Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 15

Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 15
Miðvikudagur 4. maí 1977 SJÚNARMIÐ 15 ____ . ilSi Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- ari. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Slmi 11475 —SUSPENSE IN EVERY DIRECTION! rt. ALÍRE.D HIICHCOCK'S \mVAW VM NnvctwiKSEv VtSTAVlS'ON f Hin víöfræga og æsispennandi kvikmynd snillingsins Alfred Hit- chocks, nú komin aftur með is- lenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Súnd kl. 5 og 9. Sími50249 Kapphlaupið um guilið Hörkuspennandi og viðburðarrfk- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl YS OG ÞYS tJTAF ENGU 6. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. Næst sfð- asta sinn. Laugardag kl. 14. Siðasta sinn. SKIPIÐ 2. sýning fimmtudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20. Síðasta sinn LÉH KONUNGUR laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir. DÝHIN i HALSASKÓGI sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15-20. llikfliac; REYKIAVlKUR BLESSAÐ BARNALAN 5. sýn. i kvöld, uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. briðjudag kl. 20.30. STRAUMROF föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Pla.sl.os lif Grensásvegi Sími .(2655. 3*1-89-36 Valachi-skjölin TheValachi Papers tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerisk-Itölsk stórmynd I lit- um Aðalhlutverk: Charles Bronson, Bönnuö börnum innan 16 ára Hækkað verð Siðustu sýningar Sýnd kl. 10 Flaklypa Grand Prix Álfhóll ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spennandi norsk kvikmynd i litum. Mynd fyrir alla fjölskylduna Endursýnd kl. 6 og 8 1-15-44 Æskufjör í listamanna- hverfinu. NEXT ST0P, (IREENWICII VILLAGE tslenzkur texti. Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gamanmynd um ungt fólk sem er að halda út á listabrautina. Aðalhlutverk: Shilley Winters, Lcnny Baker og Ellen Greene. Sýnd i dag kl. 5 7 og 9. TÓNABÍÓ 3*3-11-82 Lifið og látið aðra deyja JAMES B0ND "LIVE m LETDPE' Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. 3*16-444 Sw&.' An AMERICANINTERNATIONAL Pictuie TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS ‘ GEORGE ’ HOPKINS Smábær í Texas óvenjuspennandi og viðburða- hröö ný bandarisk Panavision lit- mynd íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 1,3,5, 7,9ogll. B I O Sími 32075 Orrustan um midway Tl€MRSCHCCBP0RATPNPf€S8fTS mmwtm Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siðustu heimsstyrj- öld. Isl. texti. Aaðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum mnan 12 ara Flugstöðin '75 Nú er siöasta tækifæri aö sjá þessa viðfrægu stórmynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Hafnaríjarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Heilbrigt metnaðarmál Framtak verðlagsstjóra. Mönnum mun f fersku minni athugun, sem verðlagsstjóri lét gera erlendis á liðnum vetri á innkaupaháttum tslendinga. Niðurstaðan af þeirri könnun sagði miöur fagra sögu, þar sem þaö kom i ljós, aö ýmsir inn- flytjendur keyptu vörur á hærra veröi i heildsölu, en fáan- legar voru í smásölu ytra! Slikir verzlunarhættir eru auðvitað blöskranlegir, aö ekki sé mikið sagt. Veröbólga og verðskym' Einn af föstum fylgikvillum hinnar gffurlegu verðbólgu, sem tröllriöiö hefur húsum okkar undanfarin ár, er sljóvgun á verðskyni almennings. Hér eru margar samvirkar orsakir, þó ein vegi þyngst. Allt hringl með gjaldmiðilinn, og næstum ætiö i eina átt, hefur orsakaö einskonar kapphlaup um aö festa handbært fé, hvort heldur hefur verið i almennum neyzluvörum eða að ekki sé tal- að um fasteignir, og