Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 23. desember 1976 Jólablað Alþýðublaðsins Jólamarkaðurinn í Blómaskálanum v/Kársnesbraut og Laugavegi 63 Jólatré, jólagreni, allskonar skreytingarefni til jóianna. Blómaskreytingar úr lifandi og þurrkuöum biómum. Kertaskreytingar, hýasyntuskreytingar og margt margt fleira. Blómaskálinn Kársnesbraut og Laugavegi 63. Sendum starfsfólki okkar og landsmönn- um öllum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi Óskum viðskiptamönnum okkar, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Gluggasmiðjan Gissur Simonarson, Siðumúla 20, simi 38220 Stéttarsamband bænda óskar meðlimum sinum, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRi Alþýðuprentsmiðjan hf. Vitastig — Simi 16415 — Reykjavik. Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu Verzlunarmannafélag Reykjavikur óskar öllum meðlimum sinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Laugarássbíó Óskurn öllu starfsfólki voru og viðskipta- vinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. ÖLGKRDIN EGILL SKALLAGRÍMSSON II F. Gleðileg jól BÁTALON Sími 50520 Óskum viðskiptamönnum starfsfólki :svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Og farsældar á komandi ári HflfSKIP H.F. t Verzla Nú er mjög tekið að liða að jólum og hefur það vist farið framhjá fáum. I útvarpi glymur tilkynningalesturinn allan daginn og mikill hluti sjónvarpsdagskrár fellur undir liðinn „auglýsingar”. Ekki hafa blöðin heldur farið var- hluta af auglýsingaflóðinu, blaða- mönnum til mikilla leiðinda og útgefendum til mikillar ánægju. „Það verður bara að hafa það”, sagði maðurinn þegar hann var búinn að fletta i gegnum áttatiu blaðsiður af auglýsingum, „það má segja að þetta sé þeirra jóla- vertið”. t þessum auglýsingum keppast allir við að sannfæra tilvonandi kaupanda um það, að þeirra vara sé sjö sinnum betri, tvöfalt fal- legri og endingabetri en samt helmingi ódýrari. Ef mark væri takandi á öllu þvi sem sagt er i auglýsingum þessum, þyrfti maður i framtiðinni ekki framar að hafa áhyggjur af heilsufari, fjármálum og kynferðismálum. Leitinni að sannleikanum væri lokið með fullum sigri og fullur árangur i keppnisiþróttum næðist, aðeins ef þú kaupir það, sem seljendur eru að reyna að losna við. Eftirminnileg verzlunarferð Fyrir jólin fara svo allir á stjá. Óvanir kaupendur eru betri og þægilegri fórnarlömb heldur en þaulvanir kaupendur. Þessir óvönu, sem aðeins fara I verzlanir fyrir jólin, tii að kaupa gjöf handa eiginkonunni, eru oft ráðvilltir og hræddir, þegar þeir koma i verzlun. Þeir eru lafhræddir við snjalla afgreiðslumenn, sem koma skeiðandi um leið og komið er inn i búðina, nudda saman höndunum og með hagnaðar- glampa i augunum, tilbúnir að sverja það, að hin eða þessi varan, sem var á rýmingarsölu i „Notað og Nýtt” um daginn, sé einmitt það sem þú sért að leita að. Slikar fullyrðingar stenzt eng- inn venjulegur óvanur kaupandi. Svo áhrifamiklar eru fullyrðingar seljandans, að það er ekki fyrr en hjartkær eiginkonan hefur tekið hinn óvana kaupanda i yfir- halningu, sem hann sér mistökin. Eftir að hafa hlotið bitra reynslu i þessum málum, ákvað einn kunningi minn að berjast gegn þaulvönum afgreiðslu- mönnum með þvi, að hafa með sér kunningja sinn, sem við skulum kalla B. Saman gætu þeir varizt áganginum og séð i gegnum vef sannfærandi full- yrðinga. Eftir að hafa gert þetta með góðum árangri tvenn jól, tók B að leiðast þófið, þvi búðarráp er eitt það leiðinlegasta sem hann stundar. Auk annars hefur hann verið illa innrættur, þvi i stað þess hreinlega að segjast ekki nenna þessu lengur, þá gaf hann það til kynna á eftirminnilegan hátt. Það var I sumar. Konu kunn- ingja mins langaði til að sauma sér léttan sumarkjól (þetta var daginn sem sólin skein). Bað hún mann sinn að skreppa i bæinn og kaupa efnið i kjólinn. Að vanda hringdi kunningi minn i B og bað hann koma með sér. Er i verzlunina var komið, en þar var samankominn álitlegur hópur viðskiptavina, baö kunn- ingi minn afgreiðslustúlkuna að sýna sér kjólaefni. Kunningi minn var hálffeiminn við þetta allt saman og var þvi mikill styrkur i að hafa B meö sér. Er kunningi minn hafði skoðað nokkra efnis- stranga, hallaði B sér upp að afgreiðslukonunni, og hvislaði, en þó það hátt að vel heyrðist um alla búöina: „Nú veröur þú að sýna honum fallegasta efnið, sem þú átt til „þvi hann hefur langaö til að eignast þennan kjól i mörg ár”. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.