Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 3
SaXpó’. Miðvikudagur 6. apríl 1977 ____________uSTJpRMflflLÁI- 3
MorgunblaöiB hefur i siöustu
Reykjavikurbréfum sinum
fjallaB um AlþýBuflokkinn, þó
einkum formann hans Benedikt
Gröndal og unghreyfingu. t
greinum þessum eru alvarlegar
rangfærslur á stöBu, starfi og
hlutverki AlþýBuflokksins.
T.d. segir 1 upphafi sIBasta
Reykjavlkurbréfs „hann (þ.e.
AlþýBuflokkurinn) hefur sumt
til sins ágætis, eins og kunnugt
er, og þá fyrst og síBast þaB aB
hann er lýBræBisflokkur, sem
hefur viljaB slá skjaldborg um
islenzkt velferBarriki inn á viB
og öryggi Islands út á viö”.
Þetta er ekki bara fyrsta og
siöasta markmiB AlþýBuflokks-
ins. Þetta er allt markmiBiB án
nokkurrar undantekningar.
En þaB er fleira sem höfundi
Reykjavikurbréfs Morgun-
blaösins viröist fyrirmunaö aö
skilja m.a. þaB aö lönd og þjóBir
skuli geta lifaö öruggu og sjálf-
stæöu llfi í friöi og meö vinsemd
I annarra garö án þess aö vera
aöiljar aö hernaöarbandalögum,
svo ekki sé talaö um nauBsyn
þess aö hafa erlendan her i
landi.
Sviss — Austurriki —• Svíþjóö
eru ekki i hernaöarbandalagi en
þó meöal styrkustu stoöa vest-
rænnar menningar og sam-
starfs.
Sem betur fer hefur engum
og veröa viB kröfum Morgun-
blaösins skal þess getiö hver hin
ótviræöa stefna AlþýBuflokksins
I öryggismálum er, en sam-
þykktir siöasta flokksþings þar
um hljóöa svo:
„FlokksþingiB telur þvi rök-
rétt meö tilliti til öryggis is-
lands og vifihorfa i heimsmál-
um, afi islendingar leiti afi svo
stöddu trausts i varnarbanda-
lagi grannþjóöanna og taki þátt
I sameiginlegum vörnum At-
lantshafsbandalagsrikjanna.
Þingifi leggur jafnframt á-
herzlu á afi vakafi veröi yfir
fyrsta tækifæri til þess afi láta
varnarliöifi hverfa úr landi, án
þess afi öryggi þjóöarinnar stafi
hætta af og afi um þá ákvöröun
veröi höfö þjóöaratkvæöa-
greiösla.”
Samþykkt þessa mun AlþýBu-
flokkurinn standa viö.
Vonandi skilst höfundum
Reykjavikurbréfs Morgun-
blaösins aö þetta er ótviræö
stefna flokksins og aö Alþýöu-
flokkurinn á enga hugsjón æöri
en varanlegan friö og skilning
milli manna sem milli þjóöa.
öryggi íslands er ekki ógnaö
út á viö. Hinu islenzka vel-
feröarriki stafar hætta af þróun
mála inn á viö. Þá einkum bar-
áttu sérhagsmunaaflanna fyrir
þvi aö veikja styrkustu stoöir
velferBarrikisins.
Reykjavíkurbréf
- Laugardagur 3. apríl-
Alþýðuflokkurinn
— tveir flokkar?
Hér i Morgunblaðinu hefur ver-
ið rett um Alþýðuflokkinn
undanfarið og varpað hefur verið
fram til forystumanna hans
nokkrum spurningum I mesta
bróðerni og ekki ásteða til að
gera svör alþýðuflokksmanna að
neinu sérstöku umreðuefni, né
flokkinn að öðru leyti.Hannhefur
sumt tii sins ágetis, eins og kunn-
ugt er, og þá fyrst og síðast það.
að hann er lýðreðissinnaður
flokkur, sem hefur viljað slá
skjaldborg um islenzkt velferðar-
riki inn á við og öryggi Islands út
á við. Stefnuskrá Alþýðuflokksins
I öryggismáium hefur, eins og
kunnugt er, verið sú, að sjálfsteði
Islands sé bezt tryggt með aðild
að Atlantshafsbandaiaginu og
þeim ráðstöfunum i öryggis-
málum, sem gerðar hafa verið,
enda hafa leíðtogar Alþýðuflokks-
ins átt þátt i.þvi aö móta utan-
rfkisstefnu landsins og eiga
heiður skilið fyrir þá ábyrgu af-
stöðu, sem þeir hafa oftast ner
tekið — og þá ekki sizt við inn-
göngu Islands f Atlantshafs-
bandalagið og á viðre'isnar-
árunum. Þegar Island gerðist
aðili að NATO, var formaður Al-
þýðuflokksins forsætisráðherra
landsins og utanrikisráðherrar
Viðreisnarstjórnarinnar voru úr
forystu sama flokks.
