Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 12
12 FRA MORGNI.. Föstudagur 6. apríl 1977; Neydarsimar Slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Heilsugatsla ; Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitaians. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100. Sjúkrabifi eið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. .Fæöingarheimilið daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, ki. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til iaugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. ^ alþjóöiegt M h^**,ar8tar^ Gírónúmar okkar er 90000 . ííííiííí? RAUOI KROSS iSLANDS Ýmislegt Kirkja óháða safnaðar- ins. Messa kl. 2 n.k. sunnudag. Séra Emii Björnsson. Óháði söfnuðurinn Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag verða kaffiveitingar fyrir kirkju- gesti I Kirkjubæ. Stuttur kvenfé- lagsfundur á eftir. Ananda Marga Bjóðum ókeypis kennslu i yoga og hugleiðslu alla miövikudaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaðastræti 28 a. simi 16590. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðrastyrks- nefndar er við á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Kvikmynd í MIR-salnum á laugardag Laugardaginn 7. mai kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina „Fyrsta bekkjar barn”, þar segir frá fyrsta skóladegi telpu nokkurrar og skólafélögum hennar. Allir velkomnir. MIR. Símavaktir hjá ALANON Aðstendendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svoog hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 Hjá Sigurði Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747 Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina I giró. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, 1 Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfirírt: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins I Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 22035. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308,10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugar- d. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartim- ar 1. sept. til 31. mai. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. til föstud. kl. 14-21, laug- ard. kl. 13-16. Bókinheim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. til föstud. kl. 10-12. —Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud. til föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. til föstud. kl. 14-21, laug- ard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hristateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtavcg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17mánud. kl. 3.00^.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30 Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00- 9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Verslanir við Hjararhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30 Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. tWMwtMtl* I Utanlandsferðir Alþýðuflokksins 1. Ferð til Júgóslaviu, 5. júli til 23. júli 2. Ferðir til Grikklands, 5. júni, 29. júni og 7. júli. Allt 15 daga ferðir. Allar upplýsingar eru veittar á Skrifstofu Alþýðuflokks- ins, sima 1-50-20 og 1-67-24. Kópavogsbúar Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni: Bæjarmál Landsmál. Stjórnin^ . __ . . FUJ í Reykjavik Fundur verður haldinn fimmtudaginn 12. mai kl. 19.30 I Alþýðuhúsinu. Guðmundur Bjarnason formaður. Akureyri Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélags Akureyrar auglýsir „opið hús” að Strandgötu 9 alla mánudaga milli klukkan 18 og 19. Þar verða til umræðu bæjarmál og þjóðmál. Þessir fundir verða út þennan mánuð. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viötals I Alþýöuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin i Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. M æðrasty rksnef nd Kópavogs vill minna á, að mæöradagurinn er sunnudaginn 8. mai. Að lokinni messu i Kópavogs- kirkju verður kaffisala I Félags- heimili.Kópavogs (efri sal) kl. 3-6 siðdegis. Þar verður einnig sýning á handavinnu vistmanna á Kópa- vogshæli. Mæðrablómið verður selt i bæn- um þennan dag. Eru Kópavogs- búar og aðrir velunnarar beðnir að sýna hug sinn og styrkja gott málefni með þvi að kaupa mæðrablómið og koma i mæðra- kaffið n.k. sunnudag. Kvenfélag Háteigs- sóknar KRBflFílAB ÍSlflMDS OIOUGQTU 3 .. SÍMAR. 11)98 OG 19533. Föstudagur 6. mai kl. 20. Þórsmörk. Frá og með 6. mai verða ferðir i Þórsmörk um hverja helgi. Farmiðar og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni Oldugötu 3. simar 19533-11798. Laugardagur 7. mái kl. 13.00 Esjuganga. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Kaffisalan verður i Domus Medica sunnudaginn 8. mai ki. 3- 6. Fjölmennið . Nefndin. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Önæmisaðgerðir fyrir fuilorðna gegn mænsótt, fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Sunnudagur 8. maí kl. 13.00 Reynivallaháls. Létt ganga. Búðarsandur-Mariuhöfn. Fjöru- ganga. Skoðaðar fornar búðar- rústir o.fl. Leiðsögumaður: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Allar ferðirnar farnar frá Um- ferðamiðstöðinni að austan- verðu. Feröafélag islands Safnaðarfélag Áspresta- kalls Siðasti fundurinn á þessu vori veröur að Norðurbrún 1. sunnu-. daginn 8. mai n.k. að lokinni messu sem hefst kl. 14. Gestur fundarins veröur Hafliði Jónsson, Garöyrkjustjóri Reykjavíkur borgar. Rætt um sumar ferðalag- ið og fl. Kaffidrykkja. Allir velkomnir. Stjórnin. Lmrið akyndihjálp! RAUÐt KROSS ÍSLANDS Gönguferðirnar á Esju i tilefni 50 ára afmælis félagsins verða þannig: kl. 1. ferð 1 augard.7. mai 13.00 2. ferð 1 augard. 14. mai 13.00 3. ferðf immtúd. 19. mai 13.00 4. ferð laugard. 21. mai 13.00 5. ferð sunnud. 22. mai 13.00 6. ferð laugard. 28. mai 13.00 7. ferð mánud. 30 maí 13.00 8. ferð i augard. 4. júni 13.00 9. ferð laugard. 11. júnil3.00 10. ferðsunnud,12.júni 13.00 Ferðafélag islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.