Alþýðublaðið - 23.12.1976, Qupperneq 34

Alþýðublaðið - 23.12.1976, Qupperneq 34
34 Fimmtudagur 23. desember 1976 Jólablað Alþýðublaðsins f bókinni eru saman komin œviágrip og œttartölur manna f löggiltum iðngreinum bókagerðar, ásamt frisögn af þróun hverrar iðngreinar. Mikill fjöldi mynda er i bókinni. Upplag mjög takmarkað. Dreifing bókarinnar fer fram frá skrifstofu Hins fslenzka prentara- félags, Hverfisgötu 21, Reykjavfk. Sfmi 16313. - Aðstoðarframkvæmdastjóri QRIlJnsUtfnÍng1deild Sambandsins óskar eftir að ráöa aðstoðarframkvæmdastjóra sem fyrst. Viðskiptamenntun og feynsla við innflutningsverzlun og stjórnun fyrirtækja nauðsynleg 8 fvrrP^örf U“sj5k?ir.ásfmt upplýsingum um menntun og yrn storf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplysingar fyrir 15. janúar. n.k. • f $ SAMBAND fSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Vigtarmaður Starf vigtarmanns hjá hafnarsjóði Hafnarfjarðar, er laust til umsóknar. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna Hafnarfjarðarkaupstaðar. Um- sóknir óskast sendar undirrituðum að Strandgötu 6, eigi siðar en 5 janúar n.k. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar. I sparisjoðsdeildum útvegsbanka Is- er skemmtileg gjöf til barna og ungl- lands. fáið þér af hentan sparibauk, við inga, auk þeirra hollu uppeldisáhrifa, opnun nýs sparisjóðsreiknings, með 500 sem hún hefur. Forðist jólaös, komið nú kr. innleggi. þegar I næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmtilega jóla- „Trölla" sparibaukur og sparisjóðsbók gjöf fyrir aðelns kr. 500.00. «t l'JTVEGSBANKI ISLAINÍDS Hvað var skrifað i Alþýðublaðið á jólum 1933? Um það leyti voru miklir umbrota- timar i islensku þjóðlifi og þeir spegluðust enda i útgáfu prentaðs máls á íslandi. Alþýðublaðið stækkaði ört og jók út- breiðslu sina á þessum tima og varð á örfáum árum stærsta dagblað á íslandi. Við flettum til gam- ans upp i jólablöðum áranna 1931, 1932, 1933 og 1934 og birtum hér á eftir sýnishorn af skrif- um blaðsins um jóla- leytið fyrir meira en 40 árum. í Alþýðublaðinu þann 23. desember 1931 eru auglýsingar yfirgnæfandi af efni á siðum blaðsins, til dæmis er öll forsið- an undirlögð af auglýsingum og baksiðan einnig. A forsiðu er stór auglýsing frá raftækja- verslun Júliusar Björnssonar, þar sem segir: „Fyrir 12 krón- ur: öllum boðlegar jólagjafir. T.d. Therma straujárn, fallegi rauði ilmvatnslampinn sterkur fallegur borðlampi og ótal margt fleira. Hringið til okkar eftir ,,osram”-perum og var- töppum svo ekki verði ljóslaust um jólin”. Þá er einnig auglýsing á for- siðu ,,frá leikhúsinu” og er þar greint frá jólaleikritunum i Reykjavik um jólin 1931. Þau voru Litli Kláus og stóri Kláus eftirH.C. Andersen. Miðaverö: Börn kr. 1.50, fullorönir: 3.00. Einnig er auglýst Lagleg stúlka gefins.óperetta i 3 þáttum. Lög eftir Hans May, islenzkur texti eftir Emil Thoroddsen og Tómas Guðmundsson. Atta manna hljómsveit. íhaldslur er andin Varist þá! 1 Þorláksmessublaðinu 1931 er birt lesendabréf frá ó úr Hafnarfirði. Þetta er hugleiðing i tilefni af nýafstöðnum bæjar- stjórnarfundi i Hafnarfirði og hefur ó sýnilega hitnað mjög I hamsi við framkomu ihaldsins á fundinum, enda segir hann að „ihaldið hafi hafið herferð á hendur Islenzkum verkalýð, að lækka laun þeirra opinberu starfsmanna bæja oglands, sem lægst hafa launin, til þess að hægara sé að koma fram kaup- lækkun hjá sjómönnum og eyr- arvinnufólki”. ó flytur stéttar- bræðrum sinum fáein varnaðar- orð I niðurlagi bréfsins: „Verkalýöur! Af ávöxtunum skaltu þekkja þá! Hvort sem þeir heita