Alþýðublaðið - 11.02.1977, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.02.1977, Qupperneq 8
Föstudagur 11. febrúar 1977 *J«Sia> 8 FRÉTTIR Hafréttarmál Norðurlanda og stéttarvitund verkafólks - eru meðal þeirra efna sem Norræni sumarháskólinn Norræni sumarháskólinn starfar á öllum Noröurlöndun- um og eru nú starfandi deildir á hans vegum í 20bæjum. Skólinn hefur starfaö i rúm 25 ár, en á Islandi i um 15 ár. Hann er öll- um opinn og þrátt fyrir nafn sitt starfár hann allan ársins hring. A fundi meö fréttamönnum á miövikudaginn skýröu forráða- menn íslandsdeildarskólans frá starfsemi hans hér á landi og þeim verkefnum sem framund- an eru á næstunni. Almenningi veröur hins vegar gefinn kostur á þvi aö kynnast starfseminni nánar á almennum kynningar- fundi í Norræna húsinu á morg- un, kl. 14. Aöalmarkmiö Norræna sumarháskólans er aö stuöla aö gagnrýnni athugun og breyting um á mennta- og rannsókna- störfum á Noröurlöndunum meö þvi aö velja sér rannsóknaverk- efni, sem af einhverjum ástæö- um hafa ekki veriö leyst af hendi viö menntastofnanir land- anna og stuðla aö þvi, aö þær taki slik verkefni fyrir. Einnig aö halda uppi gagnrýnni athug- un á öllum mennta- og rann- sóknarstofnunum og taka af- stööu til þjóöfélagsaöstæöna og þróunar á hverjum tima. Skól- inn er styrktur úr norræna menningarmálasjóðnum. Meginstarf skólans fer fram i mun fjalla um námshópum, en sameiginlegt rannsóknarefni fyrir öll Noröur- löndin er valiö á sumarmótum sem haldin eru ár hvert til skiptis á Noröurlöndunum. Aö sögn talsmanna skólans á fund- inum, hafa árlega sótt sumar- mót þessi 15-20 Islendingar, en feröirþeirra hafa veriö styrktar meö framlögum úr norræna menningarmálasjóönum. Þaö erhins vegar miklum erfiöleik- um bundið aö halda sumarmót- in hér á landi, sakir mikils kostnaöar og hefur þvi Island setiö hjá i annarri hverri um- ferö. Fyrirhugaö er aö halda sumarmót skólans hér á næsta ári og mun veröa sótt um fjár- veitingu vegna þessa verkefnis. Félagar i Norræna sumarhá- skólanum eru þeir sem taka þátt i hópstarfi hans hverju sinni. Síðastliðið ár störfuöu i Reykjavik hópar um orkumál, heilbrigöismál, verkalýössögu, kvikmyndafræöi og rikisvald og auömagn. Einnig hefur starfaö hópur um orkumál á Akureyri. A dagskrá Norræna sumarhá- skólans eru nú 11 efni samtals og hefur Islandsdeildin ákveðið aö taka fyrir 5 þeirra. Getur fólk skráö sig i hópana meö þvi aö hafa samband viö hópstjórana, eöa á kynningarfundinum , á laugardaginn. Hóparnir eru sem hér segir: Hópur 1. Hafiö og Noröurlönd. Hópurinn mun fjalla um hafiö og Noröurlönd á sem breiöust- um grundvelli, þó liklega veröi nokkur áherzla lögö á hlut ts- lands umfram hin Noröurlönd- in. Af málaflokkum, sem ætla má aö fjallaö veröi um, má nefna eftirfarandi: 1) Auölindir þess hafsvæöis, sem Noröurlönd ráöa yfir, af- rakstur þeirra, nýting og hugsanleg samvinna á þeim sviöum. 2) Uppbygging fiskiönaöar og annarra iöngreina, sem byggja á auðlindum sjávar. 3) Umhverfisvandamál sam- fara nýtingu auölinda hafsins. 