Alþýðublaðið - 08.09.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 08.09.1976, Side 11
AAiðvikudagur 8. september 1976. GETRAUNASEÐ- ILL VIKUNNAR í dag birtum við get- verður i ensku deildar- raunaseðil Alþýðublaðs- ins. Er þetta spá fyrir umferðina, sem leikin unnu sig jafnan fljótt upp í aöra deild. 1 bikarkeppnunum ensku hefur ekki borið mikiö á B.-City siöan 1908-09. þegar þeir tó'puöu i úrslit- um, fyrr en 1973-74, en þá unnu þeir Leeds i þriöju umferð FA-bikarins, en töpuöu fyrir Liv- erpool i fjóröu umferöinni með einu marki. Leikmenn. Þekktustu leikmenn B.City eru fyrirliðinn Geoff Merrich og John Ritchie, sem var markhæstur hjá City siðastliðið keppnistimabil, skoraöi 18 mörk. Liöiö hefur á aö skipa hóp af jafngóðum mönnum, þar sem engin sker sig úr, engin „stjarna”, en baráttugleöin er í fyrirrúmi. Spámenn ensku Iþróttablað- anna spá allgóöu gengi hjá liðinu fyrrihluta keppnistimabilsins, en að siöari hluta timabilsins verði hin liðin i deildinni búin að læra á nýliöana og þeir muni enda f ein- hverju af fimm neöstu sætunum i fyrstu deildinni. — ATA Kannast menn viö þennan kjól- klædda knattspyrnumann. Jd, þaö er rétt, þetta er Franz Beck- enbauer, einn þýzku heimsmeist- aranna i knattspyrnu. Becken- bauer var nú nýlega kjörinn knattspyrnumaöur ársins i heimalandi sinu V-Þýzkalandi. Hann er fyrirliöi liös sins, FC Bayern og einnig fyrirliöi þýzka landsliösins. keppninni ll. septem- ber. Þess skal getið, að villa er á seðlinum. Stendur, að Norwich eigi að leika við Man. Utd., en það er Newcastle, sem leika á við United. Spá þessi er reyndar ekki þaulhugsuð eftir einhverju kerfi frekar gerð eftir brjóstviti und- irritaðs og hefur ósk- hyggja sjálfsagt leikið þar nokkurt hlutverk. Birmingham og WBA standa nokkuð jafnt aö vigi I deildinni, en Birmingham er jafnan erfitt heim að sækja. Coventry og Norwich sitja sam- an á botninum og gætu setið þar saman, einnig eftir þennan leik. Einn af erfiðari leikjum seöils- ins er sjálfsagt leikurDerby. og LiverpooUDerby hefur ekki fund- iö sig ennþá, en þeir hljóta aö aö detta ofan á góöan leik hvaö úr hverju. En geri þeir þaö ekki núna, vinnur Liverpool auöveld- legan sigur. Leikur Everton og Stoke er heldur jafnteflislegur á pappirn- um. Leikur Ipswich og Leicester er klára jafnteflisleikur. Bristol City er eitt af þeim lið- um, sem unnu sér rétt til setu I fyrstu deildinni i fyrra. Þeim hef- ur gengið vel það sem af er keppnistimabilinu og spái ég þvi, að þar tilmeiðsli fara að há þeim, muni þeir vera ofarlega i deild- inni. Middlesborough ætti aö hafá Sund erland á heimavelli, og ég geri ráðfyrir, aðnú fari United-vélin i gang, og eigi þá Newcastle litið svar viö þvi. Aston Villa, toppliö fyrstu deildar, á nú h vern glansleikinn á fætur öðrum. QPR hefur átt slaka leiki hingaö til og ætti þvi ekki aö verða hindrun I vegi Villa. Tottenham átti stórleik á móti United siðustuhelgiog er liðið þvi til alls liklegt. Arsenal, með Super-Mac i fararbroddi er i mikilli sókn um þessar mundir og ættu að eiga i fullu tré við slakt lið West Ham. Að lokum er einn leikur i ann- arri deild. Úlfarnir eru á toppnum i annarri deild, en Fulham um miðja deild. Spái ég þvi, að Úlaf- arnir endurheimti sæti sitt i 1. deildinni þetta leiktimabil. —ATA LISTIRIVIENNING 11 TEXTILSÝNINGIN KEMUR Fyrir miðjan siðasta mánuð opnaði á Hövikodden i Noregi fyrsta samsýning textilhönnuða frá öllum Norðurlöndunum, Nordisk Textiltriennale 1976-77. Þessi sýning hefur verið undir- búin um nokkurt skeið, og i hana var ráðizt af frumkvæði danskra textillistamanna. Áður en sýningin var send til Noregs hafði hún verið sett upp i Ala- borg i