Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 1
ÚTTEKT Á SÆDÝRA-
Verðlauna-
krossgáta
SAFNINU LOKIÐ
Viö viljum vekja athygli
lésenda á verölaunakross-
gátu Alþýöublaösins sem er
á blaösiöu 15. Dregiö veröur
úr réttum lausnum sem ber-
ast og tvenn verðlaun veitt.
1. verölaun eru 5000 krónur
og önnur verölaun 3000 krón-
ur.
— á bls- 15
SUÐRAMÁLIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL
simmn er
14-900
Starfsleyfi
til ársloka
Nýlega hefur nefnd, sem
haföi þaö verkefni aö rann-
saka rekstur Sædýrasafnsins
og gefa álit um framtfö þess,
skilaö áliti til menntamála-
ráöuneytisins. Nefndin lagöi
til aö safniö fengi starfsleyfi I
hálft ár til viöbótar, og yröi
gert aö skilyröi fyrir áfram-
haldandi rekstri, að geröar
yröu ýmsar lagfæringar á
safninu. Menntamálaráöu-
neytiö lengdi þennan frest til
næstu áramóta, en meö
sömu skilyrðum, og hefur
bæjarfógetinn i Hafnarfirði
nú gefiö út starfsleyfi fyrir
safniö samkvæmt tillögu
ráöuneytisins, — til næstu
áramóta.
Lagfæringar þær sem hér
er um aö ræöa munu vera
æöi viöamiklar og kostnaö-
arsamar. Þaö veröur þvi
þungur baggi fyrir safniö aö
fullnægja þeim skilyröum
sem starfsleyfinu fylgja.
Eins og áöur hefur komiö
fram i Alþýöublaöinu erf jár-
hagsleg afkoma þess mjög
slæm og innkominn aögangs-
eyrir gerir ekki meira en svo
aö standa undir daglegum
rekstri, hvaö þá aö hann
standi undir kostnaöarmikl-
um framkvæmdum.
Blaöiö reyndi árangurs-
laust aö ná i forsvarsmenn
safnsins I gær til aö fá
sjónarmiö þeirra. —hm
SVAR I DAG
,,Viö fáum væntanlega
svar frá bankanum kl. 12 á
hádegi á morgun, sagöi
Magnús Ármann fulltrúi hjá
Skipamiölun Gunnars Guö-
jónssonar i samtali viö AI-
þýöublaöiö I gær. En sem
kunnugt er af fréttum, gerði
enskur banki kröfu til aö is-
lenzka flutningaskipiö Suöri
yrði kyrrsett ytra vegna þess
aö 30 milijón króna skuld af
170 millj. kr. láni var ekki
greidd á tilsettum tima. Hef-
ur skipiö nú legiö I höfn i
Rotterdam i Hollandi um
rúmra þriggja vikna skeið.
SagöiMagnús Ármann enn
fremur, aö i gær heföi borizt
skeyti frá bankanum I Eng-
landi, þarsem sagöi aö end-
anlegt svar bærist i dag, og
væru menn vongóöir um aö
þaö færi loks aö sjást fyrir
endann á þessu máli, og aö
skipiö gæti bráölega haldiö
heimleiöis.
—JSS
Sjöttubekkingar skemmta sér
Sjöttubekkingar Verzlunarskóla Islands létu heldur
betur gamminn geysa um götur Reykjavíkur i gær.
Tilefniö var dimmisjón. Þeir sem hyggja á stúdents-
próf í vor, hafa nú fengið sitt upplestrarfrf og því er
seinasta tækifæri að spretta rækilega úr spori áður en
próflesturinn hefst. Ogþeir sjöttubekkingar sem við
hittum á Austurvelli í gær voru hinir hressustu þrátt
fyrir að þeir hefðu verið að síðan klukkan sex um
morguninn.
AB mynd GEK
Hort bað um frestun vegna kvefpestar:
Vinarbragd hans
Atvinna
er mann-
réttindi
Þetta var niöurstaða fund-
ar sem jafnaðarmannaflokk-
ar 18 landa, fulltrúar sósial-
demókrata- og sósialista
flokka og verkalýössam-
banda, héldu i Osló um slö-
ustu helgi.
Jafnaöarmenn I Vestur
Evrópu hafa nú sett sér það
markmið aö berjast fyrir
fullri atvinnu fyrir áriö 1980,
en nú eru yfir 5 milljónir
manna atvinnulausir i þess-
um löndum.
F'ulltrúi tslands á fundin-
um var formaður Alþýöu-
flokksins, Benedikt Gröndal.
Grein hans um meginniöur-
stööur fundarins birtist á bls.
5 i blaðinu I dag.
I gær var dregið um lit í
fyrsta tveggja skáka ein-
vígi þeirra Spasskís og
Horts, en það átti sam-
kvæmt áætlun að hef jast
á morgun, fimmtudag.
Hort dró hvítt og hefur
þvi þann lit í fyrri skák-
inni, en dregið er um lit
fyrir hverjár tvær skákir
i senn.
Eins og aö ofan segir átti
fyrsta einvigiö aö hefjast á
morgun, en i gær lagöi Vlastimil
Hort fram læknisvottorö um
kvefpest og var þar svo fyrir
Hefja tafl-
mennskuna
aftur á
laugardag
mælt, aö hann mætti ekki tefla i
tvo daga, fimmtudag og föstu-
dag. Þvi hefst einvigiö ekki fyrr
en á laugardag og fer þá fram i
menntaskólanum viö Hamra-
hliö og hefst klukkan 16.30.
Þvi er ekki að leyna, aö þetta
læknisvottorð Horts hefur vakiö
aödáun manna, þvi aö augljóst
má telja, aö hér sé um vinar-
bragö af hans hendi að ræða
vegna heilsufars Spasskis, —
hann vilji gefa honum kost á
tveim hvildardögum til viöbót-
ar. Ekki vildu þeir Skáksam-
bandsmenn staðfesta þann grun
blaöamanna i gær, aö um slikt
væri aö ræöa, en sögöu hins veg-
ar að á þessu áskorendaeinvigi
rikti meiri iþróttaandi en i flest-
um þeim öðrum mótum sem
fram hafa farið upp á siökastiö
um heim allan. Raunar mátti
skilja það á Alster, aöstoðar-
manni Horts, að um „gentel-
manship” Horts væri aö ræöa,
en þeir félagar lögöu fram sitt
læknisvottorð og það var tekiö
gilt.
Samkvæmt þessu fer fyrsta
skák fram á laugardag, biöskák
ef vejður á sunnudag, 2. skákin
á manudag og biöskák eftir
hana, ef verður, á þriöjudegin-
um. Að sögn Einars Einarsson-
ar forseta Skáksambandsins er
pláss fyrir fleiri áhorfendur i
Hamrahliðarskólanum en á
Loftleiöahótelinu, og nú veröur
tekin upp sú regla aö hafa skák-
skýringar á tveimur stööum.
Annarsvegar fyrir þá sem ekki
reykja og hins vegar fyrir
tóbaksþræla. —hm
blaðið
fyrir
páska
Þetta blað er siðasta
tölublað Alþýðublaðs-
ins fyrir páska. Næst
kemur blaðið út mið-
vikudaginn 13. apríl.
Blaðið óskar lesend-
um sínum gleðilegrar
og friðsællar páska-
hátíðan- —hm
Alþýóublaðid óskar lesendum sínum gleðilegra páska