Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 12
12 B.S.A.B. Orðsending tii féiagsmanna Bygginga- samvinnufélagsins Aðalból (áður Bygg- ingarsamvinnufélag atvinnubifreiða- stjóra). Þar sem félaginu hefur verið út- hlutað lóð undir fjölbýlishús i Mjóddinni i neðrá Breiðholti,eru þe r félagsmenn, sem hughafa á að byggja ibúð á vegum félags- ins, beðnir að leggja inn umsókn um aðild að 9. byggingarflokki B.S.A.B., þar sem tiltekin er stærð og herbergjafjöldi þeirrar ibúðar, sem óskað er eftir. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 20. april nk. Athygli skal vakin á að Bygg- ingarsamvinnufélagið AÐALBÓL er opið öllum. Það reynir að verða við óskum sem flestra með blönduðum ibúðastærðum i fjölbýlishúsum sinum og byggir á kostnaðarverði. B.S.A.B. Siðumúla 34, Reykjavik. Styrkir til háskólanáms í Búlgarfu Búlgörsk stjórnvöld bjóöa fram I nokkrum löndum er aðild eiga að UNESCO fjóra styrki til háskólanáms I Búlgarfu um sex mánaða skeiö á háskólaárinu 1977-78. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til náms f búlgörsku, búlgörskum bókmenntum, listum og sögu. Styrkfjárhæðin er 120 levas á mánuöi. Umsækjendur skulu hafa lokiö há- skólaprófi áður en styrktfmabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 30. aprll n.k. Sérstök umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. apríl 1977. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftirfarandi störf laus til umsókn- ar: 1. Staða forstöðumanns tæknideildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og verkfræðimenntun. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 2. Staða forstöðumanns fjármáladeildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun eða samsvarandi. Laun skv. 26. launa- flokki rikisins. 3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar Mikil áherzla er lögð á, að umsækjendur hafi starfsreynslu i rekstri raforkuvirkja ograforkukerfa. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. Umsóknarfrestur er til 14. april 1977. Nán- ari upplýsingar um ofangreind störf veitir rafmagnsveitustjóri rikisins. Barnaleikvellir Reykjavíkurborgar Vilja ráða þrjá fósturmenntaða starfs- menn til leiðbeiningar við gæslu og tóm- stundastörf á gæsluvöllum borgarinnar. Hlutavinna kemur til greina. Laun sam- kvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Rey k javikurborgar. Upplýsingar um störfin veitir Bjamhéð- inn Hallgrimsson Skúlatúni 2. simi 18000. Leikvallanefnd Reykjavikurborgar. Laus staða Skrifstofumann vantar til afgreiðslu, simavörslu og vélritunar við Tilrauna- stöðina á Keldum. Umsóknir sendist i pósthólf 110, Reykjavik. Kolmunni 7 tonn af kolmunna, en vegna veiöitakmarkana I Norðursjó, hyggjast þeir stórauka kol- munnaveiðarnar. Þetta þýðir verulega breyt- ingu á fiskveiðum þeirra, þvi talið er að of langt sé að sigla heim með aflann, fyrir hvert skip. Þvi hafa þeir útvegaö sér flutningaskip, sem tekur um 2500 tonna afla og það verður I förum milli miöanna við Suöur- eyjar og til bræðslanna i Hirts- hals og Thyborön á Skagen. Olaf Palme 6 Palme: „Ég er nií fyrst og fremst flokksformaður. En ef ég gæti gert gagn á alþjóöavett- vangi, væri mér það ekki á móti skapi. öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boöið mér að halda fyrirlestra um ástandið i Suður-Afriku og nú liggur leiðin þangað. Það , sem einkennir Suður- Afriku stjórnmálin er fyrst og fremst kynþáttastriö, sem stór- veldin blanda sér svo I. Hvert i samræmi viö hagsmuni sina — raunveruleea eða imyndaða. Ég tel, að auka veröi á þrýst- ing á hvita minnihlutann. Þaö verður að stöðva alla vopnasölu og alla fjárfhitninga þangað, hvort sem er beint, eða i formi fyrirtækja þar, stofnuðum með erlendu fé. Þetta lögðum við áherzlu á i kosningahriðinni siðast. En nú- verandi stjórn Sviþjóðar hefur ekki fylgt þeirri stefnu” lýkur Palme máli sinu. Skíðalandsmót 20 gr%:; pantið föst söluhverfi! Af greinum sem keppt veröur I á mótinu má nefna auk göngunnar, sem greint var frá i upphafi, skiðastökk, stórsvig karla og kvenna, svig karla og kvenna og flokkasvig. A mótinu eru þrir Norömenn og keppa þeir sem gestir, einn i skiðagöngu og tveir i alpa- greinum. Mótinu lýkur á sunnudags- kvöld, með verðlaunaafhendingu. —GEK /------- . úMáíl ooA. \ HRINGAR Fljót afgreiðsla Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 13. april n.k. kl. 20.30, i Tjarnarbúð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin ÚTB0Ð Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gulismiður Bankastræti 12, Reykjavik. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðástræti 2, Simi 16807. Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum i útvegun, flutning og út- jöfnun á fyllingarefni i útivirki aðveitu- stöðvar við Laxárvatn, Austur-Húna- vatnssýslu. Verklýsing verður afhent hjá Fram- kvæmdadeild Rafmagnsveitna rikisins, Stakkholti 3, Reykjavik. Tilboðum skal skilað á þann stað fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 20. april n.k. Rafmagnsveitur Rikisins Framkvæmdadeild. UTB0Ð Tilboð óskast i smiði og uppsetningu veggja, hurða og lofta, ásamt málun og dúkalögn. t fullgerða raflögn og lampa. t fullgerða loftræstingu ásamt plpulögn og hrein- lætistækjum, fyrir heilsugæslustöð Asparfelli 12. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Rvk., gegn lO.OOO.-skilatryggingu. Tiiboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. aprll 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN kEYKJAVÍKURBORGAR Fn'l<ir!<juveg: 5 - Sími 25Ö00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.