Alþýðublaðið - 04.05.1977, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 4. mai 1977
Fiskvinnslustödvar vilja semja:
En midstjórnarvald-
id segir þvert nei!
Vegna svars samninganefnd-
ar ASl til Söium iöstöövar hraö-
frystihúsanna sneri blaöið-
sértil þeirra Jóns Helgasonar
form. verkamannafélagsins
Einingar á Akureyri og Jóns
Kjartanssonar formanns
Verkaiýösfélags Vestmanna-
eyja, og spuröi þá um hag fisk-
vinnslustööva á þeirra heima-
slóöum.
— Ég get fullyrt þaö, aö hag-
ur til dæmis Útgeröarfélags
Akureyringa er mjög góöur, og
aö þar er vilji meöal ráöamanna
aö ganga þegar i staö til samn-
inga við verkafólk. i min eyru
hefur meira aö segja veriö full-
yrt af þessum mönnum, að þaö
þýöi ekki fyrir frystihúsin aö
halda þvi fram, aö þau geti ekki
borgaö fólkinu mannsæmandi
laun. Hins vegar sé það svo„ aö
vegna mikiis miöstjórnarvalds
i samningum og i samtökum at-
vinnurekenda, sé þeim beinlinis
bannað að ganga til samninga,
þrátt fyrir vilja.
Þær raddir hafa jafnvel
heyrzt, aö einstaka fiskiöjuver
hafi hug á aö ganga úr samtök-
um atvinnurekenda, i framtið-
inni.
Jón Kjartansson kvaö afkomu
fiskiöjuvera i Vestmannaeyjum
vera mjög góöa. Hins vegar
heföu forráðamenn þeirra ekki
tjáö sig um samningavilja, og
vældu enn um afleiðingar goss-
ins árið 1973.
— Það er hins vegar augljóst,
aö afkoman hjá þeim er góö, og
þeir geta ekki til eilifðarnóns
betlaö vorkunnsemi út á gosið,
þótt vitaö sé aö þeir misstu af
góðu fiskiári ’73 sagði Jón.
—h m
spéKoppurinn
Lögtaksúrskurður
Það úrskurðasthér með að lögtök geti far-
ið fram fyrir eftirtöldum gjaldföllnum en
ógreiddum gjöldum.
Sölugjald / söluskatti fyrir fyrsta árs-
fjórðung 1977 nýálögðum hækkunum sölu-
gjalds / söluskatts vegna eldri timabila,
nýálögðum hækkunum þinggjalda ársins
1976 og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxt-
um og kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Hafnarfirði 2.5.1977.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og Garðakaupstað,
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Starf hafnarvarðar
hjá Reykjavikurhöfn auglýsist laust til
umsóknar. Laun samkvæmt 8. launaflokki
kjarasamnings Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist
hafnarskrifstofunni fyrir 15. mai 1977.
Hafnarstjórinn i Reykjavik
Laus staða
Lektorsstaöa i þróunarsálarfræöi, einkum sálarfræöi
barna og unglinga, viö Kennaraháskóla tslands er iaus til
umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtariegum upplýsingum um ritsmföar
og rannsóknir svo og námsferii og störf, skuiu hafa borist
mennamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir
25. mai n.k.
Menntamálaráðuneytiö,
29. april 1977.
Laus staða
Staöa sérfræöings viö Oröabók Háskólans er iaus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö itariegum upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavlk, fyrir 1. jiíli nk.
Menntamálaráöuneytiö
3. april 1977.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen i allflestum Iitum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.
Launþegar þurfa 3
Þú heföir nú getaö slegið botninn I veizluna á kurteisari
hátt.
sliks kemur á annað borð, erég
hrædd umað þau gætu dregizt á
langinn. Þaö er ljóst aö þaö
þurfa aö koma til miklar kjara-
bætur hjá þorralaunþega og til
aö sannfærast um þaö er nóg aö
lita á verölagiö i landinu. Dag-
vinnan ein hrekkur i flestum til-
fellum skammt til aö standa
straum af framfærzlunni.
Aðspurð um hvort hún hafi trú
á aö stuðnings sé aö vænta frá
rikisvaldinu, segist Magðalena
hafa litla ástæöu til aö ætla þaö,
allavega ekki hvaö launþega
snerti hins vegar geti vel veriö
að atvinnurekendum berist
hjálp þaðan.
—GEK
VIPPU - BíiSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop: ,.
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
TRULOF^ UNAR-
HRINGAR
Fljót afgreiösla
Sendum gegn póstkröfu
Aðror stærðir. smlCaðar eftir beiðnL
GLUGGAS MIÐJAN
Sðumúla 12 - Sími 38220
Guðmundur Þorsteinsson
1 gullsmiöur
^Bankastræti 12, Reykjavik. j ,
Æskulýðs-
V og íþróttafulltrúi
Starf æskulýðs og iþróttafulltrúa i Kefla-
vik er laust til umsóknar.
Umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 23.
mai n.k.
Bæjarstjórinn i Keflavik.
HORJMID
Skrifið eða^ringið
f síma 81 .
Munið
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
Girónúmer okkar er 90000
RAUÐIKROSSÍSLANDS
Eggert
Tryggvi
Tryggingarmálin
Næstkomandi laugardag, 7. mai, veröur fundur á vegum Alþýöuflokksféiags Reykjavikur, þar
sem fjallaö veröur um tryggingamálin, og stefnu Alþýöuflokksins, i þessum mikilvæga mála-
flokki. Fundurinn veröurhaldinn ilönó, uppi, og hefst kl. 14.30 stundvislega.
Frummæiendur veröa þeir Björgvin Guömundsson borgarfulitrúi og Eggert G. Þorsteinsson frv.
tryggingaráöherra. Fundarstjóri veröur Tryggvi Jónsson.
Alþýöuflokksfólk f jöimenniö og takiö meö ykkur gesti. Fylgizt meö málefnum Alþýöuflokksins og
þvi sem er aö gerastl islenzkum stjórnmálum og hinum ýmsu málaflokkum.
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur — fræðslunefndin.
V
\