Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 20
EKKI VANDAMAL LENGUR
MIÐVIKUDAGUR
6. APRÍL 1977
Fólk ber meiri virdingu
fyrir nýju reglunum
...og innistæðulausum ávísunum fækkar
„Eftir því sem ég
bezt veit, gengur þetta
alveg prýðilega, og á-
standið er ekkert likt
þvi, sem það var sagði
Björn Tryggvason for-
maður samvinnu-
nefndar banka og
sparisjóða, þegar blað-
Húsin á jorðinni
Brekku i Skagafirði hafa
verið friðlýst, að sögn
Þórs Magnússonar þjóð-
minjavarðar. Á Brekku
bjó Bólu-Hjálmar sein-
ustu ár æfi sinnar. Hús
þau sem nú hafa verið
ið innti hann eftir ár-
angri af þeim breyting-
um, sem gerðar voru á
reglum um ávisana-
reikninga.
Sagöi Björn aö þaö væri áber-
andi, hve reikningshafar beittu
meiri varúö viö útskriftir úr
heftum sinum en áöur. Þetta
væru sjálfsagt afleiöingar mik-
illar auglýsingarpressu, auk
friðlýst eru þó ekki
íbúðarhús sem hann bjó
i, heldur beitarhús
nokkru yngri.
— Þaö sem aöallega vakti fyrir
okkur, var aö varöveita húsin á
þessari lóð óskemmd. Þetta er
sögulegur staöur, þarna dó Bólu-
Hjálmar, og þvi er sjálfsagt aö
þess sem starfsfólk bankanna
væri vel undirbúiö undir störf
sin. Bankarnir sýndu fullan
samstarfsvilja, og ekki væri vit-
aö til þess aö neinir árekstrar
heföu oröiö.
Þá sneri blaöiö sér til Björg-
úlfs Backman i Verzlunarbank-
anum, og tók hann mjög i sama
streng og Björn. Ekki kvaöst
hann hafa neinar tölur viö hend-
ina en sagöi ástandið vera aö
breytast mjög til batnaðar og
væru menn vongóöir um, aö
halda þessu viö og varöveita þaö,
sagöi Þór.
— Þaö er útbreiddur misskiln-
inguraö hús séu aöeins friölýst til
aö hægt séaö gera rannsóknir þar
siöar meir. Þaö er i langfæstum
tilfellum.
— Viö viljum koma i veg fyrir
allt jarörask á lóðinni á Brekku,
og varðveita húsin óskemmd.
Þetta eru sögulegar menningar-
rústir sem sjálfsagt er aö gefa
fólki tækifæri á aö skoöa, sagöi
þjóöminjavöröur. —AB
keppa
er Bragi Magnússon og yfir-
dómari Guömundur Arnason.
1 tengslum viö mótiö veröa fjöl-
breyttar skemmtanir og munu
koma fram á þeim hinir ýmsu
skemmtikraftar, bæði heima-
menn og aökomumenn. 1 gær-
kvöldi var haldinn dansleikur og
veröur annar i kvöld. Þá veröa
haldnar kvöldvökur á fimmtudag
og föstudagskvöld og munu þar
koma fram meðal annarra, Spil-
verkþjóðanna, Karlakórinn Visir
og Baldur Brjánsson.
A laugardag mun Leikfélag
Dalvíkur sýna leikrit Birgis
Sigurössonar, Pétur og Rúnu.
Framhald á bls. 12.
nýju reglurnar gæfu góöan ár-
angur meö timanum.
— Þær eru strangari og þvi
geröar meiri kröfur til fólksins.
Þaö er oröiö langt f rá, aö lengur
sé um vandamál aö ræöa. Fólk
passar sig miklu betur meö
þetta núna, og svo viröist sem
þaö beri meiri virðingu fyrir
þessum 'viöskiptum en áöur.
Þaö er óhætt aö fullyröa aö
þetta sé allt á betri vegi, a.m.k.
hér hjá okkur. —
—JSS
T ryggvi
Emilsson
heiðradur
A aöalfundi Verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar á sunnu-
daginn var samþykkt meö
lófataki aö heiöra Tryggva
Emilsson verkamann á tvenn-
an hátt. Hann var sæmdur
heiöursmerki félagsins úr
gulli fyrir forystustörf sin i
þágu félagsins og islenzkrar
verkalýöshreyfingar, en hann
var i stjórn félagsins um tutt-
ugu ára skeið. Auk þess var
samþykkt að veita honum 300
þúsund króna heiöurslaun fyr-
irfyrsta bindi ævisögu sinnar,
„Fátækt fólk”, sem kom út á
siöasta ári og hefur hvarvetna
hlotiö þann dóm, aö um
framúrskarandi bókmennta-
verk væri aö ræöa.
