Alþýðublaðið - 08.09.1976, Page 5

Alþýðublaðið - 08.09.1976, Page 5
lc Miðvikudagur 8. september 1976. 5 Upplýsinga- skylda stjórn- valda Embættismenn bankanna viröast telja það skyldu sina að hylma yfir hverskonar fjármála- spillingu ogsiðleysi. Ekki má tala um embættisafglöp, meíríháttar slys i opinberum framkvæmdum, pólitisk hrossakaup, valdniðslu, né heldur neinskonar spillingu i kerfinu. Frumvarpið frá 1974 Sú spurning hlýtur að vakna hvort ekki sé ástæða til að setja fastar reglur og lög um þessi mál hér á landi. Slik lög yrðu mörgum kærkomin, og gætu stuölað að þvi, að hreinsa kerfið af ýmsum þeim ósóma, sem þar virðist viðgangast. Einnig gætu lög um þetta efni dregið úr þeirri tor- tryggni sem almenningur ber nú orðið til embættismanna stjórnkerfisins. Að visu hefur þetta mál ekki þess kost að geta fengið sem áreiðanlegastar upplýsingar um starfsemi þeirra og ákvarðanir. Mjög skortir nú á að svo sé. Allt of mikil leynd hvilir yfir starfsemi þessara aðila, og reikningum þeirra og skjölum er oftast haldið lokuðum þannig, að almenningur fær ekki aðgang að þeim. Þessi leynd dregur mjög úr þvi aöhaldi, sem þegnarnir gætu ella veitt, og gerir erfitt fyrir þá að dæma um athafnir stjórnvalda og rikis- stofnana.” Þessi tillaga var siðan sam- þykkt einróma á Alþingi með smávægilegum orða- lagsbreytingum. Samstarf embættismanna og þingmanna Frumvarpið um upplýsinga- skyldú stjórnvalda var siðan samið og lagt fyrir Alþingi. Þar kom svo i ljós, að frumvarpið var Lítið að marka þá Furðulegt er hve litið er stundum að marka valdamenn í þessu þjóðfélagi. Blaðamenn Dagblaðsins hafa á þessu sumri hvað eftir annað rekið sig á, að varasamt er að treysta orðum þessara manna. Þeir segja það, sem þeim dettur í hug án tillits til sannleiksgildis þess. Stundum virðist hrein hentistefna ráða þess- ari ósannsögli. Valdamennirnir vilja víkja sér undan því að svara alvarlegum spurningum og leita fremur á náðir ímyndunaraflsins. Virðist svo sem þeim sé nokkuð sama um, þótt síðar komi í ljós, að þeir hafi gefið rangar upp- lýsingar til almennings í f jölmiðlum. í leiðara Dagblaðsins á föstudaginn voru rakin tvö dæmi um ósannsögli ráðherra í blaðaviðtöl- um í ágúst. Frjálslyndi ráðherra í meðferð sannleikans á opinberum vettvangi er sérstak- lega alvarlegt, því að það sýnir megna fyrirlitn- ingu kjörinna fulltrúa þjóðarinnar á umbjóð- endum sínum. Svo virðist þó, eftir úrklippusafni Dag- blaðsins að dæma, að æðstu embættismenn þjóðarinnar gefi stjórnmálamönnunum síður en svo nokkuð eftir á þessu sviði. Verða hér rakin lauslega þrjú slík dæmi af ótal mörgum frá liðnu sumri. algerlega legið i láginni og þing- menn virðast gera sér nokkra grein fyrir þvi alvarlega ástandi, sem hér hefur skapazt. Frumvarp til laga um upp- lýsingaskyldu stjórnvalda var siðast flutt á Alþingi árið 1974 og hafði þá verið flutt tvisvar sinnum áður. Frumvarp þetta var flutt sem stjórnarfrumvarp og samið að tilhlutan dómsmála- ráðuneytisins. Þingsályktunar- tillagan frá 1972 Nokkru áður, eða I mai 1972, var svohljóðandi þingsályktunar- tillaga samþykkt á Alþingi: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að láta undirbúa og leggja fyrir næsta þing frumvarp tillagaum, hver sé skylda stjórn- valda og rikisstofnana til að skýra opinberlega frá störfum sinum og ákvörðunum og hvenær beri að veita þeim, sem þess óska, aðgang að reikningum og skjölum, sem almenning varða.” Flutningsmenn þessarar tillögu voru Þórarinn Þórarinsson og Ingvar Gislason. 