Alþýðublaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 3
biawd - Laugardagur 13. nóvember 1976 _
I Hálfs mánaðar herferð:
FBÉTTIB 3
Nú á dögum eru börnin allt of
sjaldan meö þegar eitthvað
skemmtilegt er að gerast hjé
mömmu og pabba.
Ekki síst þegar farið er út aó borða.
En nú er orðið leikur að bjóða þeim
með í fínan mat í Blómasalinn.
Við veitum helmings afslátt á kalda
borðinu fyrir böm 12 ára og yngri.
Þá kostar það 1.860-930 eða 930.00 kr.
Einnig er framreiddur matur eftir
sérstökiun bamamatseðli á hagstæðu
verði.
Opið kl. 12-14.30 og 19-22.30.
Kalt borð i hádeginu.
LOFTLEIÐIR Sími 22322
»Við viljum fleiri- og um
fram allt góð barnaheimili«
Á næstunni verður
hafin barátta fyrir fleiri
og betri barnaheimilum
i borginni. Eru það
konur úr hinum ýmsu
verkalýðsfélögum og
rauðsokkuhreyfingunni,
sem ætla að taka
höndum saman og vekja
athygli á þvi ófremdar-
ástandi sem rikir i
bam aheimilismálum
hér á landi.
Alþýðublaðið hafði
samband við Helgu
Sigur jónsdóttur kennara
og sagði hún að forsaga
þessa máls væri sú, að á
láglaunaráðstefnunni,
sem haldin var fyrir
nokkru hefði verið stofn-
aður starfshópur um
dagvistunarmál.
Starfshópurinn setti sér það
markmið, að kynna þessi mál
sem viðast svo sem i fjölmiðlum
og eins að fá þau tekin upp i
verkalýösfélögunum sem bar-
áttumál. Siðan var beint þeim til-
mælum til allra verkalýðsfélaga
að þau rituöu miðstjórn ASl bréf
og færu fram á, að málið yrði
tekið upp á næsta þingi sam-
bandsins. Að sögn Helgu hefur
þessari málaleitan verið vel tekiö
af miðstjórninni, og virðist hún
hafa fengið góöan hljómgrunn.
„Við viljum vekja athygli á þvi,
aö við teljum þessi mál ekki vera
á viðunanlegu stigi, fyrr en þörf-
inni fyrir barnaheimili hefur
, .-‘tok'W
Hins vegar hlýtur öllum að vera
ljós sú nauðsyn, sem er á þvi að
góð barnaheimili séu fyrir hendi,
einkum fyrir láglaunafólkið.
Þessi þörf er vissulega fyrir hendi
og þeirsem ekki koma börnunum
á barnaheimili, eiga i óheyri-
legum erfiðleikum.
Dagmömmukerfið kvaðst
Helga telja nokkuð varhugavert,
þvi þó svo ætti að heita, að eftirlit
væri haft með heimilunum, þá
væri það mest að nafninu til. Hins
vegar væri þvi ekki að neita að
þetta fyrirkomuleg leysti vanda
margra, og þvi ekki ástæða til að
amast við þvi, meðan ástandið
héldist óbreytt.
Þess má geta, að dagana 17.-29.
nóvember mun hópurinn leggja
sérstaka áherzlu á dagvistunar-
mál og reyna að kynna sjónarmið
sin sem viðast, svo sem i útvarpi
og dagblöðum.
—JSS
- segir starfs-
hópur um
dagvistunar
mál-
verið fullnægt, sagði Helga.
Einnig viljum við leggja rika
áherzlu á, að við teljum ekki nóg
að reisa fleiri barnaheimili,
heldur verða þau aö vera góð, og
börnin verða á fá góða þjónustu
þar. Við tökum það skýrt fram að
frá okkar sjónarmiði eru barna-
heimilin fyrir börnin, en ekki ein-
göngu fyrir foreldrana, svo að
þeir geti unnið úti.
Postulínsmálning -
Einstaklingurinn og
samfélagið - Skattaframtal
POSTULÍNSMALNING nýtt námskeiö hefst næsta þriðju-
dag kl. 17.15 til 19.25.
EINSTAKLINGURINN OG SAMFÉLAGIÐ námskeið í
samfélagsfræðum, þar sem staða einstaklingsins I samfé-
laginu verður aðalviðfangsefnið, hefst mánudaginn 15.
nóv. kl. 21. Námskeiðið starfar tvö kvöld i viku til jóla
(mánud. og fimmtud.) tvær kennslustundir I einu.
SKATTAFRAMTAL, vegna fyrirhugaðra breytinga á
skattalögum mun námskeið I framtali skatta ekki hefjast
fyrr en I byrjun janúar n.k., en þeir sem vilja taka þátt f
námiþessu eru beönir um aðláta skrá sig milli ki. 14 og 18
isima 14106, mánud. 15. nóv.
Innritun á hin tvö námskeiðin fer fram kl.
17 til 19 mánudaginn 15. nóv. i Miðbæjar-
skóla simi 14862. Kennslugjald til jóla og á
skattnámskeiðið verður kr. 4.000,00.
Takið
bomin með