Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 13
ftinXjrt"*- Þriðjudagur 2. nóvember 1976. Útvarp .. 'i i_ ■■■ii. j Þriðjudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15Þ (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barn- anna kl. 8.003 Kristin Svein- björnsdóttir les söguna „Áröru og pabba”, eftir Anne-Cath. Vestly i þýöingu Stefáns Sigurössonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Hin gömlu kynni kl. 10.253 Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Maria Ljttauer og Sinfóniuhljómsveitin i Ham- borg leika Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. 11 eftir Weber, Siegried Köhler stj. / Rússneska rikishljómsveitin leikur Serenööu i C-dúr op. 48 fyrir strengjasveit eftir Tsjaikovski, Svetlanoff stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Ljúkum verkinu! Siöari dagskrárþáttur i tilefni af starfi kirkjunnar til styrktar málefnum vangefinna barna. Umsjónarmenn: Guömundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helgason. 15.00 Miödegistónleikar. Fil- harmoniusveitin i Lundunum leikur „Myndir frá Kákasus”, hl jómsveitarsvitu eftir Ippólitoff-lvanoff, Anatole Fistoulari stj. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfoniu nr. 2 eftir William Walton, André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Guörún Guðlaugsdóttir stjórnar tim- anum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstööu einstaklinga og samtaka þeirra. Umsjónar- menn: lögfræöingarnir Eirikur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Pianósónötur Mozarts (VIII. hluti) Ungverski pianóleikar- inn Zoltan Kocsis leikur a. Sónötu i C-dúr (K279) og b. Sónötu i B-dúr (K281). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þórvaids Thoroddsens”. Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.40 Harmonikulög. Bragi Hliö- berg og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi. John Ronald Tolkien: The Hobbit. Nicol Williamson leikur og les, siöari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SjónvariT Þriðjudagur 2. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur Bola- brögö i Kólóradó. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Þingmái. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur Haraldur Blöndal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.30 Dagskrárlok. SJónvarp Bolabrögð í Kólóradó t kvöld klukkan 20.40 er á dag- Þáttur þessi nefnist skránni sakamálamyndafiokk- bolabrögð i Ico Pórado. ur um okkar ágæta vin Myndin er 70 minútna löng. McCloud. Þýöandi er Kristmann Eiðsson. Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir -■ Vélartok — Geymsbtlok á Wolkswagen f allflestum litum. Skipium á einúm'degi með \lagsfyrirvara fyrir ^kveöiö verö. Keyniö viöskiptin. • BOasprautun Garðars / Sigmundssoitar. 'Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. . ■. ■ TIL KtfÖLPS 13 Niu tilraunir i ,,Sverrisbraut” Vegna ummæla I fjölmiölum um tilraunakafla minn, vil ég upplýsa. í skýrslu Vegageröar- innar segir: „veröur sennilega aö leggja nýttlag yfir það (veg- inn) bráðlega”, en ekki aö „Sverrisbraut” veröi jöröuö” né aö slitlagið allt sé ónýtt. Þaö eru niu mismunandi tilraunir i gangi á kaflanum og engin leiö að sjá hvaö hefur heppnast og hvaö „misheppnazt” fyrr en eftir veturinn. Mun ég þá gefa mitt álit á útkomunni i heild. Ennfremur mun ég upplýsa allt, frá byrjun til enda, sem gert var til að gera þetta erfitt og dýrt. Þá fyrst er hægt að dæma hvort ég hafi staöið mig vel eða illa. Eitt dæmi af tugum skal ég þó nefna núna. Valtari undirverktaka mins haföi bilaö, hann fékk loforð frá öörum verktaka fyrir valtara, en þegar átti aö flytja valtar- ann, þá kom náttúrulega i ljós hvert hann átti að fara. Þegar eigandi valtarans frétti það, sagöi hann að þaö kæmi ekki til