4) Hafréttarmál meö sérstöku tilliti tií Noröurlanda. Hópstjóri er Ólafur K. Pálsson s. 44641. Hópur 3. Heilbrigöis- og félagsmál. Námshópur um heilbrigöis- og félagsmál hefur nú starfaö i tæp 2 ár og mun ljúka störfum i lok þessa árs. 1 hópnum starfa 11 manns, fulltrúar frá hinum ýmsu stéttum á sviöi heil- brigðis- og félagsmála. Hópur- inn hefur farib yfir námsefni, safnaö gögnum varöandi stöðu heilbrigöis og félagsmála og sögulega þróun. Hópurinn fæst nú sérstaklega viö umfjöllun á þætti einkaframtaksins á sviöi heilbrigöis- og félagsmála. Þess má geta aö timaritið Nordisk Forum hefur nú gefiö út hefti sem byggir aö nokkru leyti á starfi hópsins. Hópstjóri er Sigrún Jiiliusdóttir s. 21428 og 38160. Hópur 4. Þekkingarmiölun i skóium. Hvaöa þekkingu miölar skólinn i reynd og hvaöa þýöingu hefur sú þekking fyrir barniö siöar á lifsleiðinni? M.a. veröur lesiö og rætt um innra skipulag skólans og forsendur barna úr ýmsum þjóöfélaghópum til náms og þroska i skólanum. Sérstaklega verður hugaö aö aðgjöröfrelsi hins umbótasinnaöa kennara i núverandi skólakerfi. Hópstjóri er Kristrún Isaks- dóttirs. 43518 Hópur 6. Kvikmyndafræöi. Hópurinn mun vegna sérstööu Islands á kvikmyndasviðinu rannsaka fimm islenzk verk- efni. 1) Stööu kvikmyndageröa- manns á Islandi i dag. 2) Landkynningakvikmyndir. 3) Kvikmyndir ósvalds Knud- sen. 4) Kvikmyndir Óskars Gisla- sonar. 5) Flokkun Islenzkra kvik- mynda. Hópstjóri er Friörik Þ. Friö- riksson, Laugavegi 135. Hópur 7. Framleiðsla og stéttarvitund. Sú forsenda sem vinnunni í þessum hóp er ætlað aö ganga út frá er aö fyrir hendi sé ákvebið samband á milli framleiöslu- hátta og vitundar. Markmiö þessarar vinnu er aö rannsaka á einn eöa annan hátt, hvernig 'þetta samband skapast og lýsir sér i a) verkalýðshreyfingum Noröurlandanna b) ýmsum fjöldahreyfingum c) umskiptum framleiösluhátta. Hópstjóri er Stefania Trausta- dóttirs. 11935. —ARH Frá vinstri: Hildigunnur ólafsdóttlr, Kristrún baksdóttir, Agúst Asgeirsson blaöamaöur (hann var aö afla frétta — ekki aö veita þær!) ólafur Karvel Páisson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Stefanfa Traustadóttir og Friörik Þ. Friöriksson. (AB-mynd: ARH) STUn A GÓÐ FISKI- MIÐ 0G ATVINNU- LÍF BLÓMLEGT Rætt við Bjarna Magnússon í Grímsey — Þar fórstu nú vist i geitarhús að ieita þér ullar, varð Vilborgu Sigurðardóttur sím- stöðvarstjóra i Grimsey að orði, er við inntum hana eftir helztu fréttum úr athafnalifinu þar um slóðir. Bjarni Magnússon, maður Vilborgar, varð þó við bón okkar og tjáði okkur það helzta. — Það er kannski það helzta að það er að birta til hjá okkttr eftir vonzkuveður i siðasta mánuði, þá fengum við 10 daga stanzlausa hrið og byl. Annars hefur Aöalfundur Feröafélags ís- lands veröur haldinn þriöju- daginn 15.2 kl. 20.30 I Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöai- fundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö inngang- *nn- Stjórnin. veturinn verið góður hjá okkur og snjóléttur. — Þaö hefur veriö fremur litiö róiö þaö sem af er febrúarmán- uði. En rétt eftir áramótin fengu bátarnir mjög góöan afla af nýrri loðnu, meöan hún var hér fyrir noröan landiö, og lönduöu þeir henni hér i kring, sagöi Bjarni. Frá Grimsey róa nú þrir stærri bátar, þeir stærstu um 11 tonn. Sjómennirnir sameina sig allir á stærribátana á veturna og leggja þá smátrillunum á meöan. Munu þessir þrir stærri bátar einoka aila útgerö allt fram aö grá- sleppuvertiö, en þá munu minni