Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 11
11 især Þriðjudagur 2. nóvember 1976. Boðskapur tízkuhönnuða í París fyrir næsta vor Nú fyrir skömmu kynntu frægustu tizkuhönnuðir Parisar vortizkuna. Þar kenndi margra grasa. Likt og oft áöur vöktu föt þau sem tizkuhönnuöurinn Christian Dior kynnti umheim- inum mikla athygli. Dior þykir ætíö ferskur og frumlegar. Tizkuguðspjall hans fyrir næsta vor hljóðar meðal annars upp á stuttar þröngar buxur, viða treyju og breitt hár- band, svipað og tennisleikarinn frægi Björn Borg notar. Ennis- bandið er hið skrautlegasta, með isaumuðum gullþráðum. Treyjan er sem fyrr segir við og hvit að lit. Það skótau sem Dior telur að bezt hæfi herlegheitun- um eru flatir sandalar. Og nú er bara að biða og sjá hvort ekki verður sólrikt sumar hér á Suðurlandinu á næsta ári svo Reykjavikurdætur geti með- tekið boðskap meistara Dior. En ekki voru allir tizku- hönnuðir Parisarborgar á sama máli og Dior um tizkuna næsta vor. Ted Lapidus vill telja konur (og karla merkilegt nokk) á að klæðast hinum sigildu trench- frökkum. Ekki fylgir sögunni hvernig karlmenn eigi að bera sig til að öðru ieyti, en dömum er uppálagt að klæðast aðskorn- um jökkum og knébuxum i stil við frakkann. Haust- og vetrartfzkan í Noregi Lykilorðin: þægindi og samræmi I miðið : Þessi fallega dragt er úr polyestergabardin. Skyrtan er með blómamynstri i sama lit og dragtin. Til vinstri: Þægilegur og fallegur kjóll úi Jersey-efni Til hægri: t þessari dragt er hin svokallaða enska lina allsráðandi, en sniðið fært örlitið I nútimalegra horf. Vestið er með karlmannasniði og skyrtan er hárauð. Frændur okkar Norðmenn eiga sér einnig sina tizkuhönnuði. Fyrir skömmu kynntu þeir haust- og vetrartizkuna. Lykil- orðið er „þægindi og sam- ræmi”. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Silili 74200 — 74201 * © PÖSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA 3Ioljannrs TLnísBon ItmianlitBÍ 30 &imi 10 209 Dúnn Srðumúla 23 /ími 04900 a fyJh-Æx. Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu r~ úti og inni — gerum upp gömul hútgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.