Alþýðuflokkurinn er ekki stór á
fslcnzkan melikvarða, hvað þá ef
miðað veri nú við heiminn allan.
En nú hefur komið i Ijós, ef
marka mi Alþýðublaðið 30. marz
■ð flokkurinn er svo klofinn i
afstöðunni til öryggismála, að
ekki er unnt lengur að tala um
einn Alþýðuflokk, heldur tvo, þ.e.
þann Alþýðuflokk, sem hefur það
á stefnuskrá sinni að tryggja
öryggi Islands á þann hátt, sem
gert hefur veri v-^og_þá ekki sizt
undir forystu ^"'*<t4ðherra
Alþýðuflokks
hins vegar \
scm nokkr
reka eins'o
bandalagii
ins.
Eins
togar Alþyl;
inn i heild ckki *»^'
lsiand geröist aðili ao
hafsbandalaginu 1940. En
skýrt frá þvl á síðu S.U.J.. þ.
Sambands ungra jafnaöarmanna.
sem birtist umgetinn dag i
Alþýöublaðinu — og mun vera
gefin út af og á ábyrgð ungra
jafnaðarmanna svonefndra — að
sá dagur, sem Island ákvað að
tryggja öryggi sítt I nánu sam-
starfi við vestræn lýðræðisriki sé
„einn mesti sorgardagur árs-
ins‘‘(!) Engu er ifkara. en öll siða
Sambands ungra jafnaðarmanna
hafi lent óvart inni I Alþýöublað-
inu, cn hafi i raun og veru veriö
skrifuð fyrir Þjóðviljann. Mönn-
um hlýtur að verða virt til vork-
unnar að fullyrða, aö klausurnar
úr „leiðara” á þessari siðu séu
skrífaöar I anda þeirrar stefnu og
þá ekki sizt þeirrar söguskoðunar,
sem kommúnistar túlka og boða (
ritum sinum. A þessari siðu er i
raun og veru sagt, að Alþýðu-
flokkurinn og lciðtogar hans hafi
búið til þennan mikla „sorgar-
dag", hann er sem sagt sorgar-
dagur af manna völdum — og þá
ekkí sizt af völdum leiðtoga
Alþýðuflokksins! Og ekki er nóg
með það, heldur telja þessir ungu
,Jafnaðarmenn“, að forystumenn
þeirra hafi staðíð fyrir .Jyrsta
landsölusamningi lslendinga",
svo að vitnað sé í þeirra eigin orð.
Hvernig skyldi nú ástandið vera á
^»«4Sulitla alþýðuflokksheimili?
_ ""*» að lita. að þetta er
•i að það hlýt-
• fólki
hd^SÍ<'«
þeim eindæ
vilni upp á slökastíoT^IÍ^iS^T^
segja menn um þessa kiTS'-C
„Þann 30 marz eru liðin 30 ár frá
þvf, að fyrsti landsölusamningur
Islendinga fór fram (sic!), frá þvi
er landið varð sjálfstætt. Þessa
dags mætti þvi ætla að tslertding-
ar upp til hópa minntust með
hrærðu hjarta Þvf er nú ekki að
heilsa... t hugum okkar, sem
andvfgir erum veru hersins hér
og aðild tslands að NATO, er
þetta einn mesti sorgardagur árs-
ins. Hann minnir okkur á einhver
óhugnanlegustu mistök „lands-
fcðranna", og ekki aðeins það,
hcldur alla þá frelsisbaráttu kúg-
aðra og arðrændra þjóða, sem her
og útsendarar „hins frelsisunn-
andi Iiandarikjanna" hafa brotið
á bak aftur.. Það er þvi skýlaus
krafa allra frelsisunnandi tslend-
inga,aðtákn heimsvaldastefnu og
útþenslu hér á landi verði þegar
afmáð...“ Þá er fullyrt, að
varnarliðið sé „hér fyrst og
fremst til að vernda hið
kapítalfska hagkerfi á tslandi
þegar að þvi kemur, að þjóðfélag-
inu verður umbreytt... “ Sem
sagt: „Landsfeður" Alþýðuflokks-
ins kölluðu hingað bandariskan
her til þess að koma I veg íyrir að
hugsjónir Alþýðuflokksins gætu
orðið að veruleika á tslandi! Og
ekki létu þeir þar við sitja heldur
er fullyrt, að „tilgangurinn með
NATO er sá.... að vernda frelsl
auðmagnseigenda til þess að
græða enn meira, vernda þá gegn
hvers konar ásælni, Jafnt innan
frá sem utan.. “ Lciðtogar
Alþýöuflokksins hafa þanníg
gengið erinda „kapitalista". þeir
hafa verið „óvinir alþýðunnar".
