Alþýðublaðið - 04.05.1977, Page 16
Sölumiðstöðin biður um aukavinnuheimildir:
Eina leidin ad ganga
til samninga sem fyrst
- segir í svari Alþýdusambandsins
t gær sendi Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna bréf til samninga-
nefndar ASI, þar sem þess var
farið á leit við nefndina að boðað
yfirvinnuverkfall verði ekki látið
ná til vinnslu sjávarafurða. Þau
rök eru lögö fram fyrir þessari
beiðni, aö banniö leiði af sér
skemmd á afla og viða leiöi það
ekki aðeins af sér yfirvinnubann,
heldur einnig atvinnuieysi, svo
sem i þeim þorpum útiá landi þar
sem atvinna byggist á einu tog-
skipi, sem vinna þurfi aflann úr
þegar það kemur að landi.
Eina leiðin að semja
Bréf þetta var borið upp i upp-
hafi samningafundar i gær og var
svar samninganefndar til SH sent
að vörmu spori. Það hljóöaði
þannig:
„Vegna bréfs yðar, dags. i dag,
þar sem þér óskið undanþágu frá
yfirvinnubanni vegna vinnslu
sjávarafurða vill samninga-
nefndin tjá yður eftirfarandi:
1. Að frá upphafi hefur banniö
verið hugsað án undantekninga
og þvi óhugsandi að veita undan-
þágu sem næði til einnar stærstu
atvinnugreinarinnar.
2. Eins og samþykktir stjórna- og
trúnaöarmannaráða verkalýðsfé-
laganna bera með sér hafa þau á-
kveðið að yfirvinnubannið nái til
allra atvinnugreina.
3. Sé hér um að ræða svo baga-
lega aðgerð fyrir fiskiönaðinn,
sem bréf yðar lýsir, eiga atvinnu-
rekendasamtökin þá leið eina
færa að ganga þegar I stað eða
sem fyrst til samninga við verka-
lýöshreyfinguna, en okkur er vel
kunnugt um að fjöldi forustu-
manna fyrirtækja i fiskiðnaði og
sjávarútvegi telja kröfur verka-
lýðssamtakanna bæði sanngjarn-
ar og framkvæmanlegar vegna
góðrar afkomu fyrirtækjanna.”
Hægt að dreifa aflanum
Björn Jónsson lét i ljós þá skoð-
un á fundinum i gær, að vanda-
málið með fiskvinnsluna væri
hægt að leysa á annan hátt en
þann, að gefa undanþágu undan
yfirvinnubanninu. Þannig væru
sjávarþorp viða um land sem
gætu auðveldlega tekið við meiri
fiski til vinnslu og þvi væri leiðin
einfaldlega sú, að dreifa aflanum
á þessa staöi.
—hm
Atvinnurekendur:
Boda heildar-
tillögur
Baknefndarfundi frestað
A samningafundi sem hald-
inn var á Loftleiöahótelinu i
gær klukkan 17,— og lauk eftir
háifan annan tima — boðuöu
atvinnurekendur aö þeir
myndu ieggja fram heildartil-
lögur til lausnar vinnudeilunni
á morgun, fimmtudag. Vegna
þessa hefur verið boöaður
sáttafundur kl. 14 á morgun,
en baknefndarfundi sem boð-
aöur hafði verið kl. 16 á morg-
un hefur verið frestað til nk.
laugardags. —hm
Fiskvinnslustöðvar viija semja — Sjá bls. 10
Fljótlega byrjað að dæla kisilgúr í eina þró:
HONNUÐIR ÞRONNA
í MÝVATNSSVEIT
— Alit jarðvisindamanna
varðandi þróun mála hér á
næstu mánuðum og árum setur
okkur auðvitað I mikinn vanda
og á þessu stigi málsins er ekk-
ert hægt aö setja hvaö munum
taka til bragös. Hér er stöðugt
unniö að rannsóknum á svæðinu
umhverfis verksmiðjuna og á
mannvirkjum tengdum verk-
smiðjuekstrinum. Meðal annars
eru hér nú staddir sérfræðingar
þeir sem hönnuðu hráefnis-
þrærnar á sfnum tima.
Þannig fórust orð Þorsteini
Ólafssyni framkvæmdastjóra
Kisiliðjunnar, er Alþýðublaðið
grennslaðist fyrir um þaö, hvort
teknar hafi verið fullnaðar-
ákvarðanir um framtiöarrekst-
ur verksmiöjunnar eftir áfallið
sem hún varö fyrir á dögunum.
Tvær af þremur hráefnisþróm
verksmiðjunnar eyöilögöust I
náttúruhamförunum, en nú er
unniö af fullum krafti viö
vinnslu hráefnis úr þrónni sem
slapp óskemmd. Mun vinnsla
þess taka einn mánuð. Þor-
steinn sagði að fljótlega myndi
dæluprammi Kísiliðjunnar sett-
ur á flot og þá yrði dælt kisilgúr
af botni Mývants I heilu þróna.
Þarf kfsillinn að standa I henni
áður en hann veröur vinnslu-
hæfur og tekur það kisilinn um
einn mánuð að setjast til. Von-
ast er til að hægt veröi að vinna i
verksmiðjunni án tafa, þrátt
fyrir að aöeins sé ein hráefnis-
þró f lagi. Þorsteinn kvað þaö
fjarlægan möguleika að gera
við þrærnar tvær sem eyöilögð-
ust. —ARH
fslenzkt bílaflutn
ingaskip í sigling
um erlendis
Verkalýðsfélag
Grindavíkur:
110 ÞÚSUND
FYRIR DAG-
VINNUNA EÐA
YFIRVINNUBANN
Stjórn og trúnaðar-
mannaráð Verkalýðs-
félags Grindavíkur hélt
fund á mánudagsmorg-
un og var yfirvinnu-
bann Alþýðusam-
bandsins til umræðu.
