Alþýðublaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 30. tbl. — 1977 — 58. árg. Askriftar- síminn er 14-900 Nokkrir kippir fundust í Hveragerði í gær Jarðskjálftahrinan á Hengilssvæðinu að fjara út Jarðskjálftakippirnir sem angrað hafa Hver- gerðinga undanfarna daga héldu áfram í gær, en þá fundust að minnsta kosti 4 kippir í þorpinu, en aliir mældust þeir innan við 2 stig á Richter-kvarða að sögn Ragnars Stefáns- sonar jarðskjálfta- fræðings. Einn kippur fannst á fimmta tímanum í gærmorgun, annar um kl. 6.30, sá þriðji um hádegís- bil og sá f jórði um kl. tvö í gær. Ragnar Stefánsson sagöi i sam- tali viö blaöiö, aö órói á Hengil- svæöinu væri siöur en svo nýlunda og aö slikur titringur I jaröskorpunni væri á engan hátt óeölilegur. Hann sagöi aö yfirleitt væri meira um stööugar jarö- hræringar ööru hverju á jaröhita- svæöum sem þessu, en hins vegar heföi veriö litiö um aö vera á Hengilssvæöinu sföustu áratugi. 1954 kom þó skjálftahrina og var hún meiri en nú og skjálftarnir yfirleitt snarpari. Þaö var aöfaranótt föstu- dagsins sem mældust óvenju margir skjálftar og þeir sterkustu fundust greinilega i Hverageröi. Aöalhrinan kom svo á milli kl. 8 og 10 á laugardagsmorguninn, en þá komu skjálftar sem mældust um og yfir 4 stig á Richter. Fjöl- margir Hvergeröingar vöknuöu viö kippina, enda voru þeir svo snarpir aö sprungur komu i sum hús, munir hrundu niöur úr hillum og myndir skekktust á veggjum. Ragnar Stefánsson sagöi aö ekkert væri óeöl. ^gt þó aö fleiri vægir kippir myndu finnast þarna næstu daga, en siöan myndi þessi hrina fjara smám saman út. Hann kvaö þaö vera sina skoöun aö meira væri gert úr þessum jaröskjálftum en efni stæöu til, en eölilegt væri þó aö fólki stæöi ekki alveg á sama um þá, þar sem óþarflega mikiö heföi veriö gert úr jaröskjálftaspám fyrir Suöurland i fjölmiölum fyrir nokkrum vikum. —ARH Það þarf ekki að fara langt út fyrir bæjarmörk klettur höfði i lotningu fyrir hnigandi skamm- ,,stór”borgarinnar til að rekast á flóðasvæði, degissóiinni. þar sem vatnið er auk þess frosið. Einstaka . einmanalegur girðingastaur stendur upp úr a,rinn,er reyn^ar Rauðhólarog flóðin koma beinfrosnu flóðavatninu en i baksýn drúpir ur Hólmsá. — AB-mynd: ATA Fjármáloráðherra um skattafrumvarpið „Tökum til greina breytingartillögur" Sendi ,,forréttindahópum" tóninn Fjármálaráöherra flutti I gær langa framsöguræöu viö fyrstu umræöu um frumvarp til laga um tekju- og eigna- skatt. Hann fjallaöi um nokkra helstu meginþætti frumvarpsins, og sagöi meöal annars i lokaoröum. „Mér er ljóst, aö innan þings sem utan sýnist sitt hverjum um ýmis ákvæöi frumvarpsins, en tek fram af minni hálfu eöa rikis- stjórnarinnar er ekkert þvi til fyrirstööu aö breytingatil- lögur, sem tryggja betur þau meginmarkmiö, sem felast i frumvarpi þessu, veröi teknar til greina. Ég tel meöferö þessa máls nokkurn prófstein á getu Alþingis til aö ráöa fram úr vandasömu löggjafaratriöi, sem snertir hagsmuni flestra lands- manna.” Síöan ræddi fjármálaráö- herra nokkuö þær umræöur, sem oröiö hafa um frum- varpiö. í þessu sambandi sagöi hann: ,,Ég vil minna á I þessu sambandi, aö fjöl- miölar eru og veröa næstu vikur fullir af efni af þessu tagi og viö eigum aö hlusta á þaö og reyna aö taka tillit til þess eftir þvi sem þaö sam- ræmist okkar eigin sann- færingu. Hinu megum viö ekki gleyma, aö viö heyrum ekkert frá flestum skatt- þegnum. Viö heyrum engar fundarsamþykktir og lesum engar greinar frá öllum þeim hjónum i landinu, sem búin eru aö koma börnum sinum á legg, eiga sina ibúö skuldlitla og borga nú óeöli- lega háan skatt i samanburöi viö þá, sem nú láta hæst viö tilhugsunina um aö missa hlut af sinum forréttindum.” Alþýðublaðsmenn voru á ferð í Hveragerði á laugardagsmorguninn og tóku fólk þar tali Sjá bls. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.