Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 6. apríl 1977 Slíxf' Ríkisútvarp og Rithöfundasamband Brtm/Ýnine ÍÖRHRI/EV q/kírdrg Nú þegar sumar fer í hönd, viljum við vekja athygli ykkar á PIONER plastbátum okkar. Þeir eru fáanlegir í 10 stærðum og gerðum. Þetta eru geysisterkir bátar, en mjög léttir og stöðugir, og sökkva ekki, en umfram allt eru þeir ódýrir. Því viljum við bjóða ykkur að líta vió þar sem við erum til húsa, í Örfirisey, milli kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h., og kynna ykkur aó eigin raun þessa ágætu báta. UMBOÐSMENN: SKRISTJÁNÓ. SKAGFUÖRÐHF Hólmsgötu 4 — Reykjavík ÍSAFIRÐI: Netagerð Vestfjarða, síml: 3413. AKUREYRI: Eyfjörð, umboðs- og heildverslun, Gránufélagsgötu 48, sími: 22275. VESTMANNAEYJUM: H. Sigurmundsson hf., sími: 1112. Fóstrur athugið Leikskólinn i Þorlákshöfn óskar að ráða forstöðukonu frá 15. mai n.k. Upplýsingar veitir forstöðukonan , i sim- um 99-3808 og 99-3812. ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja i fokhelt ástand grunnskólahús i Þorlákshöfn. tJtboðs- gagna má vitja á skrifstofu ölfushrepps, Selvogsbraut 2, gegn 15.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 12. mai kl. 14. Bygginganefnd. Undirrita nýjan kjarasamning Siðastliðinn fimmtu- dag var undirritaður nýr kjarasamningur milli Rikisútvarpsins og Rithöfundasam- bands tslands. Hafði samningurinn verið undirritaður á fundi Rithöf undasa mbands- ins 1. aprfl sl. án at- hugasemda. Giidir samningurinn frá 1. marz 1977 til 31. desem- ber 1978. Nokkrar breytingar til hækk- unar á voru geröar á töxtum fyrir flutning á ritverkum fé- laga Rithöfundasambands ís- lands I hljóövarpi og sjónvarpi, aö þvi er segir i frétt frá sam- bandinu. Auk þess voru geröar nokkrar oröalagsbreytingar á fyrri samningi þessara aöila sem sagt var upp af Rithöfunda- sambandinu 1. okt. sl. bá segir i fréttinni, aö samn- ingagerö hafi sótzt nokkuö seint, og hafi mikiö boriö á milli í upp- hafi. Ennfremur er tekiö fram, aö rithöfundar hafi nU i nokkur ár fengiö sjálfkrafa hækkanir á launum sinum hjá RikisUtvarp- inu i samræmi viö hækkanir á launum opinberra starfsmanna, auk visitöluuppböta. Voru samningarnir undirrit- aöir af formönnum samninga- nefnda, en þeir voru Andrés Björnsson útvarpsstjóri og Björn Bjarman, rithöfundur. —JSS r Ibúasamtök Vesturbæjar stofnuð: VARÐVEITA UMHVERFISVERÐMÆTI OG GÆTA HAGSMUNA ÍBIÍANNA Ibúasamtök Vesturbæjar voru stofnuö siöastliöinn mánu- dag, á mjög fjölmennum fundi i Iönö. A fundinum voru samþykkt lög og stefnuskrá félagsins og kosiö i stjórn. Meginmarkmiö tbúasamtaka Vesturbæjar er aö standa vörö um umhverfisverömæti i gamla Vesturbænum og félagsleg og menningarleg lifsskilyröi lbú- anna. Vinna samtökin aö þessu meginmarkmiöi slnu meöal annars meö þvi aö sporna viö niöurrifi, bircttflutningi eöa eyöileggingu húsa og mann- virkja er hafa menningarlegt gildi eöa eru mikils viröi i um- hverfinu, b: vinna gegn spjöll- um á gróöri, túnum og svæöum sem fegra útsýni eöa bæta úti- vist, c: hvetja til viöhalds og endurbóta húsa og mannvirkja og knýja á um hreinsun hverfis- ins, d: stuöla aö þvi aö ný hús falli sem bezt aö eldri byggö i kring, e: auka og bæta mögu- leika til leikja, útivistar og fé- lagsstarfsemi i hverfinu, f: gangast fyrir samvinnu og sam- tökum foreldra um sameigin- lega hagsmuni þeirra og barna i hverfinu og bæta félagslea aö- stööu aldraöra _i hverfinu, g: stuöla aö takmorkun á bilaum- ferö til aö draga úr slysahættu, hávaöa mengun og ööru sem fylgir slikri umferö, h: safna fróöleik um sögu hverfisins og auka þekkingu ibúanna meö út- gáfustarfsemi og fundahöldum, i: sinna málum sem varöa hag ibúanna i heild, s.s. fasteigna- sköttum og lána og skipulags- málum, j: stuöla aö réttindum leigjenda. Félagsmenn aö Ibúasamtök- um Vesturbæjar geta allir oröiö sem vilja vinna samkvæmt lög- um og stefnuskrá samtak- anna.