Var samþykkt með 7
atkvæðum gegn 1 að
taka þátt i yfirvinnu-
banni.
Fundurinn samþykkti að gera
Vinnuveitendasamband Grinda-
vfkur tilboö og var þaö afhent
vinnuveitendum f gær. í bréfi
verkalýðsfélagsins segir, að
samþykkt hafi verið að „bjóða
vinnuveitendum að létta af yfir-
vinnubanninu ef þeir vilja sam-
þykkja aö borga launþegum kr.
HOþúsundfyrir 8 stunda vinnu-
dag 5 daga vikunnar — virka.
Sjái vinnuveitendur sér ekki
fært að ganga að tilboði þessu,
þá stendur yfirvinnubanniö þar
til öðru visi verður ákveðið”.
—ARH
Þann 5. april siðast
liðinn bættist enn eitt
skip i islenzka skipa-
flotann, er bílaflutn-
ineaskmið Bifröst var
ekki alls fyrir löngu, en
að félaginu standa 132
hluthafar.
næst komandi. Islenzk áhöfn er
á Bifröst og er skipstjóri Valdi-
mar Björnsson.
Svo sem kunnugt er, eru þaö
islenzkir bifreiðainnflytjendur
og nokkrir fiskútflytjendur sem
standa að kaupum skipsins og
afhent sinum islenzku
eigendum. Bifröst er
eign samnefnds skipa-
félags sem stofnað var
Þess er þó ekki að vænta að
skipaáhugamenn islenzkir fái
að berja Bifröstina augum á
næstunni, þvi skipið var þegar I
stað leigt frönskum aöilum til
fimm mánaða. Veröur skipið I
flutningum erlendis þar til það
kemur til Islands I september
er Alþýöublaöiö ræddi við Þóri
Jónsson, einn af forráöamönn-
um fétagsins i gær, sagði hann
að nú þegar væri búið að tryggja
skipinu næg verkefni þegar það
kæmi til landsins. —GEK
Vilja
virkja
Héraös-
■■ ■ ■
votmn
Fyrir skömmu hélt
bæjarstjórn Sauðár-
króks fund, þar sem til
umræðu voru virkj-
unarmál og staða
þeirra.
Samþykktu allir bæjarfulltrú-
ar að lýsa yfir stuöningi viö
framkomna þingsályktunartil-
Frá Sauöárkróki
lögu um undirbúning að virkjun
Héraðsvatna hjá Villinganesi,
enda verði allur undirbúningur
virkjunarinnar miðaður við aö
hér sé um að ræða áfanga stærri
virkjunar I Héraðsvötnum og
Jökulsá eystri.
Þá skorar Bæjarstjórnin á
þingmenn Norðurlands vestra
aö beita sér fyrir, að fjármagn
til hönnunar virkjana þessara
veröi tryggt og öllum rannsókn-
um og undirbúningi verði lokið
sem fyrst, þannig aö ákvöröun
um framkvæmdir megi taka án
verulegs fyrirvara. —JSS
MIÐVIKUDAGUR
4. MAÍ 1977
alþýðu
blaðið
HEYRT,
SÉÐ 0G
HLERAÐ
Heyrt: Stefán Jónsson
sagði I umræðum um þing-
húsbyggingu i Sameinuðu
þingi fyrir skömmu, að
gamla Alþingishúsið rúm-
aði vel vit og dómgreind al-
þingismanna. — „Ekki
jókst húsnæðisþörfin, þeg-
ar Stefán tók hér sæti”,
varð einum þingbróður
hans þá að orði.
*
Lesið: í Frjálsri verzlun
fyrir skömmu: „Stjórnar-
ráösmenn segja, að utan-
rikisráðherra, auk dóms-
málaráöherra hafi undir
höndum mjög greinargóöa
skýrslu um sovézku njósna
og hlerunartækin, sem
fundust I Kleifarvatni. í
skýrslunni kemur m.a.
fram, að tækin hafi verið
notuð I fjölda ára til að
hlusta á simtöl milli ís-
lands og útlanda. Simtöl
við útlönd fara i loftinu
milli Reykjavikur og Eyja,
en þaðan fara þau áfram
um sæsima. Sovézkir
sendiráðsmenn notuðu
tækin til að hlusta á simtöl
milli lands og Eyja. Það
mun vera einhver „fram-
sóknarpólitík”, sem ræöur
þvl aö ráðherrarnir vilja
ekki greina opinberlega frá
innihaldi skýrslunnar, sem
gerö er af færustu sérfræö-
ingum. Nú velta menn þvi
fyrir sér hvort sovézku full-
trúarnir noti hér á landi
enn fullkomnari hlerunar-
tæki en Kleifarvatnstæk-
*
Frétt: Að Alþýðusamband
íslands hafi nú ráöið sér-
stakan blaðafulltrúa, sem
mun starfa fyrir samband-
ið á meðan á kjaradeilunni
stendur. Fyrir valinu varð
einn af blaöamönnum
Alþýðublaðsins, Haukur
Már Haraldsson, og þykir
blaðinu talsverður heiöur
að þvi. Hlutverk blaöafull-
trúans veröur aö senda út
ýmsar fréttatilkynningar
og vera ráöamönnum ASl
til aðstoðar I samskiptum
við frétta- og blaðamenn.
Heyrt: Fróða menn full-
yröa, að mjög verulegur
hluti þeirra gesta, sem sótt
hafa leiksýningar Alþýöu-
bandalagsins aö undan-
förnu, hafi eingöngu komið
þangað til að njóta ókeypis
skemmtunar og góöra
skemmtikrafta, eins og t.d.
Jónasar Arnasonar,
alþingismanns.