1 greinargerð fyrir þings- ályktunartillögunni segir m.a. svo: „Eigi almenningur að geta dæmt um gerðir stjórnvalda og rikisstofnana, þarf hann að eiga stórgallað. Samþykkt frum- varpsins hefði tvimælalaust verið spor aftur á bak. Það verður þvi að segja alþingismönnum til hróss, að þeir létu ekki embættis- mennina hlunnfara sig að þessu sinni. En þvi miður hefur alloft borið á þvi, að alþingismenn hafa afgreitt, að þvi er virðist hugsunarlaust, frumvörp sem embættismenn og ráðuneyti hafa fleygt I þá. Svo dæmi sé nefnt ma benda á Sálfræðingafrumvarpið, en þar er um að ræða einhverja þá stórfurðulegustu hugsmið, sem Alþingi íslendinga hefur látið sér sæma að afgreiða, að visu fyrir mikinn þrýsting og bægslagang. Það er orðið timabært, að sett verði lög á Islandi um upplýsingaskyldu stjórnvalda, lög sem miða að þvi að eðlileg upplýsingamiðlun verði upp tekin milli stjórnvalda og almennings. Þá er einnig nauðsynlegt að þvi oki verði lyft af opinberum starfs- mönnum, að þeir séu neyddir til að hylma yfir hverskonar siðleysi, spillingu og óreiðu. Það er fyrst og fremst hlutverk þing- manna að taka þetta mál til meðferðar og sennilega mun mörgum þeirra finnast tilefnin orðin ærin. Bragi Jósepsson llú mú sleppa honum lausum út í frumskúg umferdnrinnur. Nú sleppum við Allegro lausum - kraftmiklu ”dýri” af þeirri tegund, sem fer iipurlega um frumskóg umferðarinnar. Með þjálu framhjóiadrifi smýgur hann í beygjurnar og hefur gotí tak á veginum, jafn- vel á hálum vetrarbrautum. Undir vélarhiífinni leynist kraftmikil þverliggjandi vél. Auk þess er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin) og fádæma góð vökvafjöðrun,' Hydragas, sem tryggir að "dýrið” þitt er ávallt tryggilega með öll hjóiin á veginum. Sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjól- um veita þér einnig aukið öryggi og tryggingu; þú getur snarhemlaó ef nauðsyn krefur. Og í þessum nýja Allegro Combi er farangursrými, sem gæti rúmað 1320 lítra af vatni. En það sem kannski vekur hvað mesta athygli við Aliegro er hve neyzlugrannt "dýr” hann er. Hann eyöir litlu benzíni, hóf- legt verð er á varahlutum. Það er ótrúlega ódýrt að eignast þetta "hlaupadýr”. @ R STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 Hótel Akureyri Bíður gestum upp á eins, tveggja og þriggja manna herbergi, ásamt morgunverði. Kaffi, brauð og kökur allan daginn. Hótel Akureyri verður opið allt árið. Hótel Akureyri Hafnarstræti 98 - Sími 96-2525 Kaupið bílmerki Landverndar /erndum líf Ferndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustig 25 Tónlistarskóli Árnessýslu tekur til starfa i byrjun október. Getum enn bætt við nokkrum nemendum. Sendið umsóknir hið fyrsta i pósthólf 228, Selfossi. Umsóknareyðublöð fást i verzl. K.Á., Sel- fossi og útibúum þess og einnig i skrifstofu skólans á Selfossi. Viðtalstimi skólastjóra þar er á þriðjudögum kl. 15-19 (kl. 3 til 7 siðdegis). Simi 1717 , . Skolastjon.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.