Danmörku, en frá Noregi fór hún um siðustu helgi til Malmö. Eftir að Sviar hafa skoðað þetta sýnishorn tau- prentunar verður sýningin sett upp i Abo i Finnlandi, en þaðan kemur hún hingað til Islands og verður væntanlega sett upp i Norræna húsinu. Loks verður hún svo send til Færeyja og lokasýningin verður i Þórshöfn. Það eru alls 96 listamenn, sem aðild eiga að sýningunni, og á henni getur að lita allar hliðar og öll stig tauþrykks sem list- greinar. _bs ^Sidsel C. Karlsen (t.v.) og Anneli Kodin eru meðal þeirra norsku listainanna, sem taka þátt i sýn- ingunni Nordisk Textiltriennale 1976-77. Sérstök dómnefnd valdi 118 verk á sýninguna af u.þ.b. 600 . innsendum verkum. Leikfélag Kópavogs: WILLIAM HEINESEN 0G MARK TWAIN A SÝN- INGARSKRÁNNI Leikfélag Kópavogs er nú að leggja síðustu hönd á undirbúning næsta leik- árs. Að sögn Björns Magnússonar gjaldkera þess, verður haldið á- fram að sýna gamanleik- inn Toni teiknar hest eftir Leslie Storn, en sýningar hans hófust í vor. Fyrsta frumsýning ársins verður svo um miðjan október, en þá verður sýnt verkið Glat- aðir snillingar eftir færeyska snillinginn William Heinesen i þýðingu Þorgeirs Þorgeirsson- ar. Mun þýðandi byggja þýð- ingu sina á bókinni Slagur vind- hörpunnar i eigin þýðingu og leikgerð bókarinnar sem færð hefur verið á svið i Árósum i Danmörku. Næsta leikrit verður svo Stikkilberja-Finnur eftir ame- riska háðfuglinn Mark Twain, en nánari dagsetning á honum er ekki ákveðin enn. Auk þessa mun svo að likindum verða Jólavaka, eins og verið hefur undanfarin ár. A slikum sýning- um, sem fram fara milli jóla og nýárs, er blandað efni við allra hæfi að sögn Björns, og hefur verið gerður góður rómur að þessum sýningum. Að sögn Björns er sennilegt að um 30 leikarar taki þátt i starfi félagsins á starfsárinu, og er þeim greitt „eitthvað litilræði fyrir hverja sýningu”, eins og hann orðaði það. —hm. BURT MEÐ ELLIHEIMILIN! Gamalt fólk á að búa heima hjá sér, ekki á elli- heimilum, eftir því sem félagsráðgjafinn, Bengt Hedén, Málmey, segir, Nálægt heimilinu á að vera þjónustumiðstöð, ekki aðeins fyrir eililíf- eyrisþega, heldurog fyrir alla þá, sem þarfnast fé- lagslegrar hjálpar. Bengt Hedén telur, að umhyggju þjóðfélagsins sé mjög ábótavant, hvað aldraða snertir, Þar á hann bæði við hinn vel- þegna ellilífeyri og stór, ópersónuleg elliheimili, sem njóta rikisstyrks. Hann heldur þvi f ram, að nauðsynlegt sé að af- nema elliheimili. — Elliheimilin eru hvorki sál- fræði- né læknisfræðileg nauð- syn, segir Hedén, — þau eru söguleg nauðsyn i efnahags- kerfinu. Aður voru það börnin, sem tryggðu foreldrunum élli- árin, en nú eruellilifeyrisþegar ógnun við launþegana — það er m.a.a.s. talað um eldra fólk sem „neikvæða þegna”. Elliheimilið er stofnun, sem sér fyrst og fremst um foreldra launþeganna nú. Það má einnig nefna það heimili hjúkrunar og umhyggju. En elliheimilið er alls ekki tengir efnahags- og menningarlifi hinna starfandi stétta. Það sést bæði i umhugsun og umönnun aldraðra, ef ekki er tekið tillit til starfa þeirra áður, þvi að þá missir starfsgleðin marks. Það verður ekki auð- veldara fyrir aldraða að eiga að sinna einhvers konar vinnu utan við starfsvið þeirra, heldur und- irstrikar það enn meira en áður, ,.ð þeir eru annars flokks fólk og háðir hinum. Bengt Hedén telur, að það sé nauðsynlegt fyrir aldraða að hafa eigin ibúð að hugsa um, og bætir þvi við, að með þvi sköp- um við öldruðum öryggi, vinnu og sameiningu. Gömul ibúð i þekktu hverfi er umgjörð ellilif- eyrisþega, en þar á lika að vera þjónustumiðstöð, sem sér um heimilishjálp og sjúkraþjón- ustu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.