Alþýðublaðið - 04.02.1977, Síða 12

Alþýðublaðið - 04.02.1977, Síða 12
12 FBA MORGIMI Föstudagur 4. febrúar 1977 iæsu ðu- Ýmislegt' Safnaðarfélag Áspresta- kalls. Aðalfundi félagsins sem átti að vera 6. febrúar er frestað til 13. febrúar. Nánar tilkynnt siðar. Stjórnin. Flóamarkaður Kven- félags Háteigssóknar verður á Hallveigar- stöðum. Sunnudaginn 6. febr. kl. 2. e.h. Fjölbreyttur varningur á gjafverði. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kvikmyndasýning i MiR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Kvenfélag og bræðra- féiag Bústaðasóknar hyggst halda 4 kvölda spilakeppni i Safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtu- dag. Öskað er eftir að sem flest saf naðarfólk og gestir f jölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skenjmtunar og ánægju. Kvenfélag og bræðrafélag Bú- staðasóknar. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. . Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ’ stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardagg,- kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, sirni’M 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Oþnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 'laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, ■ simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga tíl föstu-i daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatiaða og sjóndapra. sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitaiinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Neydarsímar | IFIoigfcsstarHe Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30. Heilsugaesia Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garðsapótek og Lyfjabúðin Iðunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. * Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi L1510. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og' lyfja ■ búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12. og sunnudaga Jokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfiröi— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 léggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt rffpt- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutimá simi 27311) Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-„ vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Gátan Framvegis verður dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá,er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum i gátunni sjálfri (6,7 Og 9]Láretfu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. □ O ® €> & L J A d B C □ P □ z V E * A: vola B: hnappur C: álegg D: fuma-a E: aragrúi F: ullarúrg. G: baug 1: óviss 3: einræöis herra3: gubbað 4: tónn 5: spóna- mat 6: dulan 7: drykkur 8 lá: sk st1 8ló: espi 9 lá: hlass 9 ló: bogi 10: fiskurinn. Norðurland vestra Þessir fundir verða haldnir nú um helgina: Sauðárkrókur: Finnur Torfi Stefánsson mun ræða um landsmálin á fundi Alþýðuflokksfélagsins á Sauðárkróki og Jón Karlsson mun ræða bæjarmál. Sjá nánar i götuauglýsingum. Siglufjörður: Finnur Torfi Stefánsson mun ræða landsmálin á aðalfundi Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar. Sjá nánar i götuaug- lýsingum. Alþýðuflokkurinn— f lokksstarfið í Reykjavík Fundur um Orkumál og stóriðjuverður haldinn næstkom- andi laugardag I Iðnó, uppi, klukkan 14.30. Sigþór Jó- hannsson og Reynir Hugason verða frummælendur á fundinum. Fundarstjóri er Marias Sveinsson. Alþýðu- flokksfólk. Fjölmennið og takið þátt I umræðum og berið fram fyrirspurnir. Fræðslunefndin. Hádegisverðarfundur með Sven Dahlin Alþýðuflokksfólki er gefin kostur á að taka þátt í hádegis- verðarfundi að Hótel Esju laugardaginn 5. febrúar n.k. Ræðumaður verður Sven Dahlin, sameiginlegur fram- kvæmdastjóri jafnaðarmannaflokkanna í Norðurlanda- ráði og mun hann f jalla um sænsk stjónrmál, kosningarn- ar og stjórnarskiptin. Þátttaka tilkynnist sem fyrst flokksskrifstofunni I síma 15020 Kópavogsbúar Fundur um málefni aldraðra veröur haldinn að Hamra- borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Kópavogs. Kópavogsbúar Alþýðuflokkur Kópavogs heldur fund miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 1. 4 hæö. Fundarefni: 1. Framhald umræðu um bæjarmál. 2. Fjárhagsáætlun Kópavogs. Kópavogsbúar Skrifstofa Alþýðuflokksins Kópavogs Hamraborg 1. 4.h verður opin laugardagin 5. febrúar kl. 15 til 18. Bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins Ólafur Haraldsson veröur til við- tals. Sími Alþýðuflokks Kópavogs er 44700. Stjórnin. ’ E& ÞolI ekkí op - CiEuCii T 3Jt>Núflí?P( ° €,cz <1 Fæöinga rdeild kl. 15—16 og 19:30—20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30—16:30. .Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl. 15—16.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.