslið í vatninu Loch Ness á skozka hálendinu Judge ritstjóra fannst heldur óhönduglega fariö aö þessum rannsóknum, sérstaklega þar, sem engin eftirsýn var höfö meö tækjunum i sólarhring eöa meira. „Þetta sumar dró ein- hver gerfiskrimsli umvatniö og kafari heföi auöveldlega getaö komiö einu slfku fyrir nálægt myndavélinni á minna dypi, meöan áhöfnin var i landi... eða”, eins og Judge bætir tvirætt við, „Rines heföi getaö það sjálfur.” Þetta er lokaástæöan fyrir tortryggni starfsmann „Geographic” viö- vikjandi öllum ljósmyndum, sem Rines er viðriðinn. Rines er einkaleyfislögfræðingur deildarstjóri viö lögfræöideild Franklin Peirci-háskólans Concord, New Hampshier, og leggur áherzlu á það við nem- endur sina (eftir þvi sem Judge segir),að fyllstu gætni sé gætt i yfirheyrslu vitna, en þao er einnig sami maöurinn, sem verður ofsareiöur, ef einhver dregur l vafa vitnisburö hans um Loch Ness skrimslið. Rines hefur barizt gegn efa- semdum visindastofnana um gjörvallan heim i sex ár og i vor tók hann af skarið, hvaö Nátt- úrufræöistofnuninni i Bretlandi viökom: „Þeirhafa veriö gabb- aöir áöur og verða aö gæta sin... en óvinsamleg og tilfinninga- næm árás þeirra á ekki rétt á sér.” Judge segir, að Rines sé menntaöur maöur, sem tali likt og „tæknifræðingur á sviði hljóöbytgjufræði og notkun hennar”. Judge Bendir einnig a þann möguleika, aö Rines sé aö setja á svið sviö gamanleikin „caveat emptor” til aö leggja áherzlu á múgsefjun og fyrir- lestra sina i háskólanum. Judge fannst gamaniö enn grárra, þegar hann frétti, aö Rines væri i tengslum viö safn i noröur Kalifomiu. Aður en viötalinu viö Judge lauk stafaöi hann: Nessiteras rhombopteryz og skrifaöi um leið glottandi niöur oröarugliö, svo það myndaöi: „Monster Hoax By Sir Peter S.” (Skrimslisgabb sir Peters S.). „Ég þekki mann i London sem hefur gaman af oröarugli og hann sendi mér þetta... Þaö er einn möguleiki af milljón fyrir þvi, aö unnt sé aö rugla nafni skrimslisins svona.” „Hunter” siglir enn á Urquart-flóa, myndavélum er sökkt og þær biöa eftir þvl aö Nessi syndi um i leöjumistri eins og glæsileg miöaldra kona sýnir I fjarlægö glæsileik sinn, sem hverfur i nærsýn. Nema hún haldi aö birta ljóskastarans séu uggará hreyfingu og nálgist um of, en þá ná vélarnar mynd af henni. Þá þruglum viö, sem aöeins erum mannlegir, aftur um kynlegar verur, sem gætu leyst 70 milljón ára gamla gátu. Nessi mun vafalaust halda áfram aö synda um þögul höfin, vafin i mannasagnir, hvernig svo sem viö förum aö. aítur, en 29. júni voru báöar vélar teknar upp. Teljari neöri vélarinnar sýndi 92 myndir, en þeirra efri tvö þúsund. Mynd- irnar voru sendar til Charless Wyckoffs, forstjóra Applied Photi Sciences, til fram- köllunar. Myndirnar i abal- myndavélinni voru ónothæfar. „Ég gat ekkert fundið út úr þeim,” sagi Wickoff, „fyrr en kafarinn sagði mér á leöjan heföi þakiö ljósopiö og kastar- ann.” Hver einasta skepna, sem nálgaðist ýföi upp leöjuna og leöjuský lagöist yfir ljósopið. Hins vegar tók bara myndavélin sex myndir, sem taúð er aö Loch Ness skrimsliö sjáist á, og tvær hafa verið birtar. Loch Ness skrímslið skv. dr. Tobert Rines, sem tók þessa mynd í Urquhart- flóa í júní i fyrra. Áhugi manna og umræður hafa vaknað á ný