Alþýðublaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 2
2 STJÚRNMÁL_____________________________________________________________________ _________________Þriðjudagur 8. febrúar 1977 iœr
DALKURINN
jFjármál flokk-
janna og Þjóð-
jviljahúsið
•
2 Fjármál islenzku stjórnmála-
• flokkanna hafa löngum veriö al-
^menningi mikil ráögáta.
• Flokkarnir birta ekki reikninga
2 sina, né yfirlit um eignir og tekj-
• ur. Aöeins einn stjórnmálaflokk-
2 ur hefur gert hreint fyrir sinum
• dyrum aö þessu leyti, Alþýöu-
2 flokkurinn.
• Engum blandast hugur um, aö
2 Sjálfstæöisflokkurinn fær mestan
• hluta tekna sinna frá sterk-
2 efnuöum flokksmönnum. Flestir
• þeirra vilja ógjarnan aö gjafirnar
• séu tilgreindar; þeirra getiö i
• reikningum. Fjármál Sjálfstæöis-
2 flokksins hafa ávallt veriö lokuö
• bók, en hann hlýtur aö velta veru-
• legum fjármunum á ári hverju,
: meöal annars vegna mikils skrif-
• stofureksturs. Siöan koma
e kosningasjóöir, sem hljóta aö
• geyma stórar fjárfúlgur.
S Framsóknarflokkurinn hefur
• vafalaust margar aöferöir til aö
2 afla fjár. Innan hans eru fjár-
• sterkir einstaklingar og flokkur-
2 inn hefur mikil itök i stórum og
• auöugum félögum. t þvi sam-
2 bandi má minna á Jsau fyrirtæki,
• sem viöskipti eiga viö varnarliöiö
2 á Keflavikurflugvelli. Þá hefur
• þvi aldrei veriö neitaö, aö sam-
2 vinnuhreyfingin eöa kaupfélögin
• veittu flokknum einhverskonar
2 stuöning, þó ekki væri nema
• óbeinn stuöningur kaupfélaganna
2 viö málgagniö Timann, sem ár-
• lega birtir auglýsingar frá þeim
2 fyrir milljónir króna. Þetta er
• mjög hættuleg stefna, sem kaup-
2 félögin og samvinnuhreyfingin
• hafa tekiö. Forystumönnum
2 þessara samtaka gleymist, aö
• þaö eru fleiri samvinnumenn á
2 tslandi en Framsóknarmenn.
• Jafnvel má finna hina einu sönnu
2 samvinnumenn utan Fram-
• sóknarflokksins.
2 Fjármál Alþýöubandalagsins
• eru hins vegar sá leyndardómur
2 og ráögáta, sem erfitt veröur aö
• leysa nema meö heldur hvim-
2 leiöum skýringum. Alþýöubanda-
• lagiö hefur nýveriö reist mikið
2 hús, sem ekki hefur kostaö undir
.• 70 milljónum króna. Engar skýr-
2 ingar hafa veriö gefnar á þvi
• hvernig þetta hús var f jármagnaö
2 og þýöir ekkert aö bera á borð
■ fyrir almenning þær skýringar,
2 aö fjármunir hafi borizt frá ein-
• stökum félagsmönnum eöa aö
2 húsiö hafi veriö reist I sjálfboöa-
• liösvinnu.
2 Alþýöubandalagiö á meiri eign-
• ir i Reykjavik, og umsvif skrif-
• stofu þessa stjórnmálaflokks hafa
• fariö vaxandi og mun aukast
2 mjög á næstunni, þegar ráöinn
• veröur sérstakur erindreki og
2 áróöursmeistari.
• A sama tima og Alþýöubanda-'
2 lagið (eöa Þjóöviljinn) reisir
• þetta nýja hús, eiga flest dagblöö
2 i miklum fjáhagslegum öröug-
• leikum. Þjóöviljinn hefur ekki
• fariö varhluta af þeim, og er
1 óhætt að fullyröa aö hann hefur
2 tapaö milljónum, ef ekki tugum
X milljóna króna á siöasta ári.
• Hvernig þetta tap er jafnaö á
2 sama tima og miklir peningar
• fara i nýja húsiö, er ráögátan
2 mikla. Alþýöan, sem stendur aö
• Alþýöubandalaginu á ekki þá
2 peninga, sem flokkurinn og blaöiö ■
• þarf til reksturs. Þótt Kjartan
2 Ólafsson og fleiri hafi fengiö
• nokkra menn til aö skrifa upp á
2 vixla, er þaö aöeins brot af þvi,
• sem nauðsynlegt var. Þaö væri
2 þvi mjög forvitnilegt, ef Alþýöu-
• bandalagiö leyföi nú óbreyttu
2 flokksfólki aö sjá sundurliöaöa
• reikninga húsbyggingarinnar, og
2 afgreiddi ekki allar spurningar
• um fjárhaginn meö þvi aö segja,
2 aö þetta komi allt inn fyrir happ-
• drættiö. Það hljóta þá aö vera
2 margir happdrættismiöar sem
• seljast.
