Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 15
I Föstudagur 6. maí 1977 Bíóln / LeUfhúsin SJÓNJUIMID 15 3*1-15-44 Gene Madeine Martv Wider Kahn FadmL A RICHABO A «OTM JOU£B PBOOUCTK5N - -Dom DeUiise-Leo McKem,. ---- A ROTM----mC£H€ wStR ^ JOMK MOARIS .. Bráöskemmtileg og spennandi, ný bandarisk gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 11475 —SUSPENSE IN EVERY DIRECTIONi MCM PRI'IMS ___. Awiftsmm « ALIBED HHCHCOCK’S KNVYKVYt «i V f VISl*VlSION TfCHHICOlOR ' Hin viðfræga og æsispennandi kvikmynd snillingsins Alfrecl Hit- chocks, nú komin aftur með is- lenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Súnd kl. 5 og 9. Sími50249 Kapphlaupið um gullið Hörkuspennandi og viðburöárrik- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. lf.ikffi ag 2i2 as "r" REYKJAVlKUR “ j STRAUMROF i kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag, uppselt BLESSAÐ BARNALAN 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn, fimmtudag, uppselt Hvit kort gilda SKJ ALDHAMRAR þriöjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Siðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Simi 11384. 3*1-89 36 ^ ^ Valachi-skjölin TheValachi Papers ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerisk-itölsk stórmynd I lit- um Aöalhlutverk: Charles Bronson, Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð Siðustu sýningar Sýnd kl. 10 Flaklypa Grand Prix Alfholl ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spennandi norsk kvikmynd i litum. Mynd fyrir alla fjölskylduna Endursýnd kl. 6 og 8 '3* 2-21-40 Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- ari. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5. Laugardagur: King Kong Sýnd kl. 5 og 9 Næst slðasti sýningardagur Sunnudagur: King Kong Sýnd kl. 3, 6 og 9 Allra siöasti sýningardagur. Mánudagsmyndin: öllum brögðum beitt Mjög fræg frönsk litmynd, um framagosa, sem beitir öllum brögðum til þess að öðlast auð og völd. Leikstjóri: Michel Deville Aðalhlutverk: Romiy Schneider Jean-Loais Trintignant Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABfÓ 3*3-11-82 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndunum. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuö börnum innan 12 ára. Athugiö breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. SmpIíl. An AMERICANINTERNATIONAL Picture STAJMINC TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS' GEORGE * HOPKINS Smábær í Texas Óvenjuspennandi og viöburöa- hröð ný bandarisk Panavision lit- mynd tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7,9 og 11. LAUGARA6 [•] Sími 32075 Ný bandarísk stórmynd frá Uni- versal, byggð á sönnum viðburð- um um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, William Atherton o. fl. Bönnuð börnum innan 12 ára ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Dregur til sátta eða átaka? Góð tiðindi. Menn hafa nokkuð velt þvi fyrir sér, frá þvi að Ólafur Jóhannesson gaf yfirlýsingu sina um, að hann teldi, að ganga ætti að kröfu verkalýöshreyf- ingarinnar um 100 þús. kr. lág- markslaun á mánuði hiö lægsta, hvert fylgi væri við þessa skoð- un hans i flokki hans. Allir vita um hina traustu samvinnu,sem veriðhefur milli Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna og Vinnuveit- 1 endasambands Islands. Og hvort sem mönnum likar betur eða ver, dylst engum áhrifavald Framsóknarflokksins i SIS. Menn vita einnig, að það hefur ekki ætiö andaö sérstaklega hlýju til verkalýðssamtakanna úr þessum áttum. Þaö veröa þvi að teljast mikil og góð tiðindi. þegar stjórn Sambandsins tekur eindregið undir aðalkröfu ASl um þá launajöfnun, sem hæst ber. Það verður ekki svo auðveld- lega séð, að hve miklu leyti stjörn SIS er fylgjandi eða hliö- holl öðrum kjarakröfum, enda máske óhægt um vik að gefa bindandi yfirlýsingar almennt á þessu stigi málsins. Hinsvegar verður að fagna al- hugað hverjum liðsmanni, jafn- vel þótt minna ætti undir sér en stjórn