Nú er vitað, að áköfustu stuðn-
ingsmenn Atlantshafsbandalags-
ins og þeir, sem mest beittu sér
. fyrir aðild Danmerkur og'
íýoregs að bandalaginu á sinum
* ""^voru helztu leiðtogar jafn-
isum löndum og
' (rmanna hér
m þátt
fstæðs
;ins og
varðar
það?
. fram, að
rmanna á
pýðuílokks-
j unnið að
þvi leynt og raunar gert
það að höfuðatriði stefnu sinnar,
að vernda hagsmuni „kapitalist-
anna" I þessum löndum. Loks er
svo skorin upp herðr fyrir samtök
hcrnámsandstæðinga, sem hingaó
til hafa einna helzt bcint spjótum
sfnum, ef spjót skyldu kalla, aö
Alþýðuflokknum, hugsjónum
hans og stefnumörkun i öryggis-
og sjálfstæðismálum þjóðarinnar
og leiötogum flokksins ekki sizt
Stefáni Jóhanni Stefánssyni.
Emil Jónssyni, Gylfa Þ. Gislasyni
og Benedikt Gröndal. En hvað
skyldu nú þcssir menn segja um
þcssa ólátabelgi á vöggustofu
Alþýðuflokksins? Ætli þeir séu
með hýrri há? Eða dettur nokkr-
um f hug, að ekkl sé ástæóa til l
þess, með tilllti til fyrrgTelndra I
ummæla „ungkrata". að halda þvf [
íram, að Alþýðuflokkurinn sé I |
raun og veru tveir flokkar -
væntanlega hefur hann ekki
stækkað við það. Fruman er farin |
að skipta sér.
Nú veit Morgunblaóið ekki, hve
fjölmennur hópur þetta er, þ.e.
innan ungkrata-hreyfingarinnar,
sem hefur þau sjónarmiö, sem
fyrr eru nefnd. Hitt er annað mál,
að þessi sjónarmið eru allsráð-
andi á siðum Sambands ungra |
jafnaðarmanna i Alþýðublaðinu I
og annað andlit snýr ekki að al-
menningi, nema I undantekn-
ingatilfellum. Hitt er vitað, I
að margir (kannski flestir?) I
ungir alþýðuflokksmenn eru
eldheitir baráttumenn fyrir
öryggisaðild að NATO, hugsjón- I
um frelsis og lýðræðis. eins og
þær hafa verið geröar að veru-
leika í þeim vestrænu löndum. I
þar sem kommúnistum hefur ekkí I
tekizt að kollvarpa þingræði og I
þvi almannavaldt. sem birtist |
> hvað áþreifanlegast I frjálsum .1
kosningum. En við eigum eítir að 1|
■’ sjá, hvort þessir ungu jafnaðar-1
menn hafa i fullu tré
kommúnistadeildina i Alþýðu-1
flokknum, eða hvort þeir eru þess I
megnugir að fylgja fram yfirlýstri I
stcfnu Alþýöuflokksins I öryggis-1
málum þjóðarinnar. Það á einnig I
eftir að koraa i Ijós, hvort leiðtog- t
ar Alþýöuflokksins eru I raun og I
veru menn til þess að stjórna I
vöggustofunni. En þaö vita þeir I
betur en nokkrir aðrir, að ef það I
tekst ekki mun fylgió hrynja af I
Alþýöuflokknum og allt það lýð- I
ræðissínnaða fólk, sem hingað til I
hefur stutt hann, m.a. vegna af-
stöðu hans til öryggis- og utan-
rikismála, mun kjósa aðra flokka |
— og þá ekki sizt SJálfstæðis-
flokkinn. Eða dettur nokkrum lif-
andi manni i hug. að þetta fólk
kjósi flokk, þar sem andi ung-
kratadeildar Alþýðuflokksins
ræður rikjum? Kanslari V-
Þýzkalands hefur skilið vanda-
málið i sinu landi og tekið á þvl,
enda er hann enn við völd.