EIN-
alþýdU'
Útgefaiidi: Alþýöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggsson.
Aösetur ritstjórnar er i Slðumúla XI, simi 81866. Augiýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906.
Áskriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftarverö: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu.
VAXTAFRÁDRÁTTUR OG
UNGIR HÚSBYGG.TENDUR
Skatfalagaf rumvarp
ríkisstjórnarinnar, sem
nú liggur fyrir Alþingi,
hef ur hleypt mikilli ólgu í
blóð íslenzkra skattgreið-
enda. Þegar hefur verið
bent á ýmsa meinbugi,
sem koma munu í veg
fyrir að f rumvarpið verði
afgreitt óbreytt.
Konur hafa gagnrýnt
frumvarpið harkalega og
með fullum rétti. Hins
vegar hefur minna verið
rætt um þau áhrif, sem
fyrirhuguð lækkun á
vaxtaf rádrætti getur haft
á þúsundir heimila ungs
fólks hér á landi.
Allir vita hve mikið
ungt fólk leggur á sig til
aðeignast þak yfir höfuð-
ið. Flestir telja það frum-
skyldu sína við stofnun
heimilis að reisa eða
kaupa eigin íbúð. Lán eru
takmörkuð, en flestir
eiga þó kost á Húsnæðis-
málastjórnarlánum og
lifeyrissjóðslánum. Með
þeim er kannski hægt að
greiða helming eða einn
þriðja hluta íbúðarverðs.
En öll þessi lán bera háa
vexti. Síðan verður að
brúa bilið með skamm-
tímalánum, einkum víxil-
lánum með vöxtum, sem
einhverntímann hefðu
verið kallaðir okurvextir.
Langflestir ráðast í
íbúðakaup með tvær
hendur tómar. fbúða-
verðið er því að mestu
leyti greitt með lánsfé, og
vaxtabyrðin verður
gífurleg á ári hverju.
Þannig geta vextir af
greiddum lánum numið
hundruðum þúsunda
króna á ári. Verði nú
dregið úr möguleikum
þessa unga fólks að fá
þessa vexti frádregna á
skattframtali er enn auk-
ið á erfiðleika þess, sem
um þúfur og hjónabönd
brostið. Menn skyldu í-
huga þetta atriði áður en
þeir leggja meiri byrðar á
þetta unga fólk.
f framhaldi af þessu er
rétt að benda á ýmsar
eru nægir fyrir. Þess
vegna kemur ekki til
greina að draga úr þess-
um vaxtafrádrætti hjá
húsbyggjendum.
Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að á
undanförnum árum hef-
ur barátta ungs fólks við
aðeignast þak yfir höf uð-
ið, átt meiri þátt í því en
flest annað, að heimilis-
friðurinn hefur farið út
þær hugmyndir, sem
Alþýðuf lokkurinn hefur
reifað í sambandi við
ibúðabyggingar efnalítils
fólks. Flokkurinn hefur
meðal annars lýst áhuga
sínum á því, að á fslandi
verði stefnt að svipuðu
fyrirkomulagi og til
dæmis i Noregi. Þar eru
veitt svonefnd jöfnunar-
lán, sem nema 85 til 90 af
hundraði byggingar-
kostnaðar. Afborganir
eru tiltekin hundraðstala
af mánaðarlaunum, og er
miðað við 20% af launa-
vísitölu iðnverkamanns.
Þessi lán eru til langs
tíma; mun lengri en hér
þekkist. Einnig er tekið
tillit til tekjumöguleika
húsbyggjenda.
Þá hefur Alþýðu-
flokkurinn barizt fyrir
verkamannabústaða-
kerfinu, sem hefur gert
hundruðum manna fært
að eignast íbúðir, án þess
að axla þær drápsklyf jar,
sem fjöldinn þarf að
gera. Alþýðuf lokkurinn
vill einnig, að Húsnæðis-
málastjórnarlán fari
eftir f jölskyldustærð, en
ekki eins og nú er, að allir
fái sömu upphæðina.
Npverandi ríkisstjórn
hét því við upphaf kjör-
tímabilsins að láta endur-
skoðá húsnæðismálalög-
gjöfina, en ekkert hefur
gerzt í þeim efnum. Þetta
verk þarf að hefja sem
allra fyrst, og æskilegt
væri að sníða löggjöfina
að norskri fyrirmynd.
