Alþýðublaðið - 08.09.1976, Qupperneq 6
6 ÚTLÖND
Miðvikudagur 8. september 1976. SBS"
Norðmenn .hafa
liklega ekki uppgvötað
veiðiparadisina Græn-
land. Það var að
minnsta kosti engan
sportveiðimann að sjá i
Narssarssuak eða þar í
grennd. Það var ekki
fyrr en i flugvélinni á
heimleið sem við hittum
landa okkar. Það var
Eivind Vrangsund frá
Porsgrunn. Hann hafði
gengið á fjöll i tvær
vikur, búið í blautu
tjaldi og veitt mikinn
fisk! Þetta var þannig,
að við gátum aðeins
staðið með stöng i hendi
i eina klukkustund eða
svo, á hverjum morgni.
Þá höfðum við þegar
veitt meiri fisk en við
gátum torgað þann
daginn.Svo urðum við
bara að biða til næsta
dags. Það gengur auð-
vitað ekki að veiða
meira af góðfiski en þú
hefur þörf fyrir, sagði
Vrangsund— án þess að
blikna.
Viö hötöumséö þaö sjálfir aö hér
var veiöilegt um aö litast. Viö
sigldum meö „Polest.ar II* inn
Eiriksfjöröinn slöari hluta dags
ins. Sören skipstjóri — ungur
grænlendingur — lagöi lipurlega
upp aö berginu á einum stað og
tók upp I hóp veiðimanna. Fimm
þýskir sportveiðimenn höföu
hengt veiði dagsins á rá og voru
aö sligast undir byrðinni. Þeir
voru ákaflega ánægðir með dag-
inn. Sama var aðsegja um hóp af
frökkum sem höföu farastjóra á
sjötugasta og þriöja aldursárinu.
Ég fékk 31stykki I dag, en sleppti
aftur um 20. Þeir voru ekki nógu
stórir, sagði frakkinn og brosti út
undir eyru.
Þjóðverjarnir voru hópur fé-
laga sem stunduðu saman veiöar,
og fara árlega saman I mikla
veiöileiöangra. Til trlands, til
Finnmerkur og nú I ár til Græn-
lands. Menn fara á Hótel Arctic i
Narssúrssuak.Þessistaöurá slna
söga Hér var stór amerisk flug-
stöö I striöinu — reist af landa
okkar Bernt Balchen. „Narss-
Japanir ásælast viskíið
Fiskurinn bitur liöugt á agniö viö Narssarssuak. Standi maöur meö veiðistöngina i kiukkutima, fæst meira en nægiiegur fiskur til aö boröa
þann daginn. Hér má sjá árangur af eins dags veiöi: 93 bleikjur, hver um sig um 750 gr. á þyngd.
Japanir eru löngu alræmdir
fyrir aö næla sér i framleiðslu-
leyndarmál annarra landa, nota
þau til eigin framleiöslu og setja
siöan eftirlíkingar sinar á al-
mennan markaö um heim allan
fyrir mun lægra verö en höfund-
ar hugmyndanna geta meö
nokkru móti. Innrás þeirra á
myndavélamarkaö heimsins er
iöngu fræg og sama gegnir um
töivur, bifreiöir og fleira mætti
telja upp. Frægt er til dæmis
þegar þeir skýröu eyju úti fyrir
Japansströndum Sweden, settu
þar á stofn eldspýtnaverk-
smiöju og merktu framleiösluna
„Made in Sweden”.
Nú hafa japanskir fengið'
ágirnd á skozku viskii. Ekki til
neyzlu eingöngu, sem væri þó
ekki nema skiljanlegur áhugi.
Þeir eru að reyna að veröa sér
úti um framleiösluaöferöirnar.
Undanfarið hafa dularfullir
Japanir i túrhestaliki blátt
áfram flætt yfir skozkar viski-
verksmiöjur, hlaönir mynda-
vélum með fullkomnustu fylgi-
hlutum og beðiö um að fá aö
taka myndir af framleiöslunni á
öllum stigum hennar.
I brugghúsi Eadie Cairns,
sem er eitt af minni háttar
brugghúsum á viskisviðinu, úti
fyrir Glasgow, komu nú nýlega
tveir sérlega kurteisir Japanir.
Þeir báöu um að fá að fylgjast
mjög náiö meö framleiöslunni
en þegar þeim var neitað um
leyfi til þess, buöu þeir rausnar-
lega borgun fyrir uppskriftina.
Þeir fengu ákveöiö afsvar.
— Japanir eru óöari i aö kynn-
ast leyndardómum hinna gullnu
veiga. Já, þeir hafa meira að
segja haft á oröi aö þeir væru
tilbúnir tii að kaupa hiö tæra
vatn Skotlands á tankskipum til
Japans, ef þeir kæmust i kynni
við uppskriftina. En viö kærum
okkur ekkert um aö fá einn
góöan veðurdag „japanskt
viski” á niöursettu veröi á
markaðinn hér, segir frú
Cairns.