Sambandsins, við kröf- umar um að létt verði þeirri fyrirmunun, að islenzkur verka- lýður búi við önnur eins kjör og láglaunastéttirnar hafa orðið aö þola. Þvi verður að trúa afdráttar- laust, að hér fylgi hugur máli, og mætti þá svo fara, að léttyrði fljótlega nokkuð á þeirri vinnu- þrælkun, sem fólkið hefur orðið á sig að taka, til þess að skrimta einhvernveginn. Tvennt má vera öllum ljóst viö íhugun um hina taumlausu yfirvinnu, sem hér hefur tiðk- azt. Annað er það, sem drepið var á nýlega i þessum þáttum, aö það er algerlega ósannaö mál, að hin mikla yfirvinna skili vinnuveitendum þeim hagnaði, sem þeir eflaust vænta. Hitt er, að vinda verður bráö- an bug að þvi, aö koma á ann- arskonar vinnuháttum og vinnuhagræðingu en þvi, sem beint stefnir að og byggir á skefjalausri yfirvinnu. Hér er mikið verk að vinna, sem snúast þarf að af fullum krafti, þó efl- aust verði ekki unnt að koma slikri hagræðingu á i einu vet- fangi. Fleira þarf athugunar Það hefur opinberlega verið játað af vinnuveitendum, að verulega beri á allskonar greiðslum „undir borði” til ein- stakra launþega þeirra. Þetta kostar auðvitað allnokkuð. Færð hafa veriö þau rök, að hér séu vinnuveitendur aö hygla þeim, sem þeir telja sig ekki mega missa úr þjónustu sinni, en færu aö öðrum kosti. Endaþótthérséhvorkium að ræða neina lögleysu, né heldur nýja greiösluhætti, verður að segja, að þetta er enganveginn viðkunnanlegt. I fyrsta lagi má gera fullkom- lega ráð fyrir þvi, aö þó slikar greiðslur eigi að fara hljótt, mun þó flestum i hverju verk- bóli vera um það kunnugt, Odúur A. Sigurjonsson hverjir njóta. Liklegt er, að þaö auki ekki á samstööuna innan hópsins! 1 öðru lagi verðurað telja, að þaö sé fremur niöurlægjandi en hitt, þeim sem við taka, aö um laun þeirra þurfi að vera eitthvert baktjaldamakk og pukur. Þegar alls er gætt, er hér um aö ræða gamlan draug, sem verkalýöshreyfingin hefur of lengi gælt við. Þeir, sem muna eftir árunum eftir 1940, munu eflaust minnast þess, að þar er upphafs þessa ósiðar að leita. A þeim tlma viröist stefna stjórnvalda i launamálum um- fram allt beinast að því, að framkvæma allskonar galdra viö verðlags- og framfærsluvísi- töluna! Þetta hafði þau áhrif, að alls- konar undirborösgreiöslur, sem ekki máttu koma inn i vísitöl- una, flæddu yfir. Nú liggur það i hlutarins eðli, aö meðan verkalaun voru visi- tölubundin, var hér i reynd ver- ið að hlunnfara þá, sem ekki nutu þessara óviðkunnanlegu greiðslna, þar sem visitalan mældi rangt raunveruleikann. Nú er ein aðalkrafa verka- lýðshreyfingarinnar, að greiddar veröi fullar visitölu- bætur á verkalaun. I beinu framhaldi af þvi, er vissulega orðið fullkomlega timabært, að kveða þennan illa draug svo rækilega niður, að hann skjóti ekki kollinum upp úr yfirborði jaröar framar. Verkalaun eiga ekki að vera neitt pukurs — eöa launungar- mál. Þará allt aö vera á hreinu. Og komi verkalýðshreyfingin og launastéttirnar yfirleitt visi- tölumálinu i höfn ber þess að vænta, að þau beri einnig gæfu til að afnema alla forna og nýja galdra við þau réttindi. Þegar þetta er skráð liggur fyrir yfirlýsing frá vinnuveit- endum, að þeir muni leggja fram á þessum degi heildartil- lögur sinar um launakjör-svör viö kröfum launþegasamtak- anna. Ekki skal getið i þær eyður, hvernig eða hvers eðlis svörin verða. Það þykir þó nokkurn- veginn fullvist, að innan ráðandi manna sé ekki um aö ræða al- gera einingu, þó svo kunni að lita út fyrst á yfirboröinu. Fylgi Vinnumálasamband samvinnufélaganna þeim á- bendingum, sem fram hafa komið i ályktun Sambands- stjórnar og einnig hefur orðið vel vart úr rööum forkólfa iönaðarins mætti vel svo fara, að yfirvofandi launastyrjöld verðiskammvinnari en þó er út- lit fyrir. SAGT H.islijslil' Grensásvegi 7 Simi 32655. Hafnartjaröar Apotek Afgreiðslulimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuver<5i SVEFNBEKKJA Hcfðatúnl 2 - Sirn: 15581 Reykiavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.