Alþýðuflokkurinn
og öryggismálin
sinu aB velferBarstefna AlþýBu-
flokksins sé ágæt.
AlþýBublaBiB krefst þess fyrir
hönd islenzkra kjósenda afi
MorgunblaBiB láti af þvi aB tala
tungum tveim.
Eoa hefur SjálfstæBisflokkur-
innséreinungis þaB eittfyrst og
si&ast til ágætis aB vilja aBild
Islands aö hernaBarbandalagi
og erlendan her I landi.
Er þaB öll velferBarstefna
SjálfstæBisflokksins .
Ritað vegna Reykjavíkur-
bréfs Morgunbladsins
tekizt aB sanna svo ótvirætt sé,
aB forsendur öryggis og sjálf-
stæBis lslands um aldur og ævi
sé háB veru þess I hernaBar-
bandalagi eBa tilvist erlends
hers I landinu.
Slikt er og verBur aldrei ann-
aB en matsatriBi.
Vonandi er höfundum
Reykjavlkurbréfs Morgun-
blaBsins ekki fyrirmunaB aB
skilja þá staBreynd, né heldur
þá aB lýBræBiB er m.a. öryggi
þess aö menn fái aö leggja eigiB
mat, hafa eigin skoBun á gildi
þess fyrir Island aö vera I hern-
aöarbandalagi og hafa erlendan
her I landi.
Þaö er rangt hjá Morgunblaö-
inu aö stefna Alþýöuflokksins
sé aö Island eigi um aldur og æfi
aö vera i hernaöarbandalagi. 1
stefnuskrá Alþýöuflokksins seg-
ir:„Alþýöuflokknum er ljóst aö
afnám hverskonar hernaöar-
bandalagaer alger forsenda fyrir
raunhæfri friBvæöingu I heimin-
um og afvopnun allra þjóBa.
Þess vegna styöur hann og legg-
ur áherzlu á alla raunhæfa viö-
leitni er stefnir aö þvi marki”.
Hins vegar telur AlþýBuflokk-
urinn þaö ekki stuBla aö raun-
hæfri viöleitni I átt til friöar aö
Island hætti aö svo stöddu aöild
sinni aö hernaöarbandalagi.
Þessi ábyrga afstaöa AlþýBu-
flokksins mótast m.a. af þeim
skoBunum afi aöild Islands aö
Atlantshafsbandalaginu sé
trygging gegn sovézkum þrýst-
ingi og gegn þvi aö valdajafn-
vægi raskist i heiminum.
Alþýöuflokkurinn hefur alltaf
og vill enn slá skjaldborg um is-
lenzkt velferöarriki inn á viö og
öryggi lslands út á viö. Hann
veit aB til þess aB svo veröi þarf
oft aö gera meira en gott þykir.
ViB slikar aöstæöur stendur
AlþýBuflokkurinn einhuga viö
samþykktir flokksþinga.
Til þess aB taka af öll tvlmæli
Benedikt Gröndal formaöur
AlþýBuflokksins hefur áöur i
svari til MorgunblaBsins lýst
helztu einkennum velferöar-
stefnu Alþýöuflokksins er hann
segir: „Alþýöuflokkurinn hefur.
hins vegar mestan áhuga á aö
„auka reisn” þeirra einstakl-
inga, sem njóta almanna-
trygginga og sjúkrakerfisins,
svo og þeirra, er teljast til lág-
launastétta. Flokkurinn vill —
endurskoöa tryggingar- og
sjúkrakerfiö til hagræöis og
réttlátari nýtingar. AlþýBu-
flokkurinn krefst lægri skatta
Bjarni P. Magnússon
meö fastri f jármálastjórn,
skynsamlegri f járfestingar-
stefnu og minni skattsvik.”
Sérhagsmunahyggja Morgun-
blaösins hefur marglýst sig
andstæba þessari stefnu en sú er
skoöun þess aö draga verbi
saman rikisbákniö en þaö veröi
þó ekki gert án þess ab snert sé
viö almannatryggingum,
sjúkratryggingum, heilbrigBis-
málum og skólamálum.
Morgunblaöiö lýsir þvi samt
yfir i siöasta Reykjavikurbréfi
i kvöld I
Þaö má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yflr glasi, dansa,
fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á lífið. í Klúbbnum
er aö finna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb
stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal meö
hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar.
Þar er hægt aö vera í næöi eða hringiðu fjörsins eftir
smekk,-eöa sitt á hvaö eftir því sem andinn blæs í brjóst.
Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.