I gegnum árin hafa veriö
geröar ótal tilraunir tii aö setja
á markað eftirlikingar af
skozku viskii. En slikar tilraun-
ir hafa ýmist strandað á þvi að
þær stóðust ekki gæðakröfu
neytenda og eins hinu, að enginn
sannur viskíþembir lætur leiða
sig út i að kaupa viski sem ekki
er annað hvort skozkt eða irskt,
sem margir telja mun betra en
hið skozka. Leyndardómar
viskiframleiðslunnar eru eitt
bezta geymda leyndarmál I
heiminum. Og þannig á þaö að
verða i framtiðinni, segja
Skotarnir. —hm
Grænland-
sportveiði
og ferðalög
tveimur hótelhlutum. 1 „bláa
hlutanum” kostar tveggjamanna
herbergi kr. 10.240.- með morgun-
verði, enda er sá hluti finni.
Hr. Greenfield frá Bandarikj-
unum er ekki kominn hingað til
þessaö veiöa fisk. Hvaö ætti hann
þá að taka sérfyrirhendur? Hann
spyr Súsönnu i gestamóttökunni,-
Hún er ung og friö og hefur svör á
reiöum höndum. „Fariö meö i
ferðina til Qoroq, þá getiö þér séö
jökulfjöllin”. Hr. Greenfield list
dável á þessa hugmynd. Hann fer
og skemmtir sér konunglega. ts-
fjöllin taka á sig svo margar ólík-
ar myndir og glitra i ótal litbrigö-
um. Feröinni er heitiö til Eiriks-
fjaröar, eöa Tunungdliarfik, eins
og hann heitir á grænlensku. Hér
sigldu Eirikur Rauöi og arftakar
hans um aldaraöir. Feröamenn á
þessum slóöum mega ómögulega
láta undir höfuð leggjast aö^
bregöa sér yfir fjöröinn, frá
Narssarssuak til hinnar gömlu
Bröttuhllðar og h’ta á rústir
bústaöa ibúanna á þessum norö-
lægu slóöum. Spottakorn þaöan
eru Garöar, þar sem biskup þess-
ara norðurbúa hafði aösetur sitt.
Staðurinn heitir Igalito — og
grænlendingarnir yrkja nákvæm-
lega sömu akra og þá er gáfu
norðurbúunum upskeru hér.
Enn einn möguleiki fyrir feröa-
fólk er að ganga og llta á inn-
fjarðarisinn, um þriggja tima
gang frá Narssarssuak. FriöriR
hótelstjóri i Hótel Arctic, græn-
lendingur ab ætt og uppruna, ekur
ferðalöngunum spölkorn upp i
dalinn. Fyrst meðfram flug-
brautinni, svo meðfram rústum
sjúkrahússins. En svo sleppir
veginum og Friðrik hleypir far-
þegunum útúr vagninum. —Hver
og einn ætti aö ganga eins langt
og hann hefur þrek til, segir viö-
feldinn danskur ferðalangur. Að
klukkustund liöinni kemur
Friörik til baka og athugar hvort
einhver hafi áhuga á þvi aö snúa
heim aftur!
Hvaö skyldi svo einn svona
veiðitúr kosta? Ekki svo mjög
mikið. Félagarnir frá Frankfurt
höfðu greitt hver um sig um 1700
þýsk mörk, um 125.000,- isl. kr.
Innifaliö er uppihald á hóteh.
Landi okkar frá Porsgrunn hafði
sloppið með 48.000.- ísl. kr. frá
Kaupmannahöfn, án hótelkoshi-
aöar. Svo aö hvers vegna ekki
að....?
urssuak” þýöir hin mikla slétta—
þar var flugvöllurinn byggöur. t
herstööinni var stórt og mikiö
sjúkrahús. Þúsundir særðra
amerikumanna höföu hér viðdvöl
á leið heim af vfgstöövunum.
Margir komust ekki lengra en
hingað.
Hvað geta svo ferðamenn haft
fyrir stafni á jafn afske-ktum stað
og Narssurssuak? Þaö er i stuttu
málisvo, aöhingaö kemur maður
til þess aö veiöa, meö öðrum
oröum til þess aö moka upp fiski!
En alls ekki allir hér eru gúmi-
væddir, meö flugur og fjaðrir i
hatti. Hér koma lika bláhæröar
ameriskar frúr meö mönnum
sinum.franskar frúr með fatnað i
sex feröatöskum, danskar dömur
frá Klampenborg og fjöldinn allur
af ööru fólki.
Friðrik Markússen er bllstjóri á
bilnum sem flytur gesti til og frá
Hótel Arctic I Narssarssuak, eða
áleiðis upp I dalinn. *
Hótel Arctic er skipt i tvennt:
„bláa hlutann” og „rauða
hlutann”. Báöir tilheyrðu hernum
ásinum timaoghafaþvllikan upp
runa. En einhver hefur málað
litillega með bláum lit á annan
hlutann og rauðum á hinn. Þar að
auki er verðmunur á þessum