Alþýðublaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 15
5JONARMIÐ 15 BMn/Lcihhúsin '28* 2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöll- inn PETER CHXRLE8 YAPHET FfiCH BKMtOH Kono r>Mx IWitnlúk CMnltaStam PraúáMt Mi Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- buröirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar Israelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er I litum meö ISLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Peter Finch, Vaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. gamla bio 5» V' ; Shni 1^1475 • V," •: Sólskinsdrengirnir Vlöfræg bandarisk gamanmynd - frá MGM, samin af Neil Simonog afburöavel leikin af Waiter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. v 'LETKFELAG 3i« .REYKIAVlKUR wr wr SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. j$NðBLEjKHð£G> DÝRIN I HALSASKÓGI I dag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. SÓLARFERÐ miövikudag kl. 20. laugardag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 Litla sviðið: MEISTARINN i kvöld kl. 21 fimmtudag kl. 21. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. ti* 16-444 LITLI RISINN Hi'isÍm Iií Grénsásvegi Simi 32655. DUMIN HOr rMAN 'irmi HK> MAN' Hin viöfræga og afar vinsæla bandariska Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Faye Dunaway Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Nýjung Samfelld sýning kl. 1.30-8.20. 2 myndir: Hart gegn hörðu Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd og Ruddarnir Spennandi Panavision litmynd — Endursýnd. Bönnuö innan 16 ára Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. í_/. Sími 50249 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem veröur frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisveröasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. jVfLáltójiA' 'R.ÁsbI a* 3-20-75 , Hæg eru heimatökin Henry Fonda in J#B 99 Ný, hörkuspennandi bandarisk sakámálamynd um umfangs- mikið gullrán um miöjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur veriö sýnt viö met- aösókn. Mynd þessi hefur fengiö frábæra dóma og af mörgum g'agnrýnendum talin betri en French Connection I. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. .^1.-J9r36 Okkar bestu ár The Way We Were x : ISLENZKUR TEXTI Viðfræg amerisk stórmynd æi lit- um og Cinema Scope meö hinu ■n frábæru leikurum Barbra Strex and og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 28*3-1 Jj-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Biily Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Ótrúlegt manndómsleysi Siðborið áhyggjuefni Uppljóstranir Norömanna um njósnir Sovétrikjanná þar i landi hafa oröiö talsvert umræöuefni, einnig hér á landi. Ekkierþósvo aö skilja, aö viö höfum ekki áöur staðiö frammi fyrir fullvissu um, aö hér hafi veriö geröar tilraunir til njósna á islenzkri grund, af hálfu þessa sama stórveldis. Þarflaust er aö rekja þessa sögu hér, svo kunnug sem hún er og ætti að vera. En þetta mál hefur þó ekki virzt mönnum þungt áhyggju- efni, sem ef til vill er enn furðu- legra en annaö, þvi þó viö séum sjálfir vopnlausir og hyggjum ekki hernaö gegn einum eöa öörum, erum viö hér I hernaöar- bandalagi, sem aö visu er fyrst og fremst varnarbandalag. En um þaö má segja aö engin keöja er sterkari en veikasti hlekkur hennar. Þaö liggur þvi i hlutarins eöli, aö áhugi okkar hlýtur aö beinast aöþvi, að hér veröi ekki reknar njósnir, sem gætu oröiö örlaga- rikar ef til átaka drægi. Þegar tvö riki taka upp stjórnmálasamband mun þaö vera reglan aö þau komi sér saman um hvernig þeim sam- skiptum veröi háttaö. Eins og allir vita skiptast þau gjarna á sendiherrum, eöa ambassador- um, sem þó er engan veginn þörf á aö hafa búsetu I landi hvor