Tryggvi gat ekki verið viö-
staddur þennan fund sakir
vanheilsu sinnar, en eins og
fyrr segir voru þessar sam-
þykktir gerðar meö dynjándi
lófaklappi. —hm.
KRAFLA
A síðustu mæliönn sem lauk
klukkan 15 i gærdag, mældust
alls 109 skjálftar á Kröflu-
svæðinu. Þar af voru 10
skjálftar yfir 2 stig á Richter
aö styrkleika og sá sterkasti
2,7 stig. Landris hélt áfram aö
aukast meö svipuðum hraöa
og undanfarið. Um svipaö
leyti og fréttamaöur blaðsins
haföi samband viö skjálfta-
vaktina i Reynihlið, eöa rétt
fyrir klukkan 17 i gær, kom
fram all sterkur skjálfti á
jaröskjálftamælunum. Styrk-
leiki þessa skjálfta reyndist
vera 3,4 stig og aö sögn vakt-
manns, munu upptök hans
hafa verið um 4 km frá Kröflu.
—GEK
Skíðaiandsmót sett á Sigluf irði í gær
Þrír Norðmenn
Skiðamót tslands var sett á
Siglufiröi I gær klukkan 15.00. Aö
Iokinni setningarathöfninni hófst
keppni i 10 km skiöagöngu 17-19
ára og um þaö bil þrjátíu
minútum siöar voru keppendur i
10 km skiðagöngu 20 ára og eldri
ræstir til keppni.
Er fréttamaöur Alþýöublaösins
ræddi viö Ómar Sigurö Hauksson
blaöafulltrúa mótsins um miöjan
dag i gær, var veöur á Siglufirði
heldur óhagstætt og ekki haföi
veriö flogiö til staöarins þann
daginn. Aftur á móti haföi veriö
flogiö til Sauðárkróks og hafði
fjöldi fólks komið þaöan akandi.
Aö sögn Omars er nægur snjór
á Siglufiröi þessa dagana og
ágætis sklöafæri. Sýndist honum
jafnvel sem veður væri aö
breytast til hins betra i þann
mund er blaðamaöur ræddi viö
hann.
Aætlaö er aö um eitt hundrað
keppendur taki þátt I mótinu sem
haldiö er af Skiöafélagi Siglu-
fjaröar, Sigluborg, en mótsstjóri
JORÐ BOLU-
HJÁLMARS
FRIÐLÝST:
menningarrústir
sem á að varðveita óskemmdar,
segir þjóðminjavörður
Fyrsti Hæstaréttardómur í VL-máli
Ómerking ummaela óröskuð
Siöast liöinn mánudag var
tekið fyrir i Hæstarétti mál sem
forgöngumenn undirskrifta-
söfnunarinnar Variö Land höföu
á hendur Clfari Þormóðssyni
blaöamanni Þjóðviljans, en til
vara Svavari Gestsyni ritstjóra,
vegna ummæla sem birtusti 15.,
17., og 39., tölublaði Þjóöviljans
1974, en greinar þær sem geyma
ummælin eru allar auökenndar
—úþ.
1 dómsoröi Hæstaréttar segir
svo: „Aöalstefndi úlfar Þor-
móösson skal vera sýkn af kröf-
um áfrýjenda i máli þessu.
Málskostnaöur aö þvi er hann
varöi falli niður.
Ákvæöi hins áfrýjaöa dóms
um ómerkingu ummæli skulu
óröskuö.
Varastefndi Svavar Gestsson
greiði 20.000 króna sekt til rfkis-
sjóös.
Varastefndi skal vera sýkn af
kröfum áfrýjenda um miska-
bætur.
Varastefndi greiði áfrýjend-
um sameiginlega 25.000 kr. til
þess aö kosta birtingu forsendna
og dómsorös dóms þessa i opin-
berum blööum.
Varastefndi skal birta dóm
þennani 1. eöa 2. tölublaöi Þjóö-
viljans sem út kemur eftir birt-
ingu dómsins.
Varastefndi greiöi áfrýjend-
um sameiginlega 200.000 kr. i
málskostnað i héraöi og fyrir
Hæstarétti.
Dómnum ber aö fullnægja aö
viölagöri aðför aö lögum.”
Eins og fram kemur i dóms-
oröi staðfestir Hæstiréttur dóm
undirréttar um ómerkingu um-
mæla, en fjársektir eru þyngdar
nokkuö frá þvi i undirrétti.
