Alþýðublaðið - 17.11.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.11.1976, Blaðsíða 12
12 FRA MORGNI... Miðvikudagur 17. nóvember 1976 blajfd' ' • og svo var þaö þessi frúna, sem kom inn i regn- hlifaversiun og sagði: — Ég vildi gjarnan fá regnhllf sem fer vel við hörundslit minn. — Já,við eigum hér eina hand- málaða eftir, svaraði búðar- þjónninn. Liggur •ér eitthvað á hjarta Hafðu þá samband við Hornið spékoppurinn IHIiiiillliiHiiHllllulllliillfiillHllll Ég ætla að fá bók, sem leiðir mann i allan sannleika um viðgerðir á úþéttum vatnsrörum. Ýmislegt ’ Kvenfélag Hreyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu 28. nóvember. Félagskonur, mætum allar miövikudag 17. nóvember i Hreyfilshúsinu. Hópvinna fyrir basarinn, föndur- kennari kemur i heimsókn. Konur, vinsamlegast skilið basarsmunum um leið, annars til Arsólar, simi 32103 eða Jóhönnu, simi 36272. Kvenfélag Kópavogs, fundur veröur I efri sal félags- heimilisins fimmtudag 18. nóvember ki. 20.30. St jórnin. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á . eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. Munið frimerkjasöfnun Geövernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aörir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. Austfirðingafélagið i Reykjavík Minnir á aöalfundinn laugardag- inn 20. nóv. kl. 14.00 i Hótel Sögu herbergi 613. Stjórnin. Styrktarfélag vangef- inna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin verður 5. desember nk. Þeir sem vilja gefa muni I leikfangahappa- drættið, vinsamlegast komiö þeim í Lyngás eða Bjarkarás fyr- ir 28. nóvember n.k. Fjáröflunar- nefnd. Komi allt fram að 28. nóvember. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra heldur fund að Háleitisbraut 13. fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur basar í safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 21. nóvember kl. 15.30. Gjöfum veitt móttaka I safnaöar- heimilinu fösudaginn 19. nóv. kl. 15-19 og laugardaginn 20. nóv. kl. 13.-19. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^ kl. 9-16. Bústaðasafn,Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mái Mánud.-föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum • 27. simi 83780. Mánudaga til'föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafner opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur aö safninu. Símavaktir hjá ALANON Aðstandendut drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp I turninn. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld-og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavik vikuna 12.- 18. nóvember annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Ileydarsiin^r Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra bifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. E-K- EKK.Í UOKKUfc U Af=T iOiT tí UlKTAft-e^ÐieiílM KEívraK. S-KKi ftfeUtiNuaflCilJi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.