Það er orðin þjóðar-
skömm, að ungt fólk skuli
þurfa að eyða beztu árum
ævi sinnar og strita eins
og þrælar í járnum til að
eignast íbúð. Á meðan
ekki hefur verið sköpuð
sú aðstaða, að þeir sem
vilja, geti eignazt íbúðir
með tiltölulega lítilli
fyrirhöfn, nær það engri
átt að auka á þá erfið-
leika, sem fyrir eru með
skattalagabreytingum.
—AG—
Evrópuráðið
Loksins í eigið húsnæði
eftir 27 ár
Evrópuráöiö hefur nú loksins
fengiö eigin húsnæöi eftir aö hafa
veriö i leiguhúsnæöi s.l. 27 ár.
Valery Giscard d’Estaing
Frakklandsforseti vigöi þessa
höll viö mikla viöhöfn.
Þaö veröa vist engin venjuleg
smámenni, sem eiga aö hafa
þarna aösetur, og stinga stefnum
við, þegar svo þykir hlýöa. Utan-
rikisráöherrar, þingfulltrúar frá
þingum Vestur-Evrópu munu
spranga þar um sali, og bera
saman bækur sinar, enda er vel
vandað til húsakostsins i hvi-
vetna.
En þetta hefur alls ekki veriö
hrist fram úr erminni og mörg
ljón á veginum hafa tafið fram-
kvæmdir allar.
Kostnaöur viö hallarbygging-
una mun vera oröinn um sex
milljaröar, reiknaö i okkar mynt-
álkrónum!
Franska rikiö hefur i reynd
lánaö Evrópuráöinu þessa
summu, aö langmestu leyti.
Aö áliti kunnáttumanna er
þessi hallarbygging bæöi fögur
og notadrjúg, þar sem ekki er
eimaö I hlutina.
Aö visu er ekki enn búiö aö full-
gera aöalinnganginn og Frakk-
landsforseti varö aö ganga um
bakdyrnar, til þess aö komast inn
iherlegheitin viö vigsluathöfnina.
Meölimir Evrópuráösins hafa
tekið sér þ^rna bólfestu áöur en
vigslan fór fram, og hafa aö visu
lent í allnokkrum þrengingum,
sem heyra þó undir smærri en
nokkuö nauösynlega hluti í mann-
lifinu.
Þannig hafa salernin stundum
lokazt og ekki veriö aögengileg,
þegar pótentátarnir þurftu
skyndilega aö létta á sér, eöa þeir
hafa beinlinis lokazt þar inni i
miöur skemmtilegu andrúms-
lofti!
Ekki hefur enn gefizt timi til að
samstilla allan þann grúa af
timamælum, sem þarna er aö
finna og þetta gaf alvarlega
hugsandi mönnum ástæöu til aö
leggja fram tillögu um, aö i
úthallinu af samstillingunni ætti
aö gera gangskör aö þvi aö sam-
stilla allar klukkur og þar meö
tima Evrópulandanna.
Aöalröksemdirnar voru þær, aö
ef viö gætum ekki einu sinni haft
sama tima á svæðinu, gætum viö
trúlega ekki komiö sameiningu
Evrópu i framkvæmd!
Annarsersýnt.aö fyrstu málin,
sem þarna veröa rökrædd og
reynt aö koma sér saman um,
veröa hafréttarmálin.
lumræöum um þau kom strax i
ljós, aö þar eru ekki allir á einu
- i
I....... ■
máli, hvorki meö hliösjón af laga-
legum rétti rikja og þvi síöur meö
viðhorfi til auölinda hafsins.
Fyrst voru til umræöu sér-
skoðanir hinna ýmsu rikja og þó
margan vandann sé aö glima viö,
er þess aö vænta, aö samt veröi
unnt a$ koma á sómasamlegu
samkomulagi fyrir hafréttar-
ráöstefnuna næstu.
Ef til vill er sá vandinn mestur,
aö hin einstöku riki eru á engan
hátt búin að gera sér grein fyrir
vilja sinum, nema i tiltölulega
fáum atriðum.
En hvaö sem um þetta má
segja, er þó risin þarna vegleg
höll, svo það veröur ekki fyrir
hrakhólagöngu i húsnæöi ef
samkomulag næst ekki!
Vonandi veröa I framtiöinni
teknar ákvaröanir, sem hæfa
þessum glæstu húsakynnum.
Höll Evrópuráösins 1 Strassbourg,
nývigt.
sem Frakklandsf orseti hefur