eftir birtingu þessara mynda og tveggja annarra af Nessi. SÍÐASTI HLUTI FÓLK TRÚIR ÞVl SEM ÞAÐ VILL TRÚA! Nessi, ef hún er þá til, er efa- laust lagardýr meö óvenjulegt öndunarkerfi og likamshita, sem gerir henni mögulegt aö lit'a i vatni, sem er of kalt fyrir skriödýr.Sú staðreynd er i bága viö einu nothæfu kenningu dýra- fræöinga til þess, aö skepnan sé afkomandi Pleisosaura, undir- fylking Elasmosaura, sem voru útdauöir fyrir70 milljónum ára. Þessidýrategundliföi aöallega i vötnum eöa höfum. Pleisos- aurar höföu hreifa, langan, hreyfanlegan háls, litiö höfuö, stóran munn, og hvassar tennur. Þaö er álitiö, aö þeir hafi lifaö á hraösyndum fiskum einsog laxi og álum. Þegar Coe- lacanth-fiskurinn (sem ætlaö var aö væri útdauöur fyrir um 50 milljónum ára) fannst viö strönd Suöur Afriku studdi þaö þá kenningu, aö dýr frá risa- eölutimabilinu geti enn fundizt lifandi. Aörar og óvisindalegri fullyröingar eru, aö Nessi sé risaeðla, ofsastór snigill, lang- hálsa risaselur, jafnvel gifur- lega stór styrja eöa skjaldbaka. Lokakenningin er sú, aö skepnan sé hvorki meira né minna en fljótandi hrúga af rotnandi jurtaleifum, sem risi upp af vatnsbotninum vegna gasmyndunar. Þannig „mottur” hafa sézti vötnum i Noregi, en þær rlsa snöggt upp á yfirboröib og þjóta hratt um það meöan gasiö hverfur út i and- rúmsloftiö. Jurtaleifarnar geta haldiztá floti smá tima eftir aö gasiö er horfiö, eöa sokkiö strax. Rotnir trjádrumbar og visnaöar greinar hafa sézt á Loch Ness, en hingaö til hefur aldrei frétzt um rekaviö, sem hagaöi sér ámóta. 19. júnl 1975 stýröi Robert Rinesog áhöfn hans „Hunter” og aöstoöarskipi hans inn i Urquhart-flóa, en þar hefur skrúnsliö sézt oftast. 1 flóanum eru tveir 28 þúsund metra djúpir skuröir,sem Nessi ku risuppúr tilaö snæöa laxinn, sem stekkur uppf árnar, sem renna i flóann. Um þrjúleitiö lögöust skipin við akkeri og undirbjuggu mynda- tökuna — kafari átti aö byrja á sillu á 2.400 metra dýpi, en aðrar vélar tóku myndir á 1.400 metra dýpi. Meginmyndatökur voru meö 35 mm Edger- ton-vélum, sem snéru and- spænis hvor annarri, en hreyfi- ljós var milli þeirra. Allt mis- tókst frá byrjun, þvl aö vatn komst inn á aöra vélina (hvort svo sem hún féll af vangá fyrir borð eða var vanhirt). Þaö hefði tekið of mikinn tima aö taka hana út úr kerfinu, svo aö hún var send niöur á leöjuhrygg. 1 vélinni var Eastman-Kodak svart/hvit, hraötæk filma meö hljéðnæmum tækjum, svo aö mynd átti aö taka á 10 sekúndna fresti meöan hljóðnæmiö gilti. Þessi vél var tengd viö bauju og skilin eftir i viku. 16 mm aö- stoöartökuvélin með háhraöa litfilmu af Ektachrome-gerö átti að taka myndir meö 72-75 sekúndna millibili. Myndopinu var beint upp, svo aö ljósopiö mætti ljóskastaranum viö um þaö bil 10 gráöu hom lárétt séö. Myndavélin var bundin viö bátsstefniö og áhöfnin fór i land á aðstoöarskipinu. Milli klukkan 2 og 3 20. júni var aðstoöarvélin tekin upp, en i henni var óátekin filma, svo aö henni var sökkt aftur og látin bföa til morguns. Um þaö bil sex dögum seinna, var henni sökkt úr gildýpinu frammi undan Urquhart kastala á ó- kindin að rísa þegar hún næristá silungi. Flestir telja sig hafa séð Nessí á þessum slóðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.