Alþýðublaðið - 21.09.1976, Side 12

Alþýðublaðið - 21.09.1976, Side 12
12 FRÁ MORGNI... ■H Laugardagur 18. september 1976. blaðlð Úrskurður um lögtak í fógetarétti Húnavatnssýslu þann 13. sept. s.l. var úrskurðað lögtak fyrir van- greiddum opinberum gjöldum ársins 1976. Gjöldin eru þessi: 1. Tekjuskatt 2. Eignaskatt 3. Slysatryggingariðgjald 4. Lifeyristryggingagjald 5. Atvinnuleysistryggingagjaid 6. Kirkjugarðsgjald 7. Sóknargjald 8. Lesta og vitagjöid 9. Skipaskoðunargjöld 10. Iðnaðargjald 11. Iðnlánasjóðsgjald 12. Skipulagsgjald 13. Söluskatt 14. Launaskatt 15. Skoðunargjald ökutœkja 16. Bifreiðaskatt 17. Þungaskatt smkv. ökumslum 18. Iðgjald vátryggingar ökumanns samkv. 25. og 40. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar. 19. Skyidusparnað 20. Hundaskatt. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Sýslumaður Húnavatnssýslu 15. sept. 1976. Jón ísberg. Ritstjórn AlþýðúbÍáðsTns^er í 1 Síðumúla 11 - Sími 81866 | Ýmislea* Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1,—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar* Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Illvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (18). ís- lenzk tónlistkl. 10.25: Þorvald- ur Steingrimsson og Ólafur Vignir Albertsson leika tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Arna Björnsson / Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu fyr- ir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson / Jón Sigurbjörns- son, Pétur Þorvaldsson og Halldór Haraldsson leika Smá- trió eftir Leif Þórarinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Jussi Björling og Birgit Nils- son, syngja lög eftir Sibelius, Alfvén, Rangström og fleiri. Hljómsveit undir stjórn Pers Lundquists leikur tónlist eftir Peterson-Berger / Stig Ribbing leikur pianó tónlist eftir Sjö- gren, Sibelius Sæverud og Erik Tarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs- son islenzkaði. óskar Halldórs- son les (9). 15.00 Miðdegistónleikar I Solisti di Milano leika Kammerkonsert nr. 1 i D-dúr eftir Benedetto Marcello, Angelo Ephrikian stjórnar. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika fjórhent Pianósó- nötu i C-dúr op. 14 nr. 1 eftir Muzio Clementi. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 24 i h-moll eft- ir Giovanni Battista Viotti, Charles Mackerras stjórnar. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Kammersveitin i Briíssel leika Konsert i G-dúr fyrir flautu, óbó og strengja- sveit eftir Joseph Haydn, Ge- orges Maes stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K. M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið ’76 Jón BjörgvinsA son sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Um endurhæfingu og bæklunarlækningar Umsjónar- menn: Gisli Helgason og Andrea Þórðardóttir. Lesarar með þeim : Dagur Brynjólfsson og dr. Björn Sigfússon. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldsson- ar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (12). 22.40 Harmonikuiög Guðjón Matthiasson og Harry Jó- hannesson leika. 23.00 A hljóöbergi Claire Bloom les þrjár enskar þjóðsögur, Tamlane, The Midnight Hunt og The Black Bull of Norroway. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjonvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur fræðslumyndaflokkur um vigbúnaðarkapphlaup og vopnaframleiðslu i heiminum. 5. og næstsiðasti þáttur. Af- koma sænskra vopnaverk- smiðja byggist að verulegu leyti á þvi, að unnt sé að selja framleiðsluna á erlendum markaði, og oftast nær er það vandalaust. En þessi útflutn- ingur vekur ýmsar samvisku- spurningar, og i þættinum er leitað svara við þeim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Bíræfinn bókaútgefandi. þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. Frá Fræðslunefnd Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur / • Fræðslufundir Alþýðuflokksins Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til fræðslufunda með svipuðum hætti og í fyrra. Fundirnir verða haldnir í Alþýðuhúsinu (niðri), við Hverfisgötu og hefjast þeir allir kl. 20.30. Allt alþýðuflokksfólk og áhugafólk um jafnaðarstefnu er velkomið á fundina. í kvöld: Annað kvöld: 1. fundur: þ'riðjudaginn 21. september kl. 20.30. Fundarefni: Skattamálin Frummælendur: Kjartan Jóhannsson Bergur Guönason Fundarstjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson 2. fundur, miðvikudaginn 22. september kl. 20.30. Fundarefni: Kristindómur og jafnaðarstefnan Frummælendur: Páll Skúlason Guðný Helgadóttir Fundarstjóri: Helgi Skúli Kjartansson Jafnaðarmenn! Alþýðuflokksfólk í Reykjavík og nágrenni - Kynnist baráttumálum flokksins - Eflið flokksstarfið - Takið þátt í baráttunni fyrir eflingu jafnaðarstefnunnar Allar upplýsingar um fundina verða veittar á skrifstofu flokksins, Hverfisgötu 8-10 Reykjavík, sími 1-5020

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.