Þeir einir hafa þó at- kvæöisrétt og kjörgengi sem búa vestan Lækjar og noröan Hringbrautar ásamt Bráöræöis- holti. A aöalfundinum voru kosnir i stjórn: Hrafnhildur Schram listfræöingur, Hávallagötu 51, Magnús Skúlason arkitekt Bakkastig 1, Pétur Pétursson þulur Asvallagötu 17. Guöjón Friöriksson blaöamaöur Brekkustig 7, Friöa Haralds- dóttir skólasafnvöröur Bröttu- götu 3a. Þeir sem láta skrá sig i sam- tökin i aprilmánuöi teljast stofnfélagar og geta þeir til- kynnt sig til ofangreindra stjórnarmanna eöa hjá Sögufé- laginu I Fischersundi. —AB fl.fl. starfandi í yfir 100 löndum: 23 ARA AFMÆLI SAM- TAKANNA Á ÍSLANDI — opinn fundur á föstudaginn langa A.A. samtökin á ís- landi minnast 23 ára af- mælis síns næstkomandi föstudag. Samtökin 15% verðlækkim á úrum vegna afnáms 18% vörugjalds. Century Quartz — úr Hjá okkur er nákvæmni og stundvisi i hávegum höfö, þessvegna bjóöum viö fimm mismunandi geröir af Century rafeinda-úrum i stálkössum meðstálkeöjuoghertugleri. Veröfrá 19.100 — 20.460 kr. Century úr handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Mikið úrval af fermingarúrum. Hermann Jónsson úrsm. Lækjargötu 2 simi 19056 og Veltusundi 3 simi 13014. minnast afmælis sins ár hvert á föstudaginn langa, en þann dag var fyrsti fundur samtak- anna hér á landi haldinn 1954. A.A. samtökin voru stofnuö i Bandarlkjunum áriö 1935. Sam- tökin áttu erfitt uppdráttar fyrstu árin og þaö var ekki fyrr en áriö 1946 aö verulegur skriður komst á starfcemi þeirra. Eftir aö itarleg tgrein um samtökin birtist 1 amerisku timariti áriö 1946 breiddist starfsemin óöfluga um Bandarikin og siöar einnig til fleiri landa. 1 dag eru starfandi A.A. samtök i ytir 100 þjóðlönd- um, viös vegar um heiminn. Ómögulegt er aö segja til um þann fjölda sem til A.A. samtak- anna hefur leitaö, en hann skiptir hundruöum þúsunda um allan heim. Engar félagsskrár eru haldnar i samtökunum, enda er hver jum sem er heimilt aö koma þar og fara i fullri vissu um aö þeir sem áfram halda viröi þá erföarvenju samtakanna aö nafn- leynd rlki fyrir alla sem til þeirra leita. Starfsemi A.A. samtakanna á Islandi stendur traustum fótum á 23 ára afmælinu. Haldnir eru fundir öll kvöld vikunnar kl. 9, i húsakynnum samtakanna aö Tjarnargötu 3c, sunnudags- morgna klukkan 11 og laugar- dagseftirmiödaga kl. 4. Ein deild heldur fundi vikulega i félags- heimili Langholtssafnaöar og önnur deild i félagsheimili Bú- staðasóknar. Einnig eru deildir starfandi viöa um land, m.a. i Vestmannaeyjum, Keflavlk, Akureyri, Isafirði, Bolungarvik og Sauöárkróki. I bigerö er aö breiöa starfsemina enn meira út. Simsvari A.A. samtakanna i Reykjavik er 16373 og eru þar gefnar allar upplýsingar. I tilefni afmælisins halda sam- tökin opinn fund i félagsheimili Langholtssafnaöar föstudaginn langa kl. 20.30. Gefst þar kostur aö kynnast þvi sem fram fer á fundum A.A. og eru allir vel- komnir. Einnig gefst félögum hinna ýmsu deilda tækifæri á aö hittast og kynnast betur. —AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.