Alþýðublaðið - 09.12.1976, Page 15

Alþýðublaðið - 09.12.1976, Page 15
Fimmtudagur 9. desember 1976 SJðNAWyWÍi5 Bíóin / Leikhúsin 3* 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarísk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aöalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o.il. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3* 2-21-40 Aðventumyndin i ár: JONVOIGHT is Bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó *& 3-11-82 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. leikfélag 3(2 22 REYKJAVlKUR STÓRLAXAR i kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátið- inni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stalione Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, Hjálp i viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með tSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákvCðið verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Simi50249 Árásin á f iknief nasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. .Sýnd kl. 9. Vl 1-89-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Irafnorbíó 3*16-444 Drápssveitin Hörkuspennandi or viðburðahröð ný bandarisk Panavision litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla Mike Lane, Richard X. Slattery. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nauðsynleg kerfisbreyting Augun opnast? Þess tekur nú að gæta i vax- andi mæli að fólk sjái i hvaða ógöngur er stefnt i menntakerfi okkar. Að visu getur verið, að þetta stafi fyrst og fremst af þvi, að menn séu fúsari til en áð- ur að tjá sig þar um i ræðu og riti. En hver sem ástæðan er, verður ekki framhjá þvi farið, að umræður geti lagt nokkurt lóð á vogarskálina, til þess að freista að sniða argvitugustu hornin af þessum óskapnaði. Hér mun raunar um gilda, að ekki fellur tré við fyrsta högg og litlar likur til að ekki þurfi harða árekstra, til að koma glórunni inn i kolla hinna háu ráðamanna. Hitt er svo næsta liklegt, að þeirra verði ekki langt að biða, og má þá segja að fátt sé svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Þvi miður hefur kennarastétt- in fremur litið látið til sin heyra, hvað sem veldur. Innan þeirrar stéttar eru þó nægilega margir sjáandi menn, til' þess að vel mætti búast við meiri rök- studdri gagnrýni en raun hefur á orðið. Veikur grundvöllur. Grundvöllur menntakerfisins litur svo sem nógu vel út á pappirnum, að stefnt sé að þvi að mennta allan landslýð — nærri þvi að segja með illu eða góðu, sem hin silengda skóla- skylda er ljósasti votturinn um. Það er bara svo margt, sem hef- ur gleymzt i „anbefalingunni” — hlutir, sem sizt af öllu mátti þó án vera. Hér hefur margoft verið á það bent, og góð visa verður vist aldrei of oft kveðin, að það er eitt, að skylda fólk til ákveðinna verka og annað, að fá þau unnin svo viðhlitandi sé. Þar kemur auðvitað fyrst og fremst til greina, að það er vilj- inn sem dregur hálft hlass i hug- um og viðbrögðum nemenda, auk þess sem það eru hreint ekki allir, sem eru þess um- komnir, ýmissa hluta vegna, að skila sómasamlegu dagsverki i náminu. Það er máske ofrausn að bú- ast við að ráðherrar og aðrir pótentátar skilji hvaö hér er á ferðinni. Satt er það, að þá mun ekki skorta viljann, til að hengslast i stólunum. En ef þeir væru margir hverjir ofurlitið raunsærri á afraksturinn af verkum sinum, gæti skeð að þeir sæju, að það er ekki alltaf nóg að látast vilja vel, ef ekki fylgja sómasamlegar aðgerðir i kjölfarið. En nú mættu jafnvel ráðherr- ar láta sig ráma i, aö börn og unglingar hafa einnig sinn vilja. Og þvi meira sem slaknað hefur á heimilisaga, þvi meiri likur eru á, að þau geti gert þann vilja — eða óvilja — gildandi i reynd. Það er vitanlega sama um nám og annað, sem reynt er að troða upp á fólk, að árangur getur jOddur A. Sigurjónssor varla orðið langt fyrir ofan frostmark. Þegar svo við það bætist, að námsbólunum — skólunum — eru ekki fengin i hendur viðunandi starfsskilyröi, er ekki á góðu von. Það er eðlislægt sérhverjum heilbrigðum einstaklingi, hvort hann er yngri eða eldri, að vilja sjá einhvern árangur erfiðis sins. En hugsum okkur hvert hlýtur að vera hugarfar þess, sem þrátt fyrir óvilja og getu- leysi hefur verið þrúgaður til þess að vinna algera Sysifosar- iðju i niu ár, eins og skólalög- gjöfin krefur menn um. Þetta mættu ráðamenn reyna að láta sér skiljast og ekki sizt þeir, sem i störfum sinum eru önnum kafnir við að bera sand- inn i Kleppstrektina frægu! En hvað er þá til ráða? munu eflaust ýmsir spyrja. Og það væri að vonum. Mér kemur það svo fyrir, að gera þurfi tvennt i upphafi. I fyrsta lagi, að felia niður skóla- skyldu, t.d. við hið forna barna- próf. Þaö þýöir ekki, að leggja skuli skólana niður — siður en svo, en þangað myndu þá leita þeir, sem getu og hæfileika hafa til að skila viðhlitandi árangri. Enda þótt fleiri slæddust með, af einum eða öðrum orsökum, yrði að leggja skólunum þær skyldur á herðar, að gefa nem- endum raunhæft mat á, hvers hver og einn er megnugur. Sið- ari tima sálfræðigutl um van- metakennd er og hefur alltaf verið að engu hafandi. I öðru lagi verður að stytta skólatimann ár hvert i stað þess að lengja hann, eins og nú er gert. Timann, sem við það ynn- ist á að nota til að kenna upp- vaxandi fólki — eða gefa þvi kost á — að læra hagnýt vinnu- brögð, sem þjóðfélagið þarfnast öðru fremur. Þeir timar koma i lifi flestra, að þeir finna sjálfa sig og þá þarf að hafa fræösluskyldu, sem gefur mönnum kost á að taka námsþráð upp að nýju. Meö þessu ynnist auðvitað, að i skól- ana kæmu ekki aðrir en þeir, sem fyndu þörf og hvöt þar til og myndu þá skila viðhlitandi dagsverki. Það er sannfæring min og reist á nokkurri reynslu, að þegar menn fyndu þörfina á aukinni kunnáttu, leituðu menn hennar fúsir. Þetta gæti verið fyrsta vers. Siðar kunna fleiri að koma. U HREINSKILNI SAGT Ritstjórn Alþýðublaðsins er í | Síðumúla 11 - Sími H.ixí.oshr Grensásvegi 7 Sími <<2655. InolúnMiiðNkipli leiJ , lil láiiNii(>Nki|)la 'BriNADARBANKI \£\J iSL.WDS AusTurstræti 5 Simi 21-200 Hafnartjaröar Apotek Af greiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SENtHBIl ASfÖOtN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.