bátarnir einnig taka til viö veiö- arnar. Blómlegt atvinnulif. Er viö inntum Bjarna eftir hvort næg atvinna heföi verið i Grimsey i vetur, sagöi hann svo vera. — Hér vantár frekar menn i vinnu, en hitt aöallega þó i landi. Menn sækja frekar I aö fara á sjó- inn. En hér er stutt á góö fiskimið og atvinnulif blómlegt. Allir unglingar fjarri Súmikla atvinna sem skapast á veturna er einnig tilkomin út af þvi að allir unglingar eyjarinnar fara i burtu yfir vetrartimann i skóla, þar sem enginn unglinga- skóli er starfandi i Grimsey. —Ekki fyrir það, viö höfum nóg plass, þar sem viö eigum svo stórt félagsheimili, bókasafn og skóla- húsnæöi, en þaö yröi trúlega allt of kostnaöarsamt fyrir svo litiö bæjarfélag, sagöi Bjarni, aö starfrækja unglingaskóla. — Viö erum nú nylega lausir vili. fiskinn frá þvi I sumar. Sendir voru um þaö bil 700 pakkar héöan og mun þeir Þá veröa komnir i 6000 á árinu 1976. Sambandiö kaupir fiskinn og sendir hann siö- an til Spánar, Grikklands, Italiu, eöa annaö. Kálfabúskapur Flestallir ibúar Grimseyjar stunda búskap ab einhverju leyti, þaö er, eru meö einhverjar kind- ur. Siöustu kýrnar yfirgáfu eyj- una 1968, en bændurnir hafa nú tekiö upp á þvl aö ala upp kálfa, og hefur sá búskapur reynzt m jög vel, aö sögn Bjarna. Slöustu daga hefur veriösvo hvasstaö ekki hefur verið hægt aö lenda hérna, þar sem fhigvöllur- inn er eitt glærasvell, en venju- lega er flogið hingaö tvisvar i viku. Einu sinni i viku kemur svo póstbáturinn meö neyzluvörur. —AB Bolungarvík: Ófullnægjandi hafnaraðstaða hamlar vexti og viðgangi bæjarins „Það hefur yfirleitt verið næg atvinna i frystihúsinu hér i Bol- ungavík i vetur og at- vinnuástand á staðnum yfir höfuð gott,” sagði Guðmundur Kristjáns- son, bæjarstjóri i Bol- ungavik i samtali við fréttamann Alþýðu- blaðsins i gær. Að sögn Guðmundar hefur veturinn verið snjóléttur þar vestra það sem af er og sam- göngur við ísafjörð þar af leiðandi góðar. Bolvikingar æfa nú leikritiö Allra meina bót undir leikst jórn heimamanns og sagöi Guö- mundur aö væntanlega yröi leikritið sýnt þegar nálgast tæki vor. En þaö væri eins meö leik- sýningar og annaö, aö þaö væri fyrst og fremst atvinnuástandiö á staönum hverju sinni sem réöi þvihversu mikill timi gæfist til æfinga. Vaxandi bær Þótt lifsbaráttan sé hörö á Bolungavik og mikiö puöaö þar eins og i öörum sjávarþorpum, hefur þaö ekki oröið til aö fæla menn frá aö flytjast þangaö. 1- búafjöldinn eykst jafnt og þétt meö hverju ári sem liður og milli áranna ’75 og ’76 óx ibúa- fjöldinn um nærfellt 7%. Þaö sem hamlar vexti og viögangi bæjarins er tvimæla- laust hafnarstaöan, sem er ófullnægjandi. Viö höfum sótt um Urbætur á þvi sviöi um all langan tima, en þaö gengur hægt. Undanfarin ár hefur veriö veitt fjármagni til minniháttar viögeröa á höfninni, en I ár hef- ur sú fjárveiting veriö aflögö. Þaö er brýnt aðgert veröistórt átak til aö skapa hér viðunandi hafnaraöstööu. Sérstaklega er þaö brýnt meö tilliti til þess ef sumarloönu- veiöinveröurárviss.þvíþá mun hráefnismagniö til verksmiöj- anna fyrst og fremst takmark- ast af þeirri þröngu hafnaraö- stööu sem hér er. Sagöi Guö- mundur Kristjánsson, bæjar- stjóri i Bolungarvík. —GEK

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.