Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 10
10 ■ Torsdag den 12. august kl. 20:30 KAMMERMUSIK Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson spiller værker af islandske og franske kompister. Kl. 22:00 Filmen SVEITIN MILLI SANDA SUMARSÝNING, en udstilling af olie- malerier og akvareller i udstillingslokal- erne. Velkommen NORRÆNA HÚSIO r Haustsýning FÍM 1 FÍM 196 Haustsýning Félags islenzkra myndlistar- manna verður haldin að Kjarvalsstöðum 28. ágúst — 12. september n.k. Tekið verður á móti verkum fimmtudaginn 18. ágúst kl. 14-19 að Kjarvalsstöðum. Æskilegt er að utanfélagsmenn sendi a.m.k. 5 verk til sýningamefndar. Mót- tökugjald fyrir utanfélagsmenn kr. 2000.00. c. . c Syningarnefnd FiM N jœzbqllqcCgkólí bópu Dömur athugið ★ Byrjum aftur eftir sumar- fri mánudaginn 16. ágúst. líkom/fcvkl ★ Likamsrækt og megrun fyrir dömur áöllum aldri. ★ Morgun- dag og kvöldtimar. ★ Timar tvisvar eða f jórum sinnum í i viku. ★ Sturtur — Ljós — sauna — Tæki. ★ Upplýsingar og innritun i sima , 83730, frá kl. 1-6. JŒZBaLLelXSkÓLÍ BQPU N 5 a a co tv p B Laus staða Kennarastaöa viö Menntaskólann aö Laugarvatni er laus til umsóknar. Aöalkennslugrein: efnafræöi. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rfkisins. línsóknir.ásamt ýtarlegum upplýsingum um namsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 26. ágúst n.k. Menntamálaráöuneytiö, 9. ágúst 1976. Kennarar Tvo kennara vantar við Gagnfræðaskól- ann i Vestmannaeyjum. 1. Kennara i bóklegum greinum. 2. Handavinnukennara pilta. Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Jóhann Björnsson, i sima 98-1131 og Ragnar Óskarsson i sima 1177 eða 1948. Fimmtudagur 12. ágúst 1976 r Aðalvinningur: Heilsu- spillandi húsnæði!?! p‘ngaiTrMkM976NÍ 1 íbúð i sftir vali kr. 2.500.000 j 8994 I Guðbjartur hringdi til blaðsins og benti á vinningaskrár happdrætlanna, einkum DAS, sem hann taldi vera orðnar úreltar í því verð- bólguþjóðfélagi, sem hér er orðið. Mér er fullkunnugt um það, sagði Guðbjartur, að forheimsk lög banna öðrum happdrættum en Háskólans að auglýsa peninga i vinninga, en er það ekki út i bláinn að vera samt að tala um „íbúð eftir eigin vali fyrir tvær og hálfa milljón?" Ég fæ ekki betur séð en að DAS sé aö auglýsa heilsuspill- andi húsnæði sem sinn glæsi- legasta vinning. Hver getur fengið ibúð fyrir þessa upphæð, og úr hverju er að velja. Fjár- húsi, bilskór og hjólhýsi? Þessi litla upphæð kemur sér að sjálfsögðu vel, en hún nægir ekki lengur sem útborgun i ódýrri ibúð. Úr þvi lögunum verður ekki breytt að sinni væri þó öllu smekklegra að orða vinningana á annan veg. Löggjafanum mætti svo benda á að með vörukaupa- ákvæðum um vinninga er verið að hvetja á dulinn hátt fólk til að eyða peningum — og þar með gjaldeyri — en ekki verið að örva til sparnaðar. Happdrætti DAS ætti að riða á vaðið og láta reyna á það hvort það fengi bágt fyrir að auglýsa t.d. i efsta vinning: Sparisjóðsbók með tveim og hálfri milljón króna innistæðu. Eða spariskirteini rikissjóðs að andvirði tvær og hálf milljón krónur. Guðbjartur. HRINGEKJAN Einkennilegur klæðnaður Hvort þaö er geimferðin til Marz eða hitabylgjan I Evrópu, sem hefur orðið kveikjan aðþessum búningi vitum viðekki. En það eru íiklega f lestir sammála um að klæðnaðurinn sé f remur óhentugur, bæði til heimabrúks og í samkvæmum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.