Alþýðublaðið - 04.05.1977, Blaðsíða 13
alþýðu
Jj*' Miðvikudagur 4. maí 1977
...TILKVÖLDS 13
spékoppurínn
Hann Haraldur hefur svei mér undarlegar hugmyndir um
garöveizlur.
Viwrp
Miðvikudagur
4. mai
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viö vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr”
eftir Lewis Wallace Sigurbjörn
Einarsson isl. Astráöur Sigur-
steindórsson les (21).
15.00 Miðdegistónleikar Danska
útvarpshljómsveitin leikur
hljómsveitarþætti úr óperunni
„Grimudansleik” eftir Carl
Nielsen: Thomas Jensen stj. I
Musici kammersveitin leikur
„Litla sinfóniu” op. 4 eftir
Benjamin Britten.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunnars-
son kynnir.
17.10 Litli barnatlminn Guörún
Guðlaugsdóttir stjórnar.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Framhaldsskólinn sundraö-
ur eöa samræmdur Séra Guö-
muncur Sveinsson skóla-
meistari flytur þriöja og slö-
asta erindi sitt: Forsendur
samræmds framhaldsskóla.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur:
Siguröur Skagfield syngur Is-
lensk lög Fritz Wiesshappel
leikur á planó. b. I slægjunni.
Þórarinn Þórarinsson fyrrum
skólastjóri fjallar um sláttu-
menn áöur fyrri og bitsæld I
ljáum. c. Skóhljóö Baldur
Pálmason les vlsur og kvæöi
eftir Sigurbjörn Stefánsson frá
Geröum I Óslandshllö. d. Sund-
iö og kveöiöÞáttur um þjóölög
og alþýöutónlist I umsjá Njáls
Sigurössonar. e. Frá Hjálmari
Guömundssyni presti Rósa
Gísladóttir frá Krossgeröi les
úr þjóösagnasafni Sigfúsar Sig-
fússonar. f. Kórsöngur: Þjóö-
leikhússkórinn syngur lög eftir
Jón Laxdal Söngstjóri: Dr.
Hallgrlmur Helgason.
21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú
Þórdls” eftir Jón Björnsson
Herdis Þorvaldsdóttir leikkona
les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan:
„Vor I verum” eftir Jón Rafns-
sonStefán ögmundsson les (4).
22.40 Djassþáttur I umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagksrárlok
SJónvarp
Miðvikudagur
4. mai
18.00 Bangsinn Paddington
Breskur myndaflokkur. Þýö-
andi Stefán Jökulsson. Sögu-
maöur Þórhallur Sigurösson.
18.10 Gluggar Breskur Fræöslu-
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. 1. Flugmóöurskip. 2.
Silungsveiöar .
I sundiaug. 3. Flokkun böggla-
pósts. 4. Sólarorka nýtt til vatns-
öflunar. Þýöandi og þulur Jón O.
Edwald.
18.35 Rokkveita rikisins Hljóm-
sveitin Arblik Stjórn upptöku
Egill Eövarösson
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 VakaÞáttur um bókmennt-
ir og listir á liöandi stund.
Stjórn upptöku Andrés Indriöa-
son.
21.15 Tálmynd fyrir tleyring (L)
Breskur framhaldsmynda-
flokkur, byggöur á sögu eftir F.
Tennyson Jesse. 2. þáttur. Sag-
an gerist á þriöja tug aldarinn-
ar, Júlla, sem er einkabarn,
hefur lokiö skólagöngu og fær
vinnu I tiskuverslun. Faöir
hennar deyr og móöurbróöir
hennar flytur til þeirra mæögn-
anna ásamt fjölskyldu sinni.
Júlla er einmana og giftist
gömlum fjölskylduvini, Her-
bert Starling, sem er 20 árum
eldri en hún. Aöalhlutverk
Francesca Annis, Bernard
Hepton og John Duttine. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Stjórnmálin frá strlöslokum
Franskur frétta- og fræöslu-
myndaflokkur. 7. þáttur.
Franskt AIsIr.AlsIrstrlöiö hófst
áriö 1956. Fjallaö er um stuön-
ing arabarikjanna viö þjóö-
frelsisfylkinguna I Alslr og
Súezmáliö. De Gaulle kemst til
valda I Frakklandi. Lýst er til-
raun andstæöinga hans og
nokkurra herforingja til valda-
ráns I Alslr 1960 og frá sam-
komulaginu sem náöist aö lok-
um. Þýöandi og þulur Siguröur
Pálsson.
23.05 Dagskrárlok
SJÓNVARP
ALSIRSTYRJÖLDIN
- í myndaflokknum „Stjórnmál frá stríðslokum”
I kvöld klukkan 22.05
er á dagskrá sjón-
varpsins 7. þátturinn i
franska frétta- og
fræðslumyndaflokknum
„Stjórnmálin frá striðs
lokum”. Þáttur þessi
nefnist franskt Alsir.
Alsirstriðið hófst árið
1956.1 þætti þessum er
fjallað um stuðning
arabarikjanna við
þjóðfrelsisfylkinguna i
Alsir og Súesmálið. De
Gaulle kemst til valda i
Frakklandi og stefndi
að samkomulagi við
upphlaupsmenn. 1
þættinum er lýst til-
raun nokkurra her-
foringja hans til valda-
ráns á Alsir 1%0 til
þess að koma i veg
fyrir að landið losnaði
undan stjórn Frakka og
siðan er greint frá
samkomulaginu sem
náðist að lokum. Mönn-
um er eindregið ráð-
lagt að gefa sér tima til
að horfa á þáttinn þvi
ef marka má fyrri
þætti úr þessum
myndaflokki þá ætti
enginn að verða svik-
inn.
Þýðandi og þulur i
myndinni er Sigurður
Sverrir Pálsson.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
— -
1 1 w
o ö
TTO
7