önnur við- lika verðmæti. Þetta kapphlaup hefur einnig dregið annan dilk á eftir sér, kapphlaupið við tim- ann. Fólk gefur sér beinlinis engan tima til að leita fyrir sér um hvar hagkvæmast sé aö hafa viöskiptin, heldur tekur það, sem hendi er næst, ef fjárráö leyfa eöa lánstraust. Margir furðulegar sögur eru á kreiki um háttsemi fólks, sem frárráð hefur haft, og jaft nokkurnveginn fulla vissu eða þótst hafa fyrir gengisbreyting- um. Allar hafa þær verið á eina lund, sem sé sama viöhorfið og fram kom 1 sögunni af Þórði i Hattardal. Farðu út og kauptu! Kaupa hvaö? Kauptu einhvern and- skotann! Vissulega má segja, aö neyt- endasamtök okkar eru um of veikburöa, og trúlega hárrétt, að fjárskorti sé um aö kenna fyrst og fremst. En eins og þetta dæmi stendur um verðskyn almennings, væri sennilega fátt þarflegra en að vinna að þvf afefldum kröftum, að auka það með öllum tiltæk- um ráðum. Það er nú sýnt, að verðlags- stjóri vill ekki gera endamjótt viö aö leggja sitt lóð í þá vogar- skál. Sjálfsagt hefur mörgum brugöiö í brún viö fregnirnar, sem rikisfjölmiðlar birtu um athugun á vegum stofnunar- innar á verðlagi algengra neyzluvara. Hér er raunar ekki um að ræða vlötæka athugun. En bendingarnar, sem hún gefur, eru allrar athygli verðar. Segja má, að tvennt komi gleggst i ljós. Annað er, hve misjafnt er verö sömu vara, jafnvel i sömu verzlun. betta sýnir, að verzl- unarmenn verðskulda ekki öll þau ámæli, sem þeir hafa þó oft hlotiö, fyrir aö hækka sam- stundis verö á vörubirgöum, þegar almenn veröhækkun veröur. Einig sýnir hið misjafna vöruverð milli verzlana, aö sumir notfæra sér ekki há- ; Odöur A. Sigurionsson marksálagningu, sem leyfð er hverju sinni. Þegar þetta tvennt er orðiö uppskátt, er full ástæöa til aö fólk freisti aö leita meira fyrir sér en raun hefur veriö á. Aðhald almennings mætti þannig koma i veg fyrir, aö um of sé spennt upp verölagið. Þaö eru eölileg viöbrögð, aö láta þá, sem betur standa sig, njóta þess I viöskiptum. Skortir þýðingarmikið atriöi. Greinilega var fram tekið, þegarskýrtvar frá niöurstööum af athugun verðlagsskrifstof- unnar á verölagi, að hér væri ekki gæöamat vörunnar sam- hliöa. Fyrir bragðiö kemur ekki fram, hvort i raun og veru er um sambærilegar vörur að ræöa, þó sama nafn beri. Þetta leiöir hugann að þvi, hver þörf er á, að fram fari slikt gæöamat. Arið i ár hefur veriö helgað sérstaklega Islenzkum iðnaöi. Vist er um, aö okkur er full þörf á, að efía hann sem mest og bezt, allra hluta vegna. Þá kemur einmitt að þvi, að fólk geti haft greiðan aögang að óhlutdrægu mati á tslenzkum iðnaðarvörum I samanburði-við erlendan innflutning samskonar vara. Efasamt má telja, aö betur væri variö nokkrum fjárhæöum til annars á vegum iðnaöarins en einmitt þess, að taka öll tvi- mæli af I þessum efnum. Fjölmargir vita raunar af reynslu, aö ýmsar iðnaöarvörur okkar standa samskonar erlendum vörum ekki aö baki, en þetta þarf að koma glöggt fram og vera öllum aðgengilegt. Auðvitað skortir nokkuð á, að ýmis innlend framleiösla standi jafnfætis þvi bezta, sem völ kann aö vera á. En þetta eru staðreyndir, sem við eigum á engan hátt að fela. Mark okkar og mið veröur að vera, aö gera betur þar sem ábótavant er, unz viö náum jafnhæð þess, sem aörir gera bezt. Meginhlutinn af islenzkri framleiöslu er og veröur smár i sniðum á markaðstorgi veraldarinnar. En vöruvöndun á borð við aðra á ekki aö vera okkur ofviða. Það á að vera metnaöarmál, sem ekki má falla i neinn skugga. SAGT Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA i Hcfóatúnl 2 - Sim, 15581 i Reykiavik SENDlBiLASrOM Á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.