Alþýðublaðið - 12.01.1977, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 12.01.1977, Qupperneq 11
Ma&M*' Miðvikudagur 12. janúar 1977 ÚTLðNDll Carrillo er fylgjandi veru herstöðva á Spáni og veru landsins í EBE — Við munum vera fylgjandi því að Banda- rikin haldi í herstöðvar sinar á Spáni/ svo lengi sem engar viðræður fara fram um niðurlagningu bandarískra og sovézkra herstöðva i öðrum lönd- um. Núverandi valda- jafnvægi má ekki raska. Þannig hljóðaði boðskap- ur Santiago Carrilio meints kommúnistaleið- toga í viðtali við UPI- fréttastofuna. — Viö erum Evrópubúar. Viö erum fylgjandi aöild Spánar aö Efnahagsbandalaginu. Viö fylgjum eflingu Evrópu án iblutunar Sovétrikjanna og Bandarikjanna, en aö okkar áliti á Spánn aö halda sér utan NATO. En ef meirihluti Spán- verja kýs aö landiö sé i NATO, þá munum viö aö sjálfsögöu hlita þvi, sagöi Carrillo. Carrillolagöi þunga áherzlu á aö foröast beri umfangsmiklar þjóönýtingar á Spáni til þess aö foröast efnahagslegt öngþveiti. An þess aö segja þaö beinum oröum, átti hann viö þróunina i Portúgal eftir valdatökuna 1974. — Viö óskum eftir þróun i átt til sósialisma, en ekki sósialsima meö skertu athafnafrelsi, sagöi hann. Flokkur Carrillos er þvi fylgjandi aö erlendu auömagni séauövelduö leiö inn i landiö, en Carrillo varaöi fjölþjóöafyrir- tæki viö þvi aö reyna aö blanda sér inn i innanlandsmál Spánar. Carrillo, sem er 61 árs aö aldri, slapp úr fangelsi á dögun- ' um, eftir aö hafa setiö inni um skeiö. Hann kom til Spánar meö leynd snemma á siöasta ári, en landflótta haföi hann þá veriö i 37 ár. Hann sagði i viötalinu viö UPI-fréttastofuna, aö hann væri trúabur á friðsamlega þró- un til lýðræðis á Spáni, „aö þvi skilyrði uppfylltu að verkalýðs- stéttinni veröi ekki haldiö utan við”. Flokkur Carrillos er enn ólöglegur á Spáni, en Carrillo reiknar með þvi að hann veröi lögleyfður, ef til vill fyrir kosn- ingarnar til þjóöþingsins aö vori. — Ef stjórnin óskar eftir stjórnmálalegri kyrrö á Spáni er algerlega nauösynlegt fyrir hana að lögleiða flokkinn, sagöi Carrillo. Hann bætti þvi við aö kjósendur skyldu skrifa nöfn frambjóðenda flokksins á at- kvæöaseðlana, ef hann yröi ekki lögleyfður fyrir kosningar. Alitib er aö flokkur Carrillos njóti fylgis á milli 10 og 15% kjósenda á Spáni. Mikilvægast er þó, aö verkalýösfélögin á mestu iðnsvæðum landsins eru á valdi hans. Carrillo neitaði að leggja mat sitt á stjórn Juan Carlosar kóngs. Við erum fylgjandi lýö- veldi og viljum almennar kosn- ingar um stjórn landsins, sagöi hann. Hins vegar lét hann fremur vinsamleg orö falla um hinn nýja forsætisráðherra Spánar, Adolfo Suarez. Hann lagöi sér- staklega áherzlu á það, aö Suar- ez hefði þróað stjórnaraðferð sem bryti i bága viö hefðina frá dögum Frankós, og aö hann heföi vikið mörgum embltis- mönnum og lögreglustjórum frá Frankó-timanum úr starfi. Hann hefur einnig lagt af pólitiska dómstóla — að sögn Carillos. Að lokum var Carrillo spuröur um afstöðu sina til Sovétrikj- Santiago Carrillo anna. — Viö erum hvorki póli- 'tiskt eöa efnahagslega háöir Moskvu. Ef viö værum það, myndum við ekki haga pólitik okkar á þennan hátt. Viö virðum rússnesku byltinguna 1917, en við höfum sovézka stjórnkerfið ekki að fyrirmynd okkar. Viö litum þaö sömu gagnrýnu aug- unum og stjórnkerfi annarra landa, sagöi Carrillo. —ARH Norskt risafyrirtæki í samningum við sovézk stjórnvöld Hinar þekktu útvarps- cerksmiðjur TAND- BERG i Noregi hafa lagt fram itarlega áætlun um uppbyggingu risa- stórrar verksmiðju til framleiðslu segulbands- tækja i Sovétrikjunum. Þegar samningsgerð um verksmiðjuna er lokið, mun þetta verðastærsti iðnaðarsamningur sem undirritaður hefur verið á milli Noregs og Sovét- rikjanna. Ljóst er aö samningsþóf kann að taka nokkurn tima, þvi aö samkeppni