annars. En sé þvi til aö dreifa, er réttur hvors fyrir sig býsna mikill. Sendiráö hvers rikis er taliö hluti af viökomandi riki og er af þeim orsökum aö verulegu leyti friöheilagt í augum hins, nema upp komi vissa um athæfi, sem þar sé iökaö sem striöi beinlinis gegn hagsmunum gestarikisins. Þaö mun einnig vera undir- skiliö, aö hvort rikið fyrir sig veröi aö samþykkja sendimenn hins, bæði sendimennina per- sónulega og einnig tölu þeirra, sem viö sendiráöin starfa. Auövitaö er þessi varnagli sleginn, til þess aö þeir, sem nóga ósvifni heföu til aö bera, gætu samt ekki sett i þessi þýöingarmiklu embætti þekktan óaldarlýö, sem viökomandi riki teldist stafa hætta af. Það hefur aldrei veriö neitt launungarmál, aö viö siöustu sendiherraskipti Rússa hér á Islandi, valdist i þaö viröulega sætimaöur, sem haföi orö á sér fyrir aö vera háttsettur I KGB, og haföi eftir þvi sem bezt er vitað, veriö lýstur persóna non grata i fleiri en einu riki! Ætla heföi mátt, aö íslending- um þætti slikt ekki nein vin- sending. Svo virtist, sem nokkurrar tregöu gætti hjálslendingum aö taka viö slikum „pamfil” og þótti engum mikiö! En rétt um sama leyti uröu einnig sendiherraskipti i Moskvu. Og þá geröust þau und- ur, aö Rússar munu einnig hafa sýnt tregöu á aö taka viö okkar manni! Oddur A. Sigurjónsson Vel má vera, aö hróöur hans hafi ekki boriö skýjum ofan hér innanlands, eöa meö öörum þjóöum, sem spumir höföu af. Þaö er þó vist, aö á heiöar- leika hans hafi ekki verið born- ar minnstu brigður. Hitt var meir, aö nokkurrar hvatvisi þótti stundum kenna i störfum og yfirlýsingum sem blaöafull- trúa. En þaö veröur aö segja fullum hálsi, aö trúlega voru fá- ir óliklegri til aö stunda njósnir eöa annaö athæfi, sem hættulegt kynni ab reynast Sovétrikjunum en Hannes Jónsson! En Rússar eru vissulega skákmenn viðar en á 64 reita taflboröi. Þeim mun hafa veriö ljós sá áhugi, sem stjórnvöld höföu á aö koma Hannesi I stööu þar úti, af hvaöa orsökum sem þaö var. Þvi verður aö trúa, aö stjórn- völd hér hafi veriö treg til aö taka viö Farafanof sem sendi herra hér, vegna þess orös sem af honum fór áöur. En mótleik- ur Rússa var þá sá aö tregöast við Hannesi. Ekki varö betur séö en aö þessi þráskák nægöi og þaö var mjög samtimis sem stjórnvöld guldu jáyröi viö hvors annars manni! Bæöi mér og öörum þótti þetta vera æði grár leikur, sem ég reyndar haföi á oröi i blaða- grein. Þaö var fyrst og fremst reist á þvi, aö 1 niöurstöðunni hallaöi ótvirætt á okkur. Þaö er harðsnúiö aö gera slétt skipti á heiðarlegum manni, þótt ekki þætti gallalaus, og meintum bófa útreknum úr öörum lönd- um fyrir ósæmilegt athæfi og hættulegu fyrir öryggi rikisins, sem I hlut átti. NU má þaö vera, aö islenzka rikisstjórnin hafi á einhvern hátt tekiö miö af þeirri hættu, sem þvi var óneitanlega sam- fara, aö hýsa og hafa I hárri stööu hér innanlands hættu- legan njósnara. Ekkert um þab liggur á boröinu, sem ef til vill er varla von. En hvað sem um þaö er aö segja, veröur aö teljast ótrúlegt manndómsleysi, aö liba hér i diplómatiskri friöhelgi mann, sem þekktur er fyrir njósnir og útrekinn úr öörum löndum. Rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar er þekkt fyrir ýmsan aumingjaskap, þótt henni sé ekki alls varnað. Meö því hátta lagi aö ala slika snáka viö brjóst sérerþólengra gengiö en sæmi legt má kalla. Og varla getur þaö veriö slik plága aö Hannes Jónsson sé hérlendur, aö þaö sé öðru eins veröi kaupandi. í HREINSKILNI SAGT Hafnarfjarðar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 ’Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Effir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVE FNBEKKJA Hcfðatúnf 2 - Simi 15581. Reykiavik ,J S£NOMLASrOOM Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.