Þaö sem ef til vill vekur hvaö
mesta athygli þegar dómur
Hæstaréttar er lesinn yfir er, aö
merking Úlfars, úþ, á greinnn-
um er ekki talin næg og þvi er
Svavar Gestsson ritstjóri látinn
sæta ábyrgö. Skiptir þar engu
máli þótt Úlfar hafi lýst því yfir
að hann sé höfundur greinanna.
Um þetta atriöi segir .svo i
dómi Hæstaréttar: „Greinar
þær sem geyma ummælin eru
allar auökenndar úþ, en frá
nafni höfundar er ekki skýrt aö
ööru leyti. Samkvæmt hinni sér-
stöku ábyrgöarregiu 2. mgr. 26.
gr. laga um prentrétt nr. 57/1956
ber höfundur þvi aðeins refsi og
fébótaábyrgð á efni rits, aö
hannhafinafngreintsig. Merkiö
(úþ verður ekki talin næg nafn-
greining i skilningi nefnds laga-
ákvæöis og skiptir hér ekki máli
þótt aðalstefndi Úlfar Þor-
móösson, sem starfaöi á um-
ræddu timabili sem blaöamaöur
viö Þjóöviljann, hafi i máli
þessu lýst yfir þvi aö hann sé
höfundur greinanna. Skv. 3.
mgr. 15. gr. 1.57/1956 veröur á-
byrgö á ummælunum þvi lögö
ritstjóra blaösins, varastefnda
Svavar Gestsson, en aöalstefndi
verður sýknaöur af kröfum á-
frýjenda.”
Vegna þess aö Þór Vilhjálms-
son hæstaréttardómari er aöili
að málinu var Hæstiréttur rudd-
ur og kváöu upp dóminn vara-
dómarar I Hæstarétti þeir Hall-
dór Þorbjörnsson yfirsakadóm-
ari, Guömundur Ingvi Sigurös-
son hrl., Jón Finnsson hrl., Unn-<
steinn Beck borgarfógeti og
Þorsteinn Thorarensen borgar-
fógeti.
—GEK
alþýðu
blaðið
Séö: Aö bjartsýnismenn
áætli aö brúargeröin yfir
Borgarfjörö með hliöar-
mannvirkjum muni kosta
um 1100 milljónir króna.
Aörir telja, aö tvöfalda
megi þá áætlun aö óbreyttu
verði i dag, eöa a.m.k. i 2
milljaröa. 1 þeim áætlun-
um er þó hvergi gert ráö
fyrir aö hefta þurfi land-
brot þaö, sem orðiö hefur
vestan við árósinn. Á þessu
ári veröur variö um 300
milljónum króna til brúar-
gerðarinnar.
*
- ■ ■
Lesið: í skýrslu fjármála-
ráðherra um afkomu rikis-
sjóðs 1976: „Meö lánsfjár-
áætlunum fyrir árið 1976
var i fyrsta sinn gerö til-
raun til þess að ná heildar-
yfirsýn yfir lánsfjármark-
aðinn og samræma öll
opinber afskipti af öflun og
ráöstöfun lánsfjár. Láns-
fjáráætlunin var ætlað aö
vera veiga mikiö tæki til
þess aö ná betra jafnvægi i
efnahagsmálum eftir áföll
og halla rekstur undan-
genginna ára i rikisbúskap
og þjóöarbúskapnum I
heild, jafnframt þvi, að
tryggt væri, aö fjármagn
nýttist sem bezt og brýn-
ustu framkvæmdir gengju
fyrir”. Og viö sem héldum
að það væri engin áætlun til
i þessum málum, eöa nær
hún ekki til fimmtu hverrar
krónu, sem Islendingar
greiða i afborganir og vexti
af erlendum iánum.
*
Tekið eftir: Aö sú þróun
hefur oröiö i undirbúningi
ferminga og i sambandi viö
fermingarveizlur, aö þaö
fer aö veröa hver ju alþýðu-
heimili um megn aö standa
undir kostnaöi vegna ferm-
inga. Taliö er, aö þaö kosti
ekki undir 150 til 200 þúsund
krónum aö ferma barn, ef
talinn er kostnaöur vegna
kaupa á veizluföngum,
fatnaöi á fermingarbarniö
og annar undirbúningur.
*
Frétt: Að mikið lif hafi
hlaupiö I alla bilasölu siö-
ustu vikur. Talsvert hefur
verið keypt afnýjum bilum
til landsins, og segja bila-
salar að þar séu aöallega á
feröinni sjómenn á loönu-
veiöiskipum, sem margir
hafa fengiö dágóöan hlut.