Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 1
Tillögur Hafrannsóknastofnunar- Landsfundur íhaldsins Fer Kjartan Gunnarsson Veiddar verdi 25 þús.lestir af Sudur landssíld í sumar Haf rannsókna stofnunin hefur lagt til aö á komandi sildarvertiö sunnanlands og vestan verBi leyft aB veiBa samtals 25.000 smál. af SuBur- landssild. Leggur stofnunin til aB aflanum verBi skipt á milli hringnóta- og reknetabáta og aB reknetaveiBarnar verBi háBar veiBileyfum á sama hátt og hringnótaveiBarnar. Stofn- unin leggur jafnframt til aB veiBi reknetasildar verBileyfB frá óg meB 20. ágiist og hring- nótasildar frá og meB 20. september og ljúki öllum veiB- um 20. nóvember.' Sjávarút- vegsráBuneytiB hefur fallizt á þessar tillögur. Landssamband isl. út- ger&armanna (Llú) hefur sent ráBuneytinu tillögur um fyrirkomulag veiöanna, en ráöuneytiö hefur ekki tekiö endanlega afstööu til framan- greindra tillagna, aö þvi er fram kemur i 2. Upplýsinga- bréfi sildarútvegsnefndar. Tillögur LltJ eru sem hér seg- ir: „1. Viö úthlutun sildveiöi- kvóta til hringnótabáta haust- iö 1977, skulu þeir bátar sitja i fyrirrúmi viö úthlutun leyf- anna, sem ekki hafa fengiö út- hlutun kvóta siöustu tvö haust, þ.e. 1975 Og 1976. 2. Þeir bátar, sem fá leyfi til humarveiBa næsta sumar, skulu ekki fá aö stunda sild- veiöar i hringnót. 3. Bátar fái ekki leyfi til veiöa meö hringnót og reknetum á sama ári. 4. Bátar 105 rúml. og minni og 350 rúml. og stærri, skulu ekki fá sildveiöileyfi til hringnóta- veiöa. 5. Aflakvóti veröi settur fyrir reknetabáta. 6. öllhringnótasild veröiisúö i kassa. 7. Oll reknetasild veröi isuö.” —ARH FÖSTUDAGUR 6. MAÍ UTGAFUDOGUM DAG- BLAÐANNA FÆKKAR í BILI Eins ogskýrt hefur veriö frá Timinn og Þjóöviljinn ekki á hefur yfirvinnubann prentara sunnudag. — Alþýöublaöiö talsverö áhrif á útkomu dag- bi.öur lesendur sina vel- blaöanna. Alþýöubl. og Visir viröingar á þessum breyting ' koma ekki út á iaugardag og um, inn í miðstjórnina? Samkvæmt þeim úpplýsing- um sem Alþýöublaöiö hefur afl- aö sér er ekki gert ráö fyrir neinum meiriháttar sviptingum á landsfundi ihaldsins nú um helgina. TaliÖ er vist aö Jón Magnússon, sem verið hefur fulltrúi ungra Sjálfstæðismanna taki ekki þátt i kjöri og falli þar meö út úr miðstjórninni. Unghreyfingin mun aö vanda halda sérstakan fund þar sem valinn verður fulltrúi ungra ihaldsmanna, og mun sá fundur verða haldinn i dag. Gert er ráö fyrir aö þar muni veröa fram- kvæmt einhverskonar pröfkjör hjá þeim rúmlega 200ungmenn- um, sem sækja landsfundinn. Taliö er vist a& Kjartan Gunn- arsson og Inga Jóna Þór&ar- dóttir frá Akranesisláist um út- nefninguna. Þó er hugsanlegt aö ungir ihaldsmenn færi sig enn frekar upp á skaftið og krefjist þess aö fá tvo fulltrúa i miö- stjórnina til viðbótar þeim sem sjálfkjörinn er. Ekkí er gert ráð fyrir neinum átökum milli þeirra Gunnars og Geirs aö þessu sinni, enda mun þaö álit flestra, aö ráðherrunum muni ekki veita af samstööunni tilþess aö réttlæta gjöröir þess- arar óvinsælustu rikisstjórnar sem setiö hefur við völd á ís- landi frá stofnun lýöveldisins. Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaösins mun sitja lands- fundinn i hópi Seltirninga og veröur fróölégt aö fylgjast meö viðbrögöum hans bæöi á fundin- um og svo aö honum ldrnum. Meöal pólitiskra áhrifa- manna, sem ekki sækja lands- fundinn að þessu sinni er Sig- uröur Helgason i Kópavogi, en hann sagði skilið viö flokkinn fyrir nokkru vegna innbyr&is átaka i bæjarstjórn og flokks- starfi i Kópavogi. Þar missa Sjálfstæðismenn traustan og mjög vinsælan flokksmann úr sinum rööum. —BJ Tilboð a lagt fram í gær: Kauphækkunartil- bodið fráleitt! Atvinnurekendur lögðu í gær fram tillögu ##tíI lausnar á yfirstandandi kjaradeilu við Alþýðu- samband islands". Flest- um liðum tillögunnar var hafnað/ enda fól hún í sér fráleit kauphækkunartii- boð sem miðuð voru við verulega skerta vísitölu# skerðingu á launum iðn- nema/ tveggja ára samn- ingstíma og gekk auk þess út frá stjórnvalda- aðgerðum sem engin trygging eða vilyrði voru fyrir af hálfu rikisvalds- ins. Hvaö kauphækkanirnar snertir fól tillagan i sér 13.500 króna hækkun á öll laun á næstu tveimur árum. Þessi hækkun skyidiskiptast þannig aö hækk- unin skyldi veröa 8.500 krónur frá og meö undirskriftardegi, 2.500 krónur frá og meö 1. desember næstkomandi og 2.500 krónur frá 1. marz 1978. Samn- ingstiminn skyldi hins vegar vera til 1. mal 1979. Þá sagði i tillögunni aö visi- talan skyldi grei&ast 1 sömu pró- sentu á öll laun, og koma I fyrsta sinn til framkvæmda 1. septem- ber nk. og á þriggja mánaöa fresti þaöan i frá. Fráleitt Um þessi atriöi sagöi 1 svari samninganefndar ASt, aö „samkvæmt tilboðinu mundi lægsta kaup aöeins hækka um kr. 3.810 umfram þá hækkun sein fengizt hefi heföi miöaö viö hækkun ólestrar framfærslu- visitölu 1. febr. til 1. mai þetta ár. Sú hækkun framfærsluvisi- tölunnar er áætluð 6,7%, eöa kr. 4.690 á lægsta kaup (kr. 70 þús- und). Til samanburðar skal bent á aö krafa verkalýösfélag- anna er um 36 þús. kr. hækkun umfram fyrrnefnda visitölu- hækkun. Kauphækkunartilboöiö veröur þvi aö telja fráleitt.” Hvaö snertir samningstimann og tvær slðari áfangahækkan- irnar (2.500 kr. 1 . des. og 1. marz), segir i svari ASí, aö miö- aö viö núverandi aöstæöur telji samninganefndin lengsta hugsanlegt samningstimabil vera eitt ár og I ljósi þess, fyrri áfangahækkunin harla lltils viröi og sú slöari nánast einskis viröi. //I trausti þess..." 1 tillögu atvinnurekenda kem- ur fram, aö hún sé fram lögö I trausti þesss, ,,aö rikisstjórnin beiti sér fyrir skattalækkunum og/eöa öörum ráöstöfunum, sem auka kaupmátt launa aö meöaltali um aö minnsta kosti 2-3% ”. Ekkert þaö kom þó fram sem benti til þess aö atvinnurekend- ur hefðu neitt vilyröi ríkisvalds- ins fyrir slikum ráöstöfunum. Nokkur dæmi Sem dæmi um þá kauphækk- un sem tillaga atvinnurekenda fól I sér, umfram óbreytta framfærsluvisitölu, má nefna, að á 75 þús. króna laun væri visitöluhækkunin 5.025 kr., þannig aö tillaga atvinnurek- enda fæli i sér 3.475 kr. hækkun umfram hana. Miðað viö 85 þús. kr. laun væri visitöluhækkun 5.695 , en tillagan 2.805 kr. um- fram hana. Þegar komiö er upp i 100 þús. kr. mánaðarlaun, væri . visitöluhækkunin 6.700 krónur, þannig aö tillaga atvinnurek- enda fól i sér 1.800 króna hækk- un umfram framfærsluvisi- tölu!. —hm ftltstjórn Siöumúla II - Síml 8I8Ó6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.