greina, að Sverrir Runólfsson fengi valtara frá sér. Varð ég þá að senda öll tæki og menn heim. Vegna þessa, varð margra daga töf, auka flutningar og kostnaður. Eins og einn vinur sagöi með kimni vil ég segja. Þaö er ekki auövelt aö standa einn á móti heillri „mafiu”. Þegar ég segi mafia, meina ég vitaskuld, undirföruls (two faced) hagsmunahópa af verstu tegund. GUÐ blessi heimilið. Sverrir Runólfsson SVERRIR RUN0LFSS0N AÞAKKIR Aparnir hér á mynd- inni sýna um þessar mundir listir sinar i Tivoli Friheden i Aarhus i Danmörku. Apar þessir tilheyra þýskum s ý n ingarflokki. A myndinni eru þeir nokkuð vel klæddir, en það er vegna þess að þeir eru vanir meiri hit- um, en nú eru i Danmörku. Simpansarnir eru 3, tveir fullorðnir og einn 8 mánaða. Ef marka má umsagnir danskra blaða eru þetta hin greindustu dýr og miklir listamenn, eða finnst nokkrum það eðlilegt að simpansar geti hljólað á tvihjóli við undirleik hljómsveitar. SKILDAR Ásbjörn Pétursson vill gjarnan minna á að ekki er allur sannleikur sagður i námsbókum eða „pésum” frá fyrir- tækjum. Hinn snjalli baráttumaöur Sverrir Runólfsson, sem hefur ekki unniö fyrir gýg, á miklar þakkir fyrir það að sanna lönd- um sinum þaö, þar sem hann hefur farið yfir helstu tækni- bækur stórfyrirtækja Banda- rikjanna og segja þær að svona skuli þetta vera. Sannleikurinn er þó sá aö i megin atriöum er það svona, en verksmiöjuleyndardómurinn er ekki gefin upp i bókum, þvi vantar pinulitiö á aö „Sverris- vegur” sé eins og Sverrir Runólfsson ætlaöist til aö hann yröi. NU hefur Sverrir Runólfsson vonandi opnaö augu landans um aö samvinna er þó nauösynleg. Vegagerðin hefur lært og viður- kennt aö „blöndun á staðnum” verður notuö þar sem hún á viö. Vegagerðin hefur nokkuö góöar prufar af slitlagi vega. Þaö hefur aö sjálfsögðu kostað óhemju pening að prufa sig áfram meö þaö og blöskrar öll- um hve Sverrir Runólfsson fór fram úr áætlunarkostnaði. Hann hefur gefiö góöar skýring- ar á þvi og svo er bara að biöa notað skóflu og haka eins og lýs- ingar á vélum Sverris Runólfs- sonar eru,þá er ekki annaö aö heyra en að þær séu járnarusl sem má fleygja og fá það nýjasta i staöinn, þvi vinnulaun eru há, þótt launþeginn fái ekk- ert fyrir launin, þá getur ekkert verk unnist vel nema meö fyrsta flokks vélum. Annað er tafir i viðgerðum og tima og margs- konar kostnaður kemur á slikt reiðileysi. Mér getur þó ekki dulist hve mikil vanþóknun er hér á landi með menn sem hafa sjálf- menntað sig erlendis og er helst aö sjá að tslendingar kunni ekk- ert að meta nema það sem is- lenzkt er i þeim efnum. Jú, ef nemendur eru á námsstyrk erlendis og búnir að gutla eitt- hvað hér heima, þá eru það topp menn, þegarþeir koma til baka, það er það eina sem er viður- kennt hér heima. Ég undrast mjög hve Is- lendingar eru á móti stóriöju og auðhringjum eins og sum blöðin kalla þaö. Ég get ekki séö að það sé skaöi fyrir þjóðina, þótt að nokkrir menn geti stórgrætt — þvi aö með stóriönaði er enginn vafi á að landsmenn gætu haft það þrisvar sinnum betri af- komu, þá er svipað og vel- efnaðar þjóöir geta veitt sinum launþegum. Sverrir Runólfsson er meö slika stóriðjuogefhann fengi að njóta sin með Vegagerðinni mundi það vera heill fyrir alla landsmenn. Þökk fyrir. U HRINGEKJAN .1 og sjá hve góð samvinna getur orðiö milli Vegageröarinnar og Sverris. Aö sjá og heyra i sjónvarpinu virtist vera töluverður skiln- ingur á starfi Sverris Runólfs- sonar. Við skulum ekki gleyma þvi að svo aö segja engin vélvæðing varhér 1940 og allar okkarvélar fáum viö erlendis frá. Það var ekki fyrr en i sl. striði aö Amerikaninn hressti uppá okk- ur með allslags vinnuvélar og þá fyrst byrjaöi hraöinn og tæknin aö blása lifi i þjóðfélagiö. Mannshöndin getur ekki lengur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.