ritstjórar, útgerðar- menn eða kaupmenn o.s.frv., að eins ef ihaldslundin fyllir hjörtu þeirra þá er andinn æ hinn sami, hvort sem er á Austfjöröum, Vesturlandi, Suðurlandi, Norð- urlandi eða erlendis. Þeir eru alt af og alls staöar sjálfum sér likir blessaðir Varist þá!” „Gerir jafnaðarstefnan mennina betri?” Ólafur Friöriksson ritstjóri og áybrgðarmaöur Alþýðublaösins ritar forsiðugrein í aðfanga- dagsblaðið 1931 og nefnir hana: „Gerir jafnaðarstefnan menn- ina betri?” Hann segir í upphafi greinar- innar: „Ég átti einu sinni mjög langt tal um jafnaðarstefnuna viö mann sem aö lokum sagði: „Þaö getur verið, að jafnað- arstefnan komist á, og að þá muni allir, eins og þú segir, hafa nógan og góðan mat, allir geta klæðst góöum og smekklegum fötum og allir búið i hollum björtum og skemmtilegum ibúðum. En mér er spum: — segir Alþfðublaðið á Þorláksmessu 1931 Verða mennirnir þrátt fyrir þetta nokkuð betri en áöur? Ég erekkiaðtalaumþámenn, sem jafnaöarstefnurikið tekur viö úr núverandi þjóðfélagi, þvi svo kröfuharður er ég ekki að ég ætlist til neins um þá. En veröur sú kynslóð, sem vex upp eftir að samkeppni einstaklinganna um auðinn er hætt, nokkuð betri en sú, sem við nú sjáum daglega i kring um okkur”. Ólafur veltir þessari spurn- ingu mannsins fyrir sér í grein- inni og kemst aö þeirri megin- niðurstöðu, að samanburðar- könnun á hegðan manna og dýra sýni svo ekki verði um villst, að þegar upp sé staðiö, þá vegi reynslan alltaf meira en eöliö Með öörum orðum, að þaö sem við köllum „eðli”, sé aö meiru eða minna leyti mótað af um- hverfinu. Olafur Friðriksson lýkur grein sinni á þessum orð- um: „Hjá mörgum unglingum má oft verða vart við geysimikla greiðasemi og löngun til þess aö hjálpa öörum er þess þurfa með. Það er sem sé vöknuö hjá þeim hin sterka samúðar-eðlis- hvöt, sem er manninum eigin- leg. Hjá ýmsum litt menntuðum þjöðum fær þessi hvöt að mestu að þróast I friði, eins og til dæmis hjá Skrælingjum, sem litil mök hafa haft viö hvita menn, og afleiðingin er sú, að öllum sem kynnast Skrælingj- um, menni taki eftir: bæði yfir- mönnum og undirgefnum, kem- ursamanum aðhæla þeim fyrir hjálpsemi og I stuttu máli þaö við mót, sem gerir sambúð mannanna ánægjulega. Og þetta þó hvitum mönnum falli venjulega i fyrstu illa I geð það, sem þeir hafa vanist að kalla sóðaskap en Skrælingjar ekki. En unglingar, sem alast upp i auðvaldsþjóöfélaginu, fá fljótt að heyra álit eldri systkina, for- eldra og annarra, þegar þau leggja eitthvað á sig til þess að hjálpa öðrum. Þau fá fljótt að heyra, að þau séu „illa vitlaus”, svona óeigingirni „borgi sig ekki” og þar fram eftir götun- um.Ogþað liðurekki á lönguáð- ur en reynslan kennir ungling-’ unum þann sorglega sannleika, að i auövaldsþjóðfélaginu er hver maður neyddur til þess að troða á öðrum, til þess að verða ekki sjálfur troðinn niður. Þannig veldur þá reynslan þvi, að kyrkingur kemur i samúöarhvötina, og hann oft svo mikill, að hún virðist ger- samlega liöa undir lok. Er þetta alt skiljanlegt út frá þvi sem áð- ur er sagt um dýrin. Auðvaldsþjóðfélagiö breytir þvi raunverulega mönnunum mikið á verri veg, kennir þeim þegar á unglingsárunum aö vera eigingjarnir. Það er þvi ekki eðli mannanna aö vera eins singjarnir og sjálf selskir eins og þeir virðast vera. Þeir eru það af þvi að auðvaldsþjóðfélagið hefir mótað þá á þennan hátt. En það er raunverulega jafn- fjarri eðli dýranna, sem nefnd eru hér að framan, að hræðast ekki manninn. Með sigri jafnaðarstefnunnar, sem kemur lagi á framleiðslu og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.