Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 14

Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 14
Miðvikudagur 4. maí 1977 SSfó" Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 5. mai kl. 20.30. Stjómandi HUBERT SOUDANT Einleikari Erling Blöndal Bengtsson Efnisskrá: Wagenaar — „Sál og Davið” forleikur Dvorak — Sellókonsert Brahms — Sinfónia nr. 2. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. SIM-'ONÍL'IIUOMSMiIT ÍSLWDS KÍKISl IWRI’ID m, Dvoi í orlofshúsum Iðju Iðjufélagar, sem hafa hug á að dvelja i or- lofshúsum félagsins að Svignaskarði i sumar, verða að hafa sótt um hús eigi sið- ar en mánudaginn 23. mai n.k. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum sem berast, áskrifstofufélagsins24. mai, kl. 17.00 , og hafa umsækjendur rétt til að vera við- staddir. Þeir félagar, sem dvalið hafa i húsunum 2 undanfarin sumur, koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjald verður 9.000.- á viku. Sjúkrasjóður Iðju mun hafa eitt orlofs- húsanna til ráðstöfunar handa Iðjufélög- um, sem eru frá vinnu um lengri tima vegna veikinda. Og verður það endur- gjaldslaust gegn framvisun læknisvott- orðs. Stjórn Iðju. RÍKESSPÍTALARNIR Tilkynning um nýtt símanúmer Frá og með 1. mai n.k. hafa eftir- taldar stofnanir rikisspitalanna simanúmerið 29000 Landspitalinn, þar með talin barna- geðdeild, Dalbraut 12 og hjúkrunar- deild, Hátúni lOb. Rannsóknastofa Háskólans Blóðbankinn Skrifstofa rikisspitalanna Reykjavik, 26. april, 1977. SKRIFST0FA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 A SKÍÐUM INNANHIÍSS Norskur læknir Haakon Lie hefur nú hannaö og smiöaö æf- ingatæki fyrir blinda og sjón- dapra skföagöngumenn. Tæki þetta gerir þeim kleift aö æfa allt áriö um kring — innanhúss. Þaö eru þó ekki aöeins blindir sem koma til meö aö njóta góös af þessari nýju uppfinningu, þvi til greina kemur aö koma slik- um tækjum fyrir um borö I skip- um og geta þá sjómenn iökaö skiöasport á hafi úti. Þaö er þó vart á færi einstak- linga aö kaupa þetta furöuverk- færi þvl veröiö mun vera um þaö bil 250 þúsund krónur. | Framhaldssasan | Fingur óttans leiddi, aö hún var mjög ánægö meö llfiö. Llf hennar haföi alltaf veriö þægilegt. Hún var dóttir vel- stæös vefnaöarvörusala og eiginkona velefnaös apótek- ara, og haföi því aldrei skort efni. Olfkt því, sem var um Marion Brown, haföi aldrei veriö vottur af „femm fatale” I æfisögu hennar. Hún haföi veriö send I glæsilegan skóla, en veriö eöli slnu trú. Aöalá- hrifin af þessari góöu mennt- un, voru þau, aö hún missti hreiminn, sem hún haföi haft, og þaö geröi henni léttara fyr- ir aö tala Lancashire-mál- lýsku eftir aö hún gifti sig. Hún stansaöi andartak til aö rabba viö gest, sem bjó á- hótelinu. Hliöarsvipur hans — þvl hann snéri hliöinni aö Marion Brown — var svo sterkur, aö hún minntist hans eftir næstum þvl tólf ár. Hann hét Hartley Gull, og var annar ungi maöurinn, sem haföi ver- iö I nr. 11 slöustu nóttina. Hann var nú oröinn maöur, sem haföi til aö bera þokka og heillandi framkomu, en hún tók eftir þvl, aö hann horföi á byrgthúsiömeö dimmum svip og storkandi. Þaö var greini- legt, aö hann haföi heldur ekki gleymt neinu.... Frú Davis fór frá honum, og gekk hratt I átt til Marion Brown. Þar sem hún kann- aöistekkiviökonuna.kom þaö henni á óvart aö heyra kallaö á sig meö nafninu, sem hún haföi boriö fyrir giftingu sina. ,,Er þetta ekki May Evans?” Sem betur fer gaf konan til kynna hver hún var, meö næstu oröum slnum: „Mig langaöi aö sjá gamla heimiliö okkar aftur.” „Nei, Marion,” hrópaöi frú Davis upp yfir sig. „Aö hugsa sér aö hitta þig eftir allan þennan tlma.” „Já, þaö eru mörg ár. Ég þekkti þig, þó þú hafir breyst. Þú varst vön aö vera svo snot- ur meö dökka toppinn þinn. Þú ert oröin svo mögur.” „y^ino Domini,” sagöi frú Davis. „Ég á dóttur, sem veit öll svör. Ég efast ekki um, aö litla skrlmsliö geri mig bráö- um aö ömmu.” K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiöholti Simi 7 1200 — 7 1201 >0S,f»DU» TRDLOFUNARHRINGA iloli.imirs Umsson *>imi 10 200

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.