iönjöfra um sovézka markaöinn er hörð og margir hafa lagt svipuö tilbob fyrir stjórnvöld i Sovétrikjunum. Til dæmis hefur talsmaöur TANDBERG sagt aö vestur-þýzkt fyrirtæki hafi sótzt eftir svipuöum samningum og fyrirtæki hans i Sovétrikjunum. Sendinefnd frá Moskvu er væntanleg til Osló innan skamms tima og vona for- ráðamenn TANDBERG aö þaö muni verða til þess aö náiö sam- band takist með fulltrúum, beggja aðila. Sovézk yfirvöld hafa áhuga á þvi aö fá aöstoö til uppbyggingar fyrirtækis er framleiddi um 400.000 segulbandstæki á ári. Þau hafa einnig áhuga á þvi að fá framleiðslu- og dreifingarrétt fyrirTANDBERG-segulbönd. Þvi gefur auga leið að samningar þeir sem fyrir dyrum standa eru miklir aö umfangi. — Þegar við ræddum fyrst við Rússana, var rætt um það að halda sig vib upphæb sem næmi 100 milljónum norskra króna, sagði talsmaöur TANDBERG. Siöan hafa mál þróazt á þá leiö aö tilboö okkar er nú mun hærra en þaö sem viö byrjuðum meö. Forráöamenn TANDBERG vænta þess aö varanlegt tækni- samstarf veröi með fyrirtækinu og sovézkum yfirvöldum, og að TANDBERG geti oröiö aö- njótandi tækniþekkingar sovét- manna sem hæfi framleiöslu fyrirtækisins. Nú sem stendur bfður TANDBERG eftir svari viö tilboði sem nýlega var lagt fyrir Sovétmenn. Undanfarin ár hefur gifurlegt auömagn frá Vesturlöndum streymt inn i Sovétrikin og hafa þýzk, frönsk, itölsk og sænsk fyrirtæki byggt verksmiöjur i landinu, auk bandariskra og japanskra auöhringa. Þá hafa margir af stærstu bönkum i Bandarikjunum leitaö eftir þvi aö setja upp útibú i Moskvu og eru þegar komin upp nokkur slik þar i borg. —ARH. Vextirnir eru að sliga dönsku iðnfyrirtækin Hinir háu vext.ir. sem eru af- leiðing gjaldeyrisstöðunnar ógna nú þeim iðnfyrirtækjum i Danmörku, sem byggja á erlendu rekstrarfé. Tölur sem nýlega voru lagöar lram, i þessu sambandi, hafa komið illa við kaunin á iðn- rekendum, sem nu eru farnir að óttast um afkomu fyrirtækja sinna. Þrátt fyrir, að þau hafi verið rekin með hagnaði, og stað- ið vel fjárhagslega, hafa af og til komið upp dæmi sem sýna fram á minnkandi arðsemi. En það er íleira en vaxtabyrðin sem sýnist ætla að veröa iðnaðin- um skeinuhætt. Til dæmis hafa vextir reikningslána, veðlána o.fl. verið hækkaðir mjög til að beina lánaviðskiptum atvinnu- rekenda út fyrir landsteinana. Þetta hefur heppnast mjög vel. Iðnrekendurnir sækja lán sin til annarra landa, og gjaldeyririnn streymir inn i landið til uppbótar fyrir þá milljarða, sem fóru i af- borganir á erlendum lánum, meðan kreppan réð rikjum i Dan- mörku. En þessar aðgerðir eiga sér tvær hliðar, og sú siðari er engan vegin jafn æskileg og sú fyrri. Vextir af lánum, sem voru miklir fyrir, hafa nú hækkað svo, að rekstrargrundvöllur iönfyrir- tækjanna er vægast sagt nokkuð valtur. Mörg hinna nýrri og stærri fyrirtækja hafa fengið stærstan hluta rekstrarfjárins aö láni. Þau fara ekki að gefa af sér gróða fyrr en 15-16% vextir hafa verið greiddir til bankanna sem hafa samþykkt lánin. Ef hæsta verðlag lætur svo biða eftir sér, til viðbótar við þetta, þá heldur framleiðslugetan áfram aö vera i lágmarki. Þetta gerir sitt til að auka þær hömlum, sem þegar hafa skapast vegna vaxta- byrgðanna. Segja þeir sem fróðir eru um þessiefni,að vaxtabyrðar iðnfyr- irtækjanna haldi mun meir aftur af þessu iðnaðarins heldur en all- ar launagreiðslur. —J S'S K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 13(10 — 7 1301 »»»* © P0STSENDUM rRULOFUNARHRINGA 3lol|.omcs TLmsson il.mQ.mrQi 30 é'imi 10 200 * 1" —1 Dúnn Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Vfir 40 ára reynsla Rafha við